Tíminn - 20.07.1980, Page 3

Tíminn - 20.07.1980, Page 3
Sunnudagur 20. júíi 1980 3 Nýtt íbúðahverfi rís á Kjalamesi Esjugrund liggur meö flæOarmálinu og útsýni er hiO ákjósanlegasta og lóóirnar á mjög hagstæOu verOi ennþá. hann aö ekki væri lokiö verk- fræöilegri vinnu vegna skipulags fleiri gatna og átti hann von á aö all nokkur ár yröu þangaö til þaö yröi gert. Enn eru þrjár lóöir til sölu þar efra. Víst má telja aö innan nokkurra ára veröur byggö risin á Kjalar- nesi á borö viö hverfiö i Mosfells- sveit og þá mun Esjugrundin aö likindum hverfa innan um fjölda annarra gatna og siöur en svo þykja „útúr” lengur. En þá verö- ur byrjaö á enn nýjum hverfum, sem oÚtur rennir varla grun I enn þá hvar munu sjá dagsins ljós. vinnu til Reykjavikur ofan af Kjalarnesi, en hann svarar því til aö þegar hann var aö læra hafi hann sótt vinnu hingaö uppeftir, en búiö í Reykjavik og þvi kviöir hann þvi ekki aö erfitt veröi aö snúa dæminu viö, — búa á Kjalar- nesi og vinna i Reykjavlk. Eins og nærri má geta veröur Sveinn aö nota hver ja stund sem til fellur til framkvæmdanna og viö tefjum hann ekki lengur. Þaö er Kjalar- neshreppur, sem hefur sölu lóöa meö höndum og þegar viö rædd- um viö Bjarna Þorvaröarson, oddvita og bónda á Bakka, sagöi Sveinn Einar, sem er einn frum- byggjanna i nýja hverfinu á Kjal- arnesinu kviöir þvi ekki, þótt drjúgur spölur sé til Reykjavikur, þar sem hann vinnur, en drjúgur timi fer samt I aksturinn og hann ver öllum fristundum sinum til framkvæmdanna viö nýja raö- húsiO. Þegar er flutt i sjö hús viö Esjugrund, en annars staöar er byggingar- vinna i fullum gangi. laus, en hann hefur veriö fyrir- hyggjusamur, þvi fyrir þremur árum var hann þegar búinn aö tryggja sér lóöina viö Esjugrund. Sveinn og samstarfsmaöur hans viö byggingafyrirtæki þaö sem hann starfar hjá, „Hóla- berg” I Reykjavik, voru I óöaönn viö smiöi hússins, þegar okkur bar aö. Þarna er um raöhús aö ræöa, 120 ferm. auk hæöar, sem er minni aö flatarmáli og garö- hýsis. „Ég læröi húsasmiöar hjá Ólafi Friörikssyni, byggingameistara hér upp frá”, segir Sveinn, „og þaö haföi sjálfsagt áhrif á þaö aö ég hyggst setjast aö hérna. Lóöa- veröiö var lika hagstætt þegar ég keypti, aöeins 600 þúsund. Viö er- um þrjú saman meö raöhúsiö, en hér byggja auk min systir min og einn kunningja minna”. Viö spuröum Svein hvort hon- um þætti ekki ail langt aö sækja AM — Þótt hljótt fari stækkar höfuöborgarsvæöiö æ meira og á sama hátt og menn sjá einn dag- inn aö stórt og glæsilegt verslun- arhús er risiö viö Laugaveginn, þar sem menn mundu fyrir skömmu eftir gömlu timburhúsi, skjóta heil hverfi upp kollinum, án þess aö margir viti til þess aö nokkurn tima hafi veriö byrjaö aö hyggja þarna. Eitt slikt hverfi er aö risa á Kjalarnesinu og nokkrir tugir raö-og einbýlishúsa standa þegar viö viökunnanlega götu skammt ofan flæöarmálsins. Gatan heitir Esjugrund og er þegar búiö I sjö húsum, en önnur eru I byggingu. Blaöamaöur og ljósmyndari Timans svipuöustum I þessu nýja hverfi á föstudag og hittu þá ung- an húsasmiö, Svein Einar Magnússon. Sveinn er aöeins 24 ára gamall, trúlofaöur og barn- sími: 27211 Austurstræti 10 HHBHI Bjarni Þorvarösson á Bakka, oddviti Kjalarneshrepps, segir enn ekki gengiö frá verkfræöilega þættinum, vegna skipulags frekari byggöar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.