Fréttablaðið - 29.03.2007, Page 56

Fréttablaðið - 29.03.2007, Page 56
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, bróðir og vinur, Jón Sigurðsson frá Núpskötlu, Krummahólum 4, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að kvöldi 23. mars sl. Útförin fer fram frá Snartarstaða- kirkju laugardaginn 31. mars kl 14.00. Ármann Freyr Jónsson Ragnheiður Jónsdóttir Guðmundur Antonsson Þorsteinn Már Guðmundsson Breki Guðmundsson Haraldur Sigurðsson Vigdís Valgerður Sigurðardóttir Kristbjörg Sigurðardóttir Hrafnhildur Einarsdóttir Ástkær móðir okkar, Sigrún Sigurðardóttir Ásbjarnarstöðum, lést mánudaginn 26. mars á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga. Börnin. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ingibjörg J. Ingimundardóttir frá Efri- Ey, andaðist föstudaginn 23. mars á dvalarheimilinu á Kirkjubæjarklaustri. Útförin fer fram frá Langholtskirkju í Meðallandi föstudaginn 30. mars kl. 14. Halla Jónsdóttir Magnús Emilsson Sunnefa Jónsdóttir Ólafur Einarsson Árni H. Jónsson Guðlaug B. Olsen Svavar Jónsson Fjóla Þorvaldsdóttir Eygló Jónsdóttir Jón Ingvar Pálsson Ómar Jónsson Fanney Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir Harðarson Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi, Guðmundur Össur Gunnarsson (Mummi), verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju föstudaginn 30. mars klukkan 15.00. Fyrir hönd aðstandenda. Júlíana Sóley Gunnarsdóttir. Elskulegi eiginmaður minn, faðir og afi, Pétur J. Sigurðsson Ósi, Arnarfirði, lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 18. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Patreksfjarðar fyrir góða umönnun. Þuríður Jónsdóttir, börn og barnabörn. Bróðir minn, mágur og frændi okkar, Jóhannes Björnsson frá Skagaströnd, Stóragerði 26, lést aðfaranótt 24. mars síðastliðinn. Útför fer fram föstudaginn 30. mars kl. 13 frá Fríkirkjunni í Reykjavík. Úlfar Björnsson, Hanna Georgsdóttir og systkinabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þórunn Ingunn Þorsteinsdóttir Gullsmára 5, Kópavogi, sem lést fimmtudaginn 22. mars verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. apríl kl. 13.00. Þorsteinn W. Guðmundsson Freyja María Þorsteinsdóttir Sveinn Þorsteinsson Bylgja Þorvarðardóttir Þuríður Elísa Þorsteinsdóttir Kolbeinn I. Birgisson Kristrún S. Þorsteinsdóttir Sigurjón Þ. Árnason barnabörn og barnabarnabörn. Auglýsingar sendist á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. „Algleymi ástarinnar er einsog gítartónn sem ferðast milli heima.“ Stefán Baldursson leikstjóri var ráð- inn óperustjóri hjá Íslensku óper- unni á þriðjudag. Hann var valinn úr hópi 24 umsækjenda um starfið en það felur í sér bæði listræna stjórn- un og fjármálalega ábyrgð á rekstri Óperunnar. Stefán er enginn nýgræð- ingur í rekstri á leiklistarstofnunum. Hann var um langt skeið innanbúð- ar á leiklistardeild Ríkisútvarpsins, gegndi starfi leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó í hartnær áratug og var þjóðleikhússtjóri í þrjú ráðn- ingartímabil. Auk þess hefur hann gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum í ís- lensku menningarlífi, en jafnframt átt farsælan feril sem leikstjóri. Íslenska óperan er sjálfseignarstofnun og hefur fyrirtækið verið rekið í nær ald- arfjórðung í Gamla bíói, fimm hund- ruð sæta kvikmyndahúsi sem reist var í lok þriðja áratugar síðustu aldar við Ingólfsstræti í Reykjavík. Íslenska óp- eran nýtur styrkja frá íslenska ríkinu á fjárlögum en fær að auki drjúgan stuðning frá ýmsum einkafyrirtækj- um til rekstursins. Stefán tekur ekki til starfa fyrr en 1. maí. Þá á Bjarni eftir mánuð af sínum ferli. Mun verkefnaáætlun fyrir kom- andi starfsvetur komin langt á leið. Þegar hefur verið tilkynnt að ópera Strauss, Ariadne auf Naxos, verði á fjölunum í haust. Mun annað verkefn- ið einnig ráðið en í samtali við Frétta- blaðið í gær sagði Stefán að það væri ekki hans að tilkynna hvað það væri. Í samtölum við fjölmiðla hefur hann lagt ríka áherslu á samband Óperunn- ar við almenning: „Já, það er mikil- vægt að Óperan hafi gott samband við þjóðina. Það skiptir miklu máli. Óp- eran stendur á tímamótum: Ég þekki ekki tilboð bæjarstjórnar Kópavogs sem kynnt hefur verið í fjölmiðlum nægilega vel til að geta tjáð mig um það. Það verður að skoða ofan í kjölinn og kanna hvort þar er alvara að baki, hvort það sé raunhæf lausn á húsnæð- ismálum Óperunnar að það rísi óp- eruhús í Kópavogi. Nú svo er að rísa tónlistar- og ráðstefnuhús í næsta ná- grenni við Óperuna. Það eru því marg- ar og mikilsverðar ákvarðanir sem bíða næstu misserin.“ Í samtali við Stefán kemur í ljós að áhugi hans á óperum stendur á fornum grunni. Hann segir að raunar hafi hann heillast að óperum snemma. Fyrstu óperuna hafi hann eignast þegar hann var í landsprófi, og það hafi verið Car- men. Fyrsta sviðsetning óperu sem hann hafi séð hafi verið Don Pascale á sviði Þjóðleikhússins. Hann segist hafa séð 90 prósent af sviðsetningum á óp- erum hér á landi um fjögurra áratuga skeið og hafi líka verið iðinn að sækja óperur á erlendri grund. Hann hefur lagt áherslu á að óperan er sviðsrænt form: „Hún er spennandi sökum þess að þar ræður tónlistin ferðinni.“ Bandarískt herlið fer frá Víetnam

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.