Fréttablaðið - 27.01.2007, Page 37

Fréttablaðið - 27.01.2007, Page 37
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Fyrir 15 árum var myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson sviptur ökuréttind- um ævilangt. Nú hefur hann fengið próf- ið aftur og á bíl sem hann nefnir Gosa. „Ég var ítrekað tekinn fyrir umferðarlaga- brot og þess vegna sviptur ökuréttindum. Í dag er ég allt annar maður,“ segir Snorri sem fékk náðun fyrir sex árum síðan. „Ég þurfti ekkert á bílprófinu að halda. Enda stefndi ég á embætti þar sem fylgir einkabílstjóri og bifreið,“ segir Snorri glottandi. Hann hefur ferðast með almenningsvögn- um öll þessi ár og segir strætó vera vanmet- inn. „Öll mannflóran er í strætó og það er yndislegt. Ég á eftir að sakna tímans í strætó,“ segir Snorri. Góður vinur Snorra hvatti hann til að taka prófið og gaf honum Mitsubishi Lancer árgerð 1994 að prófi náðu. Bíllinn hét áður Gráni en það fannst Snorra ekki viðeigandi nafn. „Ég nefndi hann Gosa sem mér fannst henta okkur félögunum betur.“ Snorri segist án efa geta komið bílnum í 190 km/klst. en það er sé engin hætta á slíkum uppákomum. „Ég var mikill sirkusbílstjóri hér áður fyrr, en ég er búinn að taka þetta allt út og nú hef ég þroska til að vera í umferðinni,“ segir Snorri glaður í bragði. Gosi tók við af strætó Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T Byrjendanámskei› í yoga Sex vikna byrjendanámskei› hefst 29. janúar. Mánudaga og fimmtudaga kl. 16.40. Kennarar: Talya Freeman og Gu›mundur Pálmarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.