Tíminn - 04.05.1980, Page 31
Sunnudagur 4. mai 1980
31
Kvikmyndahornið
Hitch
1889-1980
1 siöustu viku lést hinn kunni
leikstjóri Alfred Hitchcock. Eft-
ir hann liggja margar frábærar
kvikmyndir eftir óvenju langan
feril. Fyrstu mynd sina geröi
Hitchcock 1925 og fljótlega varö
hann mjög kunnur leikstjóri og
örugglega jafn kunnur
húmoristi. Seint á fjóröa ára-
tugnum flutti hann til Banda
rikjanna og hélt stööugt áfram
aö gera kvikmyndir. Hitchcock
var einn af fáum mönnum sem
nafniö eitt var trygging fyrir
gæöum. Hitchcock er sennilega
frægastur fyrir hryllingsmyndir
sinar t.d. Psycho (1960) og einn
ig fyrir grin-thrillera, t.d. North
by Northwest (1959) og The
Lady Vanishes (1938), en eftir
hann liggja 52 myndir.
Hitchcock var viökunnur fyrir
kimnigáfur sinar og er ekki úr
vegi aö vitna til þess þegar hann
og kunningi hans voru i lyftu
'fullri af ókunnugu fólki. Hitch-
cock lét þá detta út úr sér svo
allir heyröu: „Ég hélt aö gamla
manninum myndi ekki blæöa
svona mikiö”. Þegar hann varð
sjötugur sagöi hann,,,Eg er ekki
Meistarinn Alfred Hitchcock
sjötiu ára, ég er tvisvar sinnum
35 ára”.‘
Það er ljóst aö einstakur maö-
ur er látinn, en myndirhans lifa
áfram og halda áfram að hafa
ómæld áhrif á kvikmyndagerð
eins og John Frankenheimer
sagði: ,,Sá leikstjóri, amerisk
ur, sem afneitar áhrifum hans,
er ekki meö öllum mjalla”.
örn Þorisson.
Klámið, sei, sei
(★★)
Stjörnubió
Hardcore
Leikstjórn og handrit: Paul
Schrader
Aöalhlutverk: George C. Scott,
Peter Boyle, Season Hubley og
Dick Sargent
Paul Schrader hlýtur ein-
hvern tima að hafa fengiö köll-
un. Hann þreytist seint á aö
sýna manni sorann i bandarisku
þjóölifi. Schrader geröi handrit
iö á slnum tima fyrir Taxi Driv-
er og einnig fyrir aöra svipaöa
mynd Rolling Thunder (sýnd I
Hafnarbló siöastliöiö haust).
Þaö væri nú allt I lagi ef hann
sýndibara sorann, en honum er
einnig ofarlega I huga lausn út
úr honum. Sú lausn er aðallega
nokkurs konar hreinsun borgar-
ana meö skammbyssu. Þaö
veröur aö tala þaö tungumál
sem glæpamennimir skilja. All-
ar þessar hugmyndir eru ofar-
lega á baugi I nýjustu mynd
Schraders, Hardcore.
Hardcore fjallar um heiðar-
legan ofsatrúarmann, Jake Van
Dorn, sem misstir dóttur til
stórborgarinnar I spillinguna
sem þar er. Ekki er ljóst hvort
henni hefur veriö rænt eöa hvort
hún hefur fariö sjálfviljug og
veldur sú hugmynd Van Dorn
miklum kvölum. Van Dorn
ákveöur aö elta dóttur slna til
sjálfrar höfuöborgar sorans,
Los Angeles. Van Dorn kemst
að þvl aö dóttir hans er komin á
kaf i klámbransann, en meö
hjálp götumellu, Niki, reynir
hann aö hafa upp á henni. Það
tekst meö aöferöum sem lög-
reglunni eru bannaöar og er
óhætt aö segja aö allt endar vel.
Klámbransinn eins og hann er
I Bandarlkjunum er okkur Is-
lendingum ókunnur, en samt er
ekki loku fyrir það skotiö aö
hann sé kominn I startblokkim-
ar á vissum sviöum hér á landi.
Vissulega er miður fögur mynd
gefin af klámbransanum I
Hardcore, en þaö réttlætir ekki
hugmyndir Schraders um rétt
borgarnna til aö skjóta og
drepa til að ná rétti sinum. Þaö
er alveg rétt aö lögreglan getur
illa sinnt sinu starfi en aldrei
má llta á vökumannahugmynd-
ina sem einhverja lausn.
Hardcore bregst illa I
persónusköpun, t.d. er aldrei
ljóst hvort Kristen (dóttirin)
hefur fariö sjálfviljug út I klám-
bransann. Reyndar er þaö gert
upp spennumyndun.ensamt.Iafn
rábær leikari og George C. Scott
er á i erfiðleikum meö hlutverk
sitt vegna þess hvaö þaö er illa
uppdregiö. Scott er kannski full
liberal legur til aö geta veriö
sannfærandi. Season Hubley er
hins vegar góö sem hóran sem
hjálpar Van Dorn. Þó aö þaö sé
aldrei sagt hefur maöur á til-
finningunni aö hún sé nokkurs
konar fullorðin Kristen, aö hún
hafi hlaupist aö heiman og hafi
fengiö svipaö uppeldi.
Ekki er hægt aö skrifa um
Hardcore án þess aö minnast á
tónlist Jack Nietsche. í mynd-
inni er mikil tónlist og á köflum
frábær, stundum yfirþyrmandi.
Nietsche þessi er ábyrgur fyrir
frábærri tónlist I mörgum
myndum t.d. Gaukshreiörinu,
Blue Collar (leikstýrö af
Schrader) o.m.fl. Ég spái aö I
framtlöinni muni þessi fyrrum
liösmaöur Crazy Horse Neil
Youngs fá fleiri verölaun en
hann dreymir um.
Hardcore er kvikmynd sem
uppfyllir ekki þær vonir sem ég
haföi bundið Paul Schrader.
Hugmyndir hans eru aö veröa
þvældar og ég hef hann grunað-
an stundum um aö skrifa um
klámbransann af vanþekkingu.
Ég hef trú á því aö bransinn sé
jafnvel óvægnari. Það sakar
ekki aö geta þess I gamni, aö
Paul Schrader var kosinn „Ass-
hole of the Month” I hinu kunna
tlmariti Hustler. Llklega llkaöi
ekki • ritstjóranum auglýsingin
sem blaöiö fékk meö myndinni.
örn Þórisson.
Bak við múrinn (★ ★)
Laugarásbió
Scum/A Garöinum
Leikstjóri: Alan Clarke
Aöalhiutverk: Ray Winstone,
Mick Ford o.fl.
Þaö er ekki ýkja langt síöan
sjónvarpiö sýndi meistara-
stykki Tony Richardsons, The
Loneiiness of the Long Distance
Runner (1963). Asamt þvl aö
vera mikil karakterskoöun
deildi sú mynd óvægiö á breskt
menntakerfi og refsikerfi, og
eftir aö hafa séö myndina duid-
istengum aöbreytinga var þörf.
Þegar kvikmyndin Scum er
skoöuö, þá er ljóst aö breytingar
hafa ekki oröiö neinar I Bret-
lanedi og viröist þeirra ekki aö
bænta I bráö miðaö viö stefnu
rlkisstjórnar Thatcher.
Kvikmyndin Scum fjallar um
betrunarstofnun. Markmiö
myndarinnar viröist fyrst og
fremst vera aö sjokkera áhorf-
endur sem mest og er óhætt aö
segja aö þaö takist ágætlega,
þvl sum atriöi myndarinnar eru
meö þeim ruddalegri og ógeö-
felldari sem ég hef séö. Sam-
kvæmt myndinni eru betrunar-
stofnanir ferlegar og er þar eng-
in tilraun gerö til betrunar
fanga. Þar ræður „tönn fyrir
tönn” sjónarmiöiö hjá yfir-
mönnunum og betrun óharön-
aöra unglinga felst I barsmlöum
og einangrunum. Arangur yfir-
valda veröur aöeins tortryggni,
hatur, dauöi eöa þá meiri fang-
elsisvist vistmanna. Niöurstaöa
Scum er sú, aö yfirvöld veröi aö
sjá til þess aö unglingarnir séu
endurhæföir og aö hætt veröi aö
umgangast þá semskepnur.
Aö mlnu mati er meö mynd-
inni Scum ráöist á rangan staö
I kerfinu. Vissulega væri hægt
aö vanda meira til betrunar-
húsa meö meira fjármagni og
betra starfsfólki, en þar meö er
litill vandi leystur. Aöalvand-
inn, sem ekki kemur fram I
myndinni, er I þjóöfélaginu
sjálfu. Litill hluti af þeim ung-
lingum sem heimsækja betrun-
arstofnanir mundu koma ef
þjóöfélagiö byggi þeim betri
veröld. Eins og nú er ástatt i
Englandi, þá hefur menntakerf-
ið þaö hlutverk aö flokka fólk og
ef svo vill til aö maöur lendir I
lægstu stétt, þar sem atvinnu-
leysi er mikið og allt niöurdrep-
andi. Er nema von aö flestir
reyni auögunarglæpi?
Þvl miöur sýnir Scum lltinn
skilning á þessum hlutum eöa
hefurlítinn áhuga, öfugt viö t.d.
áöurnefnda mynd Tony
Richardsons. Karakterskoöun
skiptir engu máli, þaö er helst
aö vandræöamaöurinn Archer
fái pláss, aörir vlkja fyrir
markmiöinu um aö sjokkera
sem mest. Samtal Archers og
fangavarðarins er um margt at-
hyglisvert og kemur þar I ljós aö
kerfiö gerir ekki aöeins fangana
aö skepnum heldur einnig
fangaveröina.
Scum er athyglisverö mynd,
sem þvl miöur geldur af einhæfu
sjónarhorni. Upphaflega var
myndin gerö fyrir sjónvarp, en
var bönnuö. örnÞórisson.
.... . 1
Orðsending frá
Lifeyrissjóði vers/unarmanna
Lifeyrissjóður verslunarmanna hefur sent
yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur
þeirra vegna til sjóðsins á síðasta ári,
1979. Yfirlit þessi voru send á heimilis-
fang, sem sjóðfélagar höfðu 1. desember
1979 samkvæmt þjóðskrá.
Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent
yfirlit, en hafa athugasemdir fram að
færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig
hafa greitt til sjóðsins á siðasta ári en ekki
hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að
hafa samband við viðkomandi vinnuveit-
anda eða skrifstofu sjóðsins.
Lifeyrissjóður
verslunarmanna
Húsbyggjendur
Upphifun með
rafmagnsþilofnunum
er ódýr og þægileg
Stórlækkaður stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald.
ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg-
verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun.
Þriggja ára ábyrgð
er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum
3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir.
Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir.
Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir.
Geislaofnar í baðherbergi.
Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum.
islenzkur leiðarvisir, samþykktur af Raftækja-
prófun Rafmagnsveitna rikisins, fylgir hverjum
ofni.
Sendið okkur urklippuna hér að neðan — og við
sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um
ADAX rafhitun.
Þér getið einnig sent okkur teikningu af húsinu og
við getum aðstcðað yður um val á staðsetningu
ofnanna. Einnig getum við séð um útreikninga á
hitaþörfinni.
----------------------------------------
Til Einar Farestveit & Co hf
Bergstaðastræti 10a Reykjavík
Ég undirritaður
öska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun
Nafn___________________________________________
Heimilisfang