Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 50

Fréttablaðið - 27.01.2007, Side 50
4 „Hnífapör og glös sem notuð eru við borðhald fara eftir matseðlinum en aðalreglan er að byrja yst með for- réttarhnífapörum og vinna sig inn samhliða réttum,“ segir Stefanía. Við formlegt borðhald raðar gestgjafinn til sætis og þá er gjarn- an reglan að kona og maður sitji til skiptis. Meðan gestir gæða sér á fordrykk skoða þeir matseðil og gestgjafinn pantar vín sem hentar réttunum. Síðan smakkar gestgjaf- inn vín áður en gestum er skenkt. Gestir leggja munnþurku í kjöltu sér við upphaf máltíðar. Síðan er forréttur borinn fram á eigin disk, ásamt millirétti, en annaðhvort kemur aðalréttur á eigin disk og er skammtaður á disk við borðið, eða kemur á eigin fati á borð gestanna. Algengur matseðill samanstendur af forrétti, millirétti, aðalrétti og eft- irrétti. Fyrir slíkan matseðil er lagt á borð aðalréttardiskur, hnífapör fyrir alla rétti ásamt lítilli skeið og litlum gaffli fyrir eftirrétt. „Hnífapör fyrir aðalréttinn geta verið steikarhnífur, flatur hnífur eða hnífur fyrir flatfisk ásamt gaffli,“ segir Stefanía. Þegar súpa er í boði bætist að sjálfsögðu skeiðin við og smjörhníf- ur á litlum brauðdiski sem er alltaf vinstra megin við gestinn. Á borðum er alltaf vatnsglas ásamt vínglösum sem fara við matseðilinn. Íslendingar eru mjög hrifnir af rauðvíni að sögn Stefaníu en reglan er rautt með kjöti og hvítt með fisk. „Fyrsta glasið eða forréttarglasið er alltaf fyrir ofan fyrsta hníf sem er forréttarhnífur. Síðan tekur við glas fyrir aðalrétt og síðan gjarnan sætara vín fyrir eftirrétt,“ segir Stefanía en síðan tekur við kaffi og koníaksglas fyrir þá sem það vilja, annaðhvort með eða í stað fyrir eftirrétt, jafnvel með litlum konfektbita. Siðir við hátíðlegt borðhald Við borðhald eru ýmsir siðir sem gaman er að fylgja. Mismunandi hnífapör eru fyrir hvern rétt og það sama á við um glös. Stefanía Sigurjónsdóttir, þjónn á Hótel Holti, leiddi okkur í sannleikann um hvernig eigi að leggja á borð. { heimilið } ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.