Tíminn - 20.07.1980, Page 19

Tíminn - 20.07.1980, Page 19
Sun'nudagur áó’. jilH 1980 27 Hvers vegna 65 hestafla Ursus 65 ha. er geysi oflug vel, eða eins og segir i visunni „Véla-borgar brögðum skalt beita i þínum störfum. Dregið getur Ursus allt, eftir þinum þörfum.” Ursus 65 ha. er eyðslugrannur a oliu, sem fer stöðugt hækkandi. Ursus 65 ha. ka kostar aðeins Með grind...................... kr. 3.050.000. Með upphituðu húsi............. kr. 3.650,000. Hagstæð greiðslukjör Verð a husklæðmngu....... kr. 360.000,- Verð á jarðtætara........ kr. 436.000,- r NYKOMIN (Timamynd Tryggvi) Tom Einar Ege og Reynir Sigurösson við verk sin I Djúpinu. Þrír málarar sýna í Gallerí Djúpið Föstudaginn 18.7 opnar Miö- bæjarmálarí málverkasýningu I Gallerl Djúpið Hafnarstræti 15. Þau eru: Anna Guölaugsdóttir f. 1957, nám: Myndlista- og hand- iöaskóli lslands 1974-78 fram- haldsnám I Paris 1978-1979. Tom Einar Ege f. 1954, nám Myndlista- og handiöaskóli Is- lands 1977-1980. Reynir Sigurösson f. 1957, nám Myndlista- og handiöaskóli Is- lands 1976-1980. Sameiginleg vinnustofa þeirra er I Aöalstræti 16. A sýningunni eru 12olIumyndir allar málaöar á slöustu 2 árum. Flestar myndir eru til sölu. Sýningin er opin daglega frá kl. 11-23 og lýkur miðvikudaginn 30.7. Frönsk garðhúsgögn stóll - armstóll - borð Hringbraut 121 Sími 10600 VHáDCCC ndaborg 10 — Simar 8-66-55 & 8-66-80 Enn heldur FAHR forystunni ~= nýjar vinnslubreiddir aukin afköst F= ÁRMÚLA11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.