Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 69
Áfrýjunardómstóll í London hefur úrskurðað að rithöfundurinn Dan Brown hafi ekki notað hugmyndir úr bókinni The Holy Blood and the Holy Grail í metsölubók sinni The Da Vinci Code. Michael Baigent og Richard Leigh, höfundar The Holy Blood and the Holy Grail, höfðuðu mál gegn Brown og sökuðu hann um ritstuld. Þurfa þeir nú að greiða hundruð milljóna króna í lög- fræðikostnað. Hæstiréttur í London úrskurð- aði í apríl í fyrra að Brown hefði ekki notast við hugmyndir úr sömu bók. Ákváðu Baigent og Leigh þá að áfrýja málinu. The Da Vinci Code, sem var gefin út árið 2003, hefur selst í rúmlega fjörutíu milljónum ein- taka. Bók Baigent og Leigh, sem var gefin út árið 1982, hefur selst í tveimur milljónum eintaka. Báðar bækurnar byggja á þeirri hug- mynd að Jesús Kristur og María Magdalena hafi átt barn saman og að afkomendur þeirra séu enn á lífi. Dan Brown sýknaður Breski leikarinn Ray Winstone hefur tekið að sér hlutverk í fjórðu myndinni um fornleifafræðinginn ævintýragjarna Indiana Jones. Winstone sást síðast á hvíta tjald- inu í hinni vinsælu The Depart- ed í leikstjórn Martin Scorsese, auk þess sem hann lék nýverið í Breaking and Entering í leikstjórn Anthony Minghella. Winstone mun leika aðstoðar- mann Harrisons Ford í Indy 4. Áður hafði Cate Blanchett tekið að sér hlutverk í myndinni, sem verður leikstýrt af Steven Spiel- berg. Áætlað er að tökur hefjist í júní og er myndin væntanleg í bíó 22. maí á næsta ári. Winstone leikur í Indy ALLT ANNAÐ LÍF! - með vinstri grænum Vinstri græn opna nýja kosningamiðstöð í ASÍ - húsinu Grensásvegi 16, í kvöld. Léttar veitingar, ljúfir tónar og leikandi gleði Allir velkomnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.