Fréttablaðið - 27.01.2007, Page 45

Fréttablaðið - 27.01.2007, Page 45
Ökklastígvél hafa heldur betur slegið í gegn í vetur. Í vor verða ökklaskór áfram í aðalhlut- verki, helst háhælaðir. Gulur litur mun sjást mikið í vor hjá stærstu tískuhúsunum, ásamt ökkla- skónum sem passa bæði við kjóla, pils og buxur. Ökklaskóna var að sjá á vor- sýningum margra hönnuða þar sem Jean Paul Gaultier smellti converse- strigaskóm í háa gullsandala og Vivienne Westwood vakti athygli sem endranær með afrískum áhrifum sem eflaust eiga eftir að njóta sín á götum stórborganna frá vorinu. Ökklaskór í aðalhlutverki Prada mun í vor senda frá sér hátískusíma. Síminn er hannaður í samvinnu við LG en þeir hafa haft hann á teikniborðinu í rúm tvö ár. Síminn mun verða fyrstur sinnar tegund- ar þar sem allar skipanir fara fram gegnum snertiskjá. Hann mun koma í hillur verslana í vor og verður þannig rétt á undan iPhone sem byggir einnig á snerti- skjá. Öfugt við þau tískuhús sem hafa gefið út fylgihluti eins og síma, verður Prada-síminn ekki fyrir fáa og mjög ríka útvalda. Hann er ætlaður efri hluta almenns markaðs og er áætlað að hann komi til með að kosta um 55.000 krónur. Prada-sími Auglýsing frá Dolce & Gabbana hefur verið bönnuð í Bretlandi. Dolce & Gabbana hefur ávallt verið þekkt fyrir kynþokkafull föt og djarfar og leik- rænar auglýsingar. Nú hefur fyrirtækið farið yfir strikið að mati siðprúðra Breta sem bannað hafa eina auglýsingu þess. Auglýsingin sem um ræðir sýnir nokkra karlmenn klædda í föt sem minna á Napóleon-tímann. Uppstill- ingin er líkt og á málverki og held- ur einn karlmannanna á særðri konu á meðan aðrir tveir ógna manni með hnífi. Maðurinn er bundinn í stól. Auglýsingin þykir ýta undir ofbeldi og gera það eftirsóknarvert. Fjölmargar kvartanir bárust yfir- völdum og að lokum létu þau undan þrýstingi og bönnuðu auglýsinguna. Þá er spurning hvort þeir banni ekki aðra hverja kvikmynd og sjón- varpsþátt í kjölfarið. Ósmekkleg auglýsing bönnuð JóiFel F A B R IK A N
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.