Fréttablaðið - 02.05.2007, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 02.05.2007, Blaðsíða 26
Toyota er orðinn stærsti bíla- framleiðandi heims. GM fellur í annað sæti. Íslendingar eru á undan samtím- anum í ýmsum efnum. Þar á meðal dálæti á Toyota-bílum en nú hafa aðrar þjóðir heimsins tekið við sér. Toyota er orðinn stærsti bílafram- leiðandi í heimi. Lengi hefur legið fyrir að Toyota myndi ná fram úr GM. Það gerð- ist loksins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og eins kaldhæðið og það er þá er þar fyrst og fremst vel- gengni Toyota á Ameríkumarkaði að þakka. Samkvæmt vef FÍB er Toyota nú metið á 13 þúsund milljarða ís- lenskra króna, og er það tólf sinn- um hærri upphæð en GM er metið á. Hagnaður Toyota á síðasta ári var 7.700 milljarðar króna. Toyota stærstir HEKLA afhenti Sorpu sjö metanknúna bíla á degi um- hverfisins. Eldsneytiskostnað- ur er 30 % lægri. Sorpa hefur fengið afhenta sjö nýja metanknúna Volkswagen-bíla. Bíl- arnir eru með tvíbrennihreyfli, sem þýðir að þeir geta gengið bæði fyrir metani og bensíni. Þeir eru fyrst og fremst knúnir metani en þrjóti það skiptir sjálfvirkt stýrikerfi yfir á bensínkerfið. „Athuganir sem gerðar hafa verið hér á landi sýna að eldsneytiskostn- aður metanbíla er 30% lægri en bensínbíla. Það kostar um 50 krón- um minna á hverja selda eldsneyt- iseiningu að aka á metanbíl. Þá er mikilvægt að hafa í huga að metan er hreinasta ökutækjaeldsneyti sem völ er á og það eina sem fram- leitt er hér á landi,“ sagði Knútur G. Hauksson, forstjóri Heklu, er hann afhenti bílana. Hann bætti einnig við að í sam- anburði við bensínbíl er 20% minna af koltvísýringi í útblæstri metan- bíla, 74% minna af kolsýringi, 36% minna af köfnunarefnisoxíði og 60% minna af sóti. Fleiri metanbílar á götuna Sendum frítt um land allt! P IP A R • S ÍA • 7 0 62 3 Felgustærðir: 15", 16" og 17" Úrval jeppadekkja upp í 38" Næsta námskeið byrjar 9.mai.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.