Tíminn - 20.07.1980, Qupperneq 15

Tíminn - 20.07.1980, Qupperneq 15
14 Sunnudagur 20. júli 1980 Sunnudagur 20. júli 1980 23 „ÞaB gleöur mig sannarlega, aö 30 árum eftir aö ég kvik- myndaöi þá mynd, sem ég tel besta af mlnum myndum, „SIÖ- asta bæinn I Dalnum”, veröi þessi mikla gróska f íslenskri kvikmyndagerö. Mér hefur litist vel á þessar nýju myndir, án þess aö ég vilji flika þvl, hver þeirra sé best”, sagöi Óskar Gislason ljósmyndari, þegar viö litum viö hjá honum nú I vikunni og rifjuöum lltillega upp meö honum Islenska kvikmyndagerö I árdaga, en Óskar á tvimæla- laust heiöurinn af þvi aö hafa innleitt til Islands þetta út- lenska fyrirbæri kvikmyndar- irnar, sem geröu okkur kleift, „aö sitja kyrr á sama staö en samt aö vera aö feröast” (Gott aö geta gripiö til Jónasar Hall- grimssonar). Bíllinn, flugvélin og kvikmyndavélin, sem allt kom upp á svipuöum tlma, minnkuöu fjarlægöir I heimin- um og þaö má segja, aö meö þessum uppfinningum hafi tækniöldin byrjaö vel. En leiöin til Islands var enn löng. „Sú fyrsta var litil og handsnúin” „Ég byrjaöi aö kvikmynda meö lítilli handsnúinni vél, sem var frönsk og hét Pathé-Baby. Kvikmyndafyrirtækiö fræga Pathé lét búa sllkar vélar til fyr ir amatöra. Filman I vélinni var nlu og hálfur sentimetri og færslugötin voru á filmunni miöri. Sá, sem átti myndavélina upphaflega hét Guömundur Daviösson, kennari I barnaskól- anum. Ég kom einu sinni heim til hans og komst þá aö þvl, aö hann átti sýnivél og útlenskar teiknimyndir og leiknar mynd- ir. Ég fékk hann svo til þess aö selja mér græjurnar I kringum 1925. 1 mörg ár notaöi ég þessa vél I tómstundum og þaö var ekki fyrr en mörgum árum seinna aö ég geröi alvöru úr þessu áhugamáli minu og þá fyrstmeö Kodak-vél 16 mm eins og nú gerist. „Alþingishátiöar- myndina” tók ég meö beirri vél „Björgunina viö Látrabjarg” og „Siöasta bæinn I dalnum” tók' ég meö betri vél „Bolex 16”, og' þurfti þá ekki lengur aö standa i þvl aö handsnúa, þvl aö sú vél var upptrekkt. „Slöasti bærinn”, er alveg klasslsk mynd og ég get alltaf sýnt hana á tveggja ára fresti”. óskar sagöi, aö Þorleifur Þor- leifsson heföi búiö til öll handrit- Við upptöku á „Nýtt hlutverk” á Lækjartorgi, en myndin var gerö eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Þarna er veriö aö taka upp músikina viö „Sföasta bæinnl dalnum” og þaö er dr. V. Urbancic sem stjórnar hljómsveit frá Fél. tsl. Hljóöfæraleikara. m Gleðst yfir þessari grósku í íslenskri kvikmyndager ð’ ’ segir brautryðjandinn Óskar Gíslason ljósmyndari mm in aö kvikmyndunum og hafi hann unniö á athyglisveröan hátt. Viö kiktum aöeins I hand- ritiö af „Siöasta bænum” og sá- um þar alls konar merkingar, sem þýddu tökur, klippingar og músik. Atriöin eru öll nákvæm- lega útskýrö frá hendi Þorleifs. Myndin Reykjavlkurævintýri Bakkabræöra kom 1951 og lát- bragösleikurinn Agirnd var kvikmyndaöur 1952. I slöari myndinni voru atriöi, sem uröu þess valdandi, aö hún var bönn- uö I vikutlma. „Myndin byrjar á þvi, aö ekkja liggur á bana beöi, sagöi Oskar, og er prestur fenginn til þess aö veita henni sakramentin. Ekkjan er meö festi, sem henni þykir augljós- lega mjög vænt um, brúöargjöi frá manninum hennar. Hún deyr siöan I fanginu á prestin- um, en hann gerir sér lítiö fyrir og tekur festina. Þessi festi gengur svo I gegnum alla mynd- ina og endar ágirndarsagan meö moröi. — Þegar myndin haföi veriö sýnd I Tjarnarbiói tvö kvöld, kom lögreglan og lagöi bann á myndina aö beiöni biskups. Ég mátti þá byrja aö ber jast fyrir þvl, aö myndin yröi sýnd aftur og fékkst leyfiö eftir viku eöa hálfan mánuö. Þaö varö mikill blaöamatur úr þessu og ég fékk miklar skammir”. Viö spuröum Oskar, hvaöan efniö hafi veriö fengiö. „Þetta skeöi þannig, aö ég kom einu sinni á æfingu 1 leiklistarskóla Ævars Kvarans, voru nemend- ur þá aö æfa þennan ieik. Ég held, aö Svala Hannesdóttir hafi aöallega veriö höfundur leiks- ins, en nemendur lögöu auk þess I púkk viö samninguna. Ég sá strax, aö þetta var ágætis glæpakvikmynd og fékk leyfi hjá nemendum og Ævari aö kvikmynda leikinn. — Þetta er áhrifamikil mynd, en gróöi varö ekki aö henni”. „Ég geng aö þessu meö oddi og egg i þaö og þaö skiptiö”. óskari hefur hlotnast margvfslegur heiöur á ævinni og er m.a. heiðursfélagi I Ljósmyndarafé- lagi islands. Óskar meö tvær i takinu. Beauiiau vélina oe Pathé-Baby, sem hann fer mjúkum höndum um. Timamynd Tryggvi Bóndinn I „Slöasta bænum” Valdimar Lárusson, Óskar og Ævar Karan. „Þegar ég kvikmyndaöi „Nýtt hlutverk” 1954, tók ég taliö upp um leiö”. Eins og af myndinni má ráöa er mikiö um aö vera hjá þeim Óskari og Ævari. „Ég er kominn upp á það/allra þakkarveröast/aö sitja kyrr á sama staö/ en samt aö vera aö feröast”. Frumsýning á „Siðasta bænum I dalnum”. „Lenti á mér að framkalla þessa stubba” Óskar haföi sem sagt fikraö sig áfram meö ýmsar geröir kvikmynda og áriö 1954 kemur „Nýtt hlutverk”. „Þaö er fyrsta myndin, þar sem ég tek taliö um leiö inn á sjálfa filmuna. Aöur haföi maöur tekiö taliö upp á stálþráö og skeytt þvi slöar inn á filmuna, — llk aöferö og enn er viöhöfö, þar sem allt tal fer yfir- leitt fyrst inn á segulband, — en i „Nýju hlutverki” þurfti ég bara aö klippa”. Um þaö leyti sem óskar var viö ljósmyndanám hjá ólafi Magnússyni ljósmyndara þurfti aö senda allar filmur út til framköllunar og tók þaö um mánuö. Óskar varö hins vegar fyrsti maöurinn hér á landi, sem framkallaöi filmur sjálfur og segir hann frá aödraganda þess. „Þegar Saga Borgarættarinnar var tekin hér á landi, kynntist ég kvikmyndageröarmanninum danska, Larsen. Ég var þá aö læra ljósmyndun hjá Ólafi Magnússyni, en hann haföi myndstofu slna I Templara- sundi. Þangaökom Larsen og ta aöi viö Óla um þaö, hvort hann gæti ekki framkallaö prufu til aö hægt væri aö sjá, hvort lýsingin á filmunni væri rétt. Óli var fús til þess og þaö lenti á mér aö framkalla þessa stubba. Larsen kom meö hugmyndina aö þvi, hvernig ég skyldi fara aö. Eftir þetta var ég kominn meö ólækn- andi bakteriu fyrir þvl aö fara aö kvikmynda og framkalla sjálfur. Fyrst var þetta gert viö mjög frumstæöar aöstæöur, en siöar fékk ég fullkomnari tæki og framkallaöi þá heilu mynd- irnar. Löngu seinna fékk ég smáapparat, sem gekk fyrir mótor. — Þegar ég var viö upp- tökur, notaöi ég venjulega kvöldin til þess aö framkalla og gat þá tekiö upp aftur, ef mér fannst útkoman ekki nógu góö”. „Abstrakt á ekki að vera til í kvikmyndum” óskar hefur aldrei fariö á neinn kvikmyndaskóla, en áriö 1920 fór hann til Kaupmanna- hafnar til þess aö fullnema sig i ljósmyndafaginu og var þá viö- staddur upptökur hjá „Nordisk film & Co I Valby. Danir voru framarlega i kvikmyndagerö á þessum tima og Óskari fannst hann hafa lært ýmislegt I Valby. Hann leggur þó áherslu á, aö kvikmyndageröarmenn veröi aö hafa vissar sérgáfur og skólaganga 1 sjálfu sér leysi ekki öll vandamál. En hvernig á góö kvikmynd aö vera aö dómi Óskars? „Góö kvikmynd segir sögu og aö minum dómi á ekki aö rjúfa þennan söguþráö. Abstrakt á ekki aö vera til i kvikmyndum, en mér list hins vegar vel á abstrakt i músik og i málaralist. Þaö er allt annar handleggur”. „Konur gætu komið tilbreytingu inn i kvikmyndagerðina” Þaö er athyglisvert aö rifja þaö upp, aö þrátt fyrir þaö mikla brautryöjendastarf, sem Óskar Gislason hefur unniö i sambandi viö kvikmyndir, hef- ur hann aldrei hlotiö styrki af neinu tagi. Slikir styrkir þekkt- ust I fyrsta lagi ekki, þegar hann var upp á sitt besta, fengust ekki, þcgar hann sótti um fyrir tveim.þrem árum. „Ég fékk neitun hjá þessum nýmóöins stofnunum, en ég reyni kannski aftur. Mig langar nefnilega til þess aö gera kópiur af kvik- myndunum minum og fengi Kvikmyndasafniö þá eintak af hverri mynd”. Þaö er ekki auövelt aö fá Ósk- ar til þess aö tala beinlinis um sjálfan sig og hann er afskap- lega hógvær maöur. Hann sagöi okkur þó, aö rólyndi sitt heföi bjargaö sér gegnum ævina. „i staö þess aö rifast tala ég um efniö. Þannig sjatna málin venjulega. — Fyrir utan kvik- myndir, hef ég mest gaman aö góöum reyfurum og góöum skáldsögum. Igamla daga geröi ég talsvert aö þvl aö lesa upp kvæöi fyrir mig einan og ég las þá upp meö dálitlum leikara- skap. — Ég er hlynntur jafnrétti og ég hugsa, aö konur gætu komiö tilbreytingu inn I kvik- - myndageröina. — Óskar sagöist aö lokum eiga svo margar kvik- myndir af krökkunum slnum á 20 ára tlmabili, aö hann gæti veriö aö sýna þær klukkutlmum saman. —F1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.