Fréttablaðið - 31.01.2007, Page 9

Fréttablaðið - 31.01.2007, Page 9
Flug til Færeyja - brú milli bræðra og góðra granna Viðskiptatækifæri - ferðaævintýri Færeyjar eru heillandi heimur rétt við bæjardyr okkar Íslendinga. Þar sem þær rísa úr hafi bíður okkar gestrisin og vingjarnleg þjóð, litskrúðugt mannlíf, stórbrotin náttúra og þróttmikið samfélag með ótal möguleikum og opið fyrir nýjum hugmyndum. Í samvinnu við Atlantic Airways býður Flugfélag Íslands reglubundnar flugferðir milli Íslands og Færeyja allan ársins hring. Fram til 24. mars er flogið tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum. Frá 25. mars er flogið þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Verð frá 23.470 kr., báðar leiðir með sköttum. Færeyjaflug í samvinnu við Atlantic Airways. flugfelag.is ÍS L E N S K A S IA .I S F L U 3 59 84 0 1. 20 07

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.