Fréttablaðið - 02.05.2007, Qupperneq 46
Danski raftónlistarmaðurinn og
plötusnúðurinn Anders Trent-
emöller þeytir skífum á Gauki á
Stöng laugardagskvöldið 19. maí
á vegum Party Zone. Trentemöll-
er er einn eftirsóttasti plötusnúð-
ur heims og jafnframt einn eftir-
tektarverðasti raftónlistarmaður
samtímans.
Kappinn hefur endurhljóð-
blandað lög fyrir Moby, Pet Shop
Boys og The Knife með góðum ár-
angri og í lok síðasta árs gaf hann
út plötuna The Last Resort. Fékk
hún mjög góða dóma bæði hér á
landi sem erlendis. Forsala á tón-
leika Trentemöllers er hafin á
midi.is og í Skífunni. Miðaverð er
2.000 krónur.
Dani þeytir
skífum
Ný plata frá Bítlinum fyrrverandi
Sir Paul McCartney er væntanleg
hinn 4. júní. Platan heitir Mem-
ory Almost Full og verður sú 21. í
röðinni frá honum. Verður platan
gefin út í Bandaríkjunum í gegn-
um útgáfufyrirtækið Hear Music
sem er í eigu Starbucks.
McCartney hóf upptökur á
plötunni áður en hann gaf út sína
síðustu plötu, Chaos and Creation
in the Backyard, sem kom út
fyrir tveimur árum við góðar
undirtektir. „Platan er á köflum
mjög persónuleg og á henni lít
ég mikið aftur í tímann þegar ég
var strákpolli í Liverpool,“ sagði
McCartney.
Persónuleg plata
frá Paul McCartney
Spennnutryllirinn Disturbia, sem
fjallar um pilt sem grunar ná-
granna sinn um að vera fjölda-
morðingi, hefur nú setið í þrjár
vikur á toppi bandaríska aðsókn-
arlistans. Með aðalhlutverkið fer
hinn tvítugi Shia LaBeouf.
Í öðru sæti á listanum lenti The
Invisible, sem fjallar um draug
sem reynir að hefna síns eigin
morðs. Nýjasta mynd Nicolas
Cage, Next, fór beint í þriðja sæti
listans og í því fjórða varð löggu-
dramað Fracture. Í fimmta sætinu
lenti síðan skautamyndin Blades
of Glory með Will Ferrell í aðal-
hlutverki.
Þrjár vikur
á toppnum
SÍMI 530 1919HAGATORG
NEXT kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA
SUNSHINE kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6
MÝRIN 2 FYRIR 1 kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA
KÖLD SLÓÐ 2 FYRIR 1 kl. 5.50, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA
www.haskolabio.is
MasterCard korthafar fá miðann á 600 kr. dagana 27. apríl - 3. maí,
í Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíói
Akureyri greiði þeir með kortinu.
Meira á www.kreditkort.is/klubbar
600 kall
27. apríl - 3. maí!
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
MIÐASALA Á
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
ALLS EKKI FYRIR
VIÐKVÆMA! STRANGLEGA
BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA
NEXT kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
SHOOTER kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA
PERFECT STRANGER kl. 6 B.I. 16 ÁRA
ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6
PATHFINDER kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA
INLAND EMPIRE kl. 6 og 9 B.I. 16 ÁRA
HILLS HAVE EYES 2 kl. 8 og 10 B.I. 18 ÁRA
PERFECT STRANGER kl. 8 og 10. 30 B.I. 16 ÁRA
THE SCIENCE OF SLEEP kl. 6 B.I. 7 ÁRA
ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6
TMNT kl. 6 B.I. 7 ÁRA
NEXT kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA
NEXT SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15
PATHFINDER kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA
HILLS HAVE EYES 2 kl. 8 og 10.10 B.I. 18 ÁRA
PERFECT STRANGER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA
SUNSHINE kl. 5.50 B.I. 16 ÁRA
ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 3.45
TMNT kl. 4 og 6 B.I. 7 ÁRA