Fréttablaðið - 02.05.2007, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 02.05.2007, Blaðsíða 8
Økoren WC-hreinsir Seigfljótandi WC-hreinsir sem fjarlægir fljótt og vel kalk, ry› og óhreinindi ásamt flví a› koma í veg fyrir ólykt. Økoren Universal alhli›a hreinsiefni Alhli›a basískt hreinsiefni til daglegra nota á öllum flvottheldum flötum. Einnig kjöri› til flrifa á sápubornum og bónu›um gólfum. Økoren uppflvottalögur Økoren uppflvottalögur er hlutlaust hreinsiefni til handuppflvotta og hreinsunar á öllum flvottheldum flötum. Spartan umhverfisvænn ba›herbergishreinsir Umhverfisvænn ba›herbergishreinsir votta›ur af Green Seal í Bandaríkjunum. Er me› náttúrulegum s‡rum, sítrónus‡ru (8%) og flrífur vel sápuskánir, flurrkbletti og ry›smit af flísum, salernisskálum og vöskum. Ármúla 23 • Reykjavík Sími: 510 0000 Mi›ási 7 • Egilsstö›um Sími: 470 0000 Brekkustíg 39 • Njar›vík Sími: 420 0000 Grundargötu 61 • Grundarfir›i Sími: 430 0000 - hrein fagmennska! UMHVERFISVÆN EFNI FYRIR SUMARBÚSTA‹I Í bústa›num skiptir miklu máli hverskonar vörur eru nota›ar vi› flrifin. Röng efnanotkun getur au›veldlega heft ni›urbrot í rotflróm og valdi› stíflum. Umhverfisvæn hreinsiefni eru flví bæ›i betri og öruggari kostur. ÍS LE N SK A S IA .I S N AT 3 74 05 0 4. 20 07 Lampard Rooney Gerrard Einar* Ronaldo *fyrir okkur hin „Nei, það var aldrei einu orði á það minnst að það yrðu hugsanlega skemmdir,“ segir Sif Bjarnadóttir, íbúi í Meðalholti, um lagnaframkvæmdir framkvæmda- sviðs í hverfi 105. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í fyrradag fengu íbúar í hverfinu orð- sendingu áður en framkvæmdir hóf- ust. Í henni var tekið fram að ýmsar skemmdir, sem af framkvæmdun- um gætu orðið, yrðu alfarið á ábyrgð og kostnað heimilanna. Sagt var að haft hefði verið sam- ráð við íbúana um framkvæmdirn- ar. Sif segist vissulega hafa fengið heimsókn frá Orkuveitunni í vetur og verið gefið færi á að koma fram með óskir um legu lagnanna innan- húss. Aldrei hafi verið minnst á skemmdirnar. Anna Saari býr einnig í Meðal- holti. Hún bendir á að vegghleðsl- urnar í götunni séu illbætanlegar. „Þú endurnýjar ekki svona vegg, þetta er gömul týpa og þannig húð á henni,“ segir hún. Hilmar Sigurðsson, formaður Íbúasamtaka 3. hverfis, er ósáttur við orðsendinguna. „Það er í hæsta máta óeðlilegt að menn geti sett svona einhliða skilmála. “ Umsjónarmaður verksins hefur sagt við Fréttablaðið að fram- kvæmdaaðilar fari eins vel með eigur íbúa og hægt sé. Áður hafi verið kvartað undan orðsending- unni.Ekki náðist í sviðsstjóra fram- kvæmdasviðs. Vöruðu íbúa ekki við skemmdunum Bandaríkin og Kína vilja milda orðalag nýjustu skýrslu sérfræðinganefndar Sameinuðu þjóðanna um lofts- lagsmál í heiminum. Fulltrúar 119 landa eru staddir í Bangkok í Taílandi þar sem tekist er á um hvernig lokaútgáfa skýrslunnar verður. Í niðurstöðum skýrslunnar segir að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda á skjótan hátt ef heimurinn snúi frá notk- un orkugjafa á borð við kol, fjár- festi í hagkvæmum orkugjöfum og geri umbætur á landbúnaði. Sagt er að kostnaður ríkja vegna aðgerða til að hækkun hitastigs verði ekki meiri en tvær gráður kosti innan við þrjú prósent af vergri landsfram- leiðslu yfir tvo áratugi. Bandaríkin og Kína draga þetta í efa og segja að skjótar aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda muni verða dýrari og bera minni árangur heldur en haldið er fram í skýrslunni. Í fyrri tveimur skýrslum sér- fræðinganefndarinnar á árinu er dökk mynd dregin upp af fram- tíðinni þar sem óheft losun gróð- urhúsalofttegunda er talin geta valdið því að árið 2100 hafi hita- stig á jörðinni hækkað um allt að sex gráður á Celsíus. Jafnvel þótt hækkunin verði aðeins tvær gráður er það talið geta valdið því að árið 2050 þjá- ist allt að tveir milljarðar fólks af vatnsskorti og 20 til 30 pró- sent tegunda heimsins verði í útrýmingarhættu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.