Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.07.1980, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 20. júli 1980 ABU CARDINAL Bremsan er aftan á og engin hætta á að línan sé fyrir þegar mest liggur við — óbrjótanleg spóla — sveifina má hafa hægra eða vinstra megin — hárnákvæm línuröðun — kúlulegur — ryðfrír málmur o.fl. o.fl. Cardianal hefur kostina sem engin önnur opin spinnhjól hafa. HAFNARSTRÆTI 5 TRYGGVAGÖTUMEGIN ILG-WESPER HITA- blásarar Vélaleiga E~G. Höfum jafnan t* Mgu: Traktorsgröfur. múrbrjóta, horvélar. hjólsagir. vibratora, sllpirokka, steypuhrœrivélar, rafsuóuvélar, juóara. jaró- vegsftj6ppuro.fi. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Slmi 39150 fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 2.250 k. cal. 5.550 k. cal. 11.740 k. cal. 15.380 k. cal. Sérbyggðir fyrir hitaveitu og þeir hljóðlátustu á markaðinum. HELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Simi 34932. 108 3eykjavik. p Bl A Barnaleiktæki w) l \ íþróttatæki \ Þvottasnúrugrindur ^ ^ Vélaverkstæði ERNHARÐS HANNESSONAR & Suöurlandsbraut 12. Sími 35810 fil FÓÐUR tslenskt j kjarnfóöur \ FÓÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFÉLAG REYKJAVIKUR A'g>»<0*la Lauvaveg. 164 S<mi 11125 og !* f oAurvo-ualgmótla Sundaho'n Simi $2225 Rosa Rally hjá B.Í.K.R. Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykja- vlkur heldur Rosa-Rally 1980, dagana 20. til 24. ágúst, næstkom- andi. Veröur dtin tæplega þrjú þús- und klldmetra leiö á fimm dögum vltt og breitt um landiö, og veröur keppnin meö þeim stærstu I Evrópu á þessu ári. Keppni þessi veröur meö svip- uöu sniöi og sú sem klúbburinn hélt I fyrra, en þó aö viöbættu þvl aö nú hefur keppnin öölast alþjóö- lega viöurkenningu og hefur þegar veriöauglýst I mánaöarriti F.I.A., sem eru alþjóöleg samtök þeirra, sem bifreiöalþróttir stunda. Leiöabók veröur afhent kepp- endum á þriöjudagsmorgun 19. ágúst, en keppnin sjálf hefst meö hópakstri um Reykjavlk kl. 12.00 þann sama dag. Skoöun bifreiöa hefst slöan kl. 14.00. Höfuöstöövar Rosa-rallys 1980 veröa I Austur- bæjarskóla I Reykjavlk, og þar getur almenningur fengiö allar upplýsingar varöandi keppnina. Frá Austurbæjarskóla veröur einnig ræst miövikudagsmorgun- inn 20. ágúst, kl. 09.00. Keppnis- bllarnir koma til Sauöárkróks I næturstopp þá nótt, en koma siöan aftur til Reykjavlkur á fimmtudagskvöld og þá gefst fólki kostur á þvi aö skoöa bilana I porti Austurbæjarskólans. Haldiö veröur frá Reykjavlk á föstudagsmorgninum og næstu tvær nætur veröur gist á Laugar- vatni, en keppnisbllarnir koma aftur til Reykjavlkur á sunnu- dagskvöld 24. ágúst, kl. 18.00- 20.00, en þá munu úrslit liggja fyrir. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast á skrifstofu B.l.K.R. I Hafnarstræti 18, og rennur fyrri skilafrestur út kl. 24.00 miöviku- daginn 23. júli, og sá slöari kl. 24.00 miövikudaginn 6. ágúst. Viö vonumst til þess aö keppnin komi til meö aö njóta sömu vel- vildar og áhuga almennings og aörar þær keppnir, sem Bifreiöa- Iþróttaklúbbur Reykjavlkur hefur staöiö fyrir, e'n hérlendis hefur áhugi manna á bifreiða- Iþróttum vaxiö dag frá degi. En þaö eru ekki einungis innfæddir, sem hafa gert sér grein fyrir möguleikum Islands sem rally- iands, því fyrir skömmu birtist I alþjóölegu bilasport-tlmariti grein um rallyvegi Islands og var sérstaklega tekiö til þess aö llkja mætti landslaginu viö tungliö. En Rosa-rally 1980, hefur þegar vakið eftirtekt manna erlendis og má til gamans geta þess aö B.l.K.R. hefur borist fyrirspurn t.d. frá Itallu um hana. Má þvl búast viö aö I sumar keppi ein- hverjir erlendir ökuþórar I fyrsta skipti á íslenskum þjóðvegum i rally-keppni. ÞAÐ SEM KOMA SKAL. 5018*.;: ÍTHOROSEALÍ í staö þess að múra húsið að utan, bera á það þéttiefm og mála það síðan 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla THOROSEAL á veggina. utan sem innan, ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í senn, búinn að vatnsþétta. múrhuða og lita THOROSEAL endist eins lengi og steinninn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferðarfallegt og ,,andar“ án þess að hleypa vatni i gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnað. Leitið nánari upplýsinga. !S steinprýöi V/STÓRHÖFÐA SIMI 83340 Málning og málningarvörur Veggstrigi Veggdúkur Veggfóöur Fúavarnarefni Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural. Afsláttur Kaupir þú fyrir: 30—50 þús.^450/ veitum viö 1U /0 afslátt. Kaupir þú umfram 50 bus. j p a/ veitum við 10/0 afslátt. Sannkallaö LITAVERS kjörverö Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta? Líttu viö í Litaveri, því það hefur ávallt borgaö sig. Grwuitvtgi, Hreyfilthútinu. 8imi 82444.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.