Fréttablaðið - 31.01.2007, Síða 9

Fréttablaðið - 31.01.2007, Síða 9
Flug til Færeyja - brú milli bræðra og góðra granna Viðskiptatækifæri - ferðaævintýri Færeyjar eru heillandi heimur rétt við bæjardyr okkar Íslendinga. Þar sem þær rísa úr hafi bíður okkar gestrisin og vingjarnleg þjóð, litskrúðugt mannlíf, stórbrotin náttúra og þróttmikið samfélag með ótal möguleikum og opið fyrir nýjum hugmyndum. Í samvinnu við Atlantic Airways býður Flugfélag Íslands reglubundnar flugferðir milli Íslands og Færeyja allan ársins hring. Fram til 24. mars er flogið tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum. Frá 25. mars er flogið þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Verð frá 23.470 kr., báðar leiðir með sköttum. Færeyjaflug í samvinnu við Atlantic Airways. flugfelag.is ÍS L E N S K A S IA .I S F L U 3 59 84 0 1. 20 07

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.