Fréttablaðið - 02.05.2007, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 02.05.2007, Blaðsíða 46
Danski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Anders Trent- emöller þeytir skífum á Gauki á Stöng laugardagskvöldið 19. maí á vegum Party Zone. Trentemöll- er er einn eftirsóttasti plötusnúð- ur heims og jafnframt einn eftir- tektarverðasti raftónlistarmaður samtímans. Kappinn hefur endurhljóð- blandað lög fyrir Moby, Pet Shop Boys og The Knife með góðum ár- angri og í lok síðasta árs gaf hann út plötuna The Last Resort. Fékk hún mjög góða dóma bæði hér á landi sem erlendis. Forsala á tón- leika Trentemöllers er hafin á midi.is og í Skífunni. Miðaverð er 2.000 krónur. Dani þeytir skífum Ný plata frá Bítlinum fyrrverandi Sir Paul McCartney er væntanleg hinn 4. júní. Platan heitir Mem- ory Almost Full og verður sú 21. í röðinni frá honum. Verður platan gefin út í Bandaríkjunum í gegn- um útgáfufyrirtækið Hear Music sem er í eigu Starbucks. McCartney hóf upptökur á plötunni áður en hann gaf út sína síðustu plötu, Chaos and Creation in the Backyard, sem kom út fyrir tveimur árum við góðar undirtektir. „Platan er á köflum mjög persónuleg og á henni lít ég mikið aftur í tímann þegar ég var strákpolli í Liverpool,“ sagði McCartney. Persónuleg plata frá Paul McCartney Spennnutryllirinn Disturbia, sem fjallar um pilt sem grunar ná- granna sinn um að vera fjölda- morðingi, hefur nú setið í þrjár vikur á toppi bandaríska aðsókn- arlistans. Með aðalhlutverkið fer hinn tvítugi Shia LaBeouf. Í öðru sæti á listanum lenti The Invisible, sem fjallar um draug sem reynir að hefna síns eigin morðs. Nýjasta mynd Nicolas Cage, Next, fór beint í þriðja sæti listans og í því fjórða varð löggu- dramað Fracture. Í fimmta sætinu lenti síðan skautamyndin Blades of Glory með Will Ferrell í aðal- hlutverki. Þrjár vikur á toppnum SÍMI 530 1919HAGATORG NEXT kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA SUNSHINE kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6 MÝRIN 2 FYRIR 1 kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA KÖLD SLÓÐ 2 FYRIR 1 kl. 5.50, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA www.haskolabio.is MasterCard korthafar fá miðann á 600 kr. dagana 27. apríl - 3. maí, í Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíói Akureyri greiði þeir með kortinu. Meira á www.kreditkort.is/klubbar 600 kall 27. apríl - 3. maí! SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 MIÐASALA Á !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA NEXT kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHOOTER kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA PERFECT STRANGER kl. 6 B.I. 16 ÁRA ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6 PATHFINDER kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA INLAND EMPIRE kl. 6 og 9 B.I. 16 ÁRA HILLS HAVE EYES 2 kl. 8 og 10 B.I. 18 ÁRA PERFECT STRANGER kl. 8 og 10. 30 B.I. 16 ÁRA THE SCIENCE OF SLEEP kl. 6 B.I. 7 ÁRA ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 6 TMNT kl. 6 B.I. 7 ÁRA NEXT kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA NEXT SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 PATHFINDER kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA HILLS HAVE EYES 2 kl. 8 og 10.10 B.I. 18 ÁRA PERFECT STRANGER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA SUNSHINE kl. 5.50 B.I. 16 ÁRA ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 3.45 TMNT kl. 4 og 6 B.I. 7 ÁRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.