Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.03.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 29.03.2007, Qupperneq 80
Fyrir 11. september létu flug-vallastarfsmenn það gjarnan nægja að spyrja: Fékkstu hjálp við að pakka? Við þessu var flest annað en „Já, síðskeggjað- ur maður með lambhúshettu lét mig hafa pakka sem ég held að sé vekjaraklukka,“ rétt svar. er öldin önnur. Ég keypti mér miða til New York. Sama dag hringdi kona frá Flugleið- um alveg miður sín því hún hafði gleymt að segja mér að ég þyrfti að fylla út mjög mikilvægt skjal, en ég gæti gert það á netinu. Ég mætti alls ekki klikka á að prenta skjalið út og taka það með í flugið. Alls ekki! Ég lagði mikla vinnu og hágæðapappír í að upp- fylla ósk Flugleiða, en þegar til kom bað auðvitað enginn um að sjá hið mikilvæga skjal. á flugvöllum virð- ast breytilegar frá degi til dags. Það er losarabragur á öllu. Það er eins og maður eigi alltaf að vera á nálum. Ég þorði ekki að kaupa vatn til að hafa með í vél- ina. Það er víst bannað, en samt ekki, hvað veit maður? Svo er kannski bannað að hafa með sér penna því maður getur rænt þot- unni með honum. Flugfreyjan kom með tollmiða sem ég átti að fylla út. Ég reyndi að segja henni að ég væri pennalaus en kom ekki upp orði því ég var upp- skrælnaður. en maður kemst gegn- um hliðið til Bandaríkjanna þarf að gefa fingraför í sérstöku tæki og tekin er andlitsmynd. Sá sem býr til allt þetta nýja öryggisdót er aldeilis að græða. Gæti verið að hann sé hliðhollur stjórnvöld- um? fyrir gerviöryggisrugl- ið blöskraði mér ekki fyrr en ég kom heim, ósofinn og pirraður. Eldgamla Ísafold hefur hingað til tekið á móti manni með góð- legum tollverði sem nægt hefur að nikka til og segja góðan dag- inn. En nú var aldeilis hlaupið of- kapp í liðið. Mér var skipað úr skónum, látinn taka af mér beltið og rekinn í gegnum enn eitt rönt- genhlið. helvítis ruglið! Það er í lagi að þola svona meðferð á leið í hriktandi háloftadós en til hvers að standa í þessu á leiðinni heim til sín? Nema þetta sé tákn- ræn aðgerð til að undirstrika að eina leiðin til að lifa á Íslandi sé með buxurnar á hælunum? Gervi- öryggisrugl LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATOR - félag laganema við Háskóla Íslands Ókeypis lögfræðiaðstoð alla fi mmtudaga milli 19:30 - 22:00 í síma 551-1012 Ævintýraleg símatilboð Allir símar frá Vodafone afhendast forhlaðnir, forstilltir og með 2 ára ábyrgð. Með Vodafone live! kemst þú á Netið í símanum þínum og getur til dæmis skoðað hvað er í bíó, náð í brandara, skoðað stjörnuspána þína og halað niður hringitónum og skjámyndum. Komdu í næstu Vodafone verslun, hringdu í 1414 eða smelltu þér inná www.vodafone.is til að fá nánari upplýsingar. Gríptu augnablikið og lifðu núna. Vodafone live! Nokia 6234 Miklu meira en bara sími. Með Bluetooth, myndavél, útvarpi, steríó heyrnartólum og styður minniskort. Vodafone live! Nokia 6131 Þú getur horft á Sky News allan sólarhringinn, sótt og horft á fréttir Stöðvar 2 ásamt fleira spennandi efni. Vodafone live! Sharp GX-17 Mjög fjölhæfur á ótrúlegu verði.Með Bluetooth, myndavél og USB tengjanlegur. F ít o n / S ÍA Ævintýraverð 26.900 kr. Ævintýraverð 9.900 kr. Ævintýraverð 19.900 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.