Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 13
ÍS LE N SK A SI A. IS /L BI 3 75 66 0 5/ 07 Skráning á landsbanki.is Skráning á fjármálakvöld fer fram á landsbanki.is Nánari upplýsingar á landsbanki.is eða í Ráðgjafa- og þjónustuveri í síma 410 4000. Verið innilega velkomin. Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld Fræðslukvöld fyrir almenning Landsbankinn kynnir „Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld”, röð fjármálanámskeiða fyrir almenning. Á námskeiðunum fjalla sérfræðingar bankans um helstu þætti sem lúta að skattamálum, fjármálum heimilisins, fjárfestingum, ávöxtun eigna og lífeyrissparnaði. Fjármálafræðslan er öllum opin og án endurgjalds. Í kvöld í Árbæjarútibúi: Farið verður yfir fjárfestingarkosti sem í boði eru, til dæmis skráð hlutafélög í kauphöll og verðbréfasjóði. Einnig verða gefin hagnýt ráð um uppbyggingu eignasafna. Jafnframt verður greint frá því hvar hægt er að nálgast upplýsingar um fjármálamarkaðinn og hvernig þær eru nýttar. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja nýta tækifæri á fjármálamarkaði til að ávaxta eignir sínar. Í kvöld, Akureyri: Sérfræðingur Landsbankans fer yfir hagnýt atriði varðandi fjármál heimilisins, gefur ráð um lántökur, ávöxtun og sparnað. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja skilja betur helstu atriði sem skipta máli við lántökur og fjárfestingar og vilja fá góð ráð um fjármál heimilisins almennt. Námskeiðin hefjast kl. 20:00 á eftirfarandi stöðum: 24. maí Árbæjarútibú Fjárfestingar og ávöxtun eigna 24. maí Akureyri Fjármál heimilisins 31. maí Egilsstaðir Fjármál heimilisins Í kvöld Vísindamenn hafa fundið óvenjulega plánetu í sól- kerfi um þrjátíu ljósára fjarlægð frá jörðu. Plánetan, sem heitir GJ 436b, hefur það sérkenni að vera að mestu leyti úr 250 gráða heitu vatni á föstu formi. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. „Vatnið er frosið vegna þrýst- ingsins, en samt er það heitt,“ sagði Frederic Pont, einn vísinda- mannanna sem hjálpuðu við að finna plánetuna. „Þetta er frekar furðulegt – við erum vön því að vatn breyti um fasa vegna hita, en raunin er að mikill þrýstingur getur líka valdið því.“ Plánetan er heit vegna þess hve nálægt hún er stjörnu sinni og þrýstingurinn er til kominn vegna massa hennar. Þrátt fyrir að vera að mestu leyti úr vatni er afar ólíklegt að líf finnist á GJ 436b, því hún er umlukin vetni. Þó sýnir fundurinn fram á að til eru plánetur í öðrum sólkerfum með vatni og eykur það því von um að líf finnist á plánet- um í öðrum sólkerfum. Plánetan er tiltölulega nálægt jörðu á stjarnfræðilegum mæli- kvarða, eða í um 33 ljósára fjar- lægð. Ljósár er sú vegalengd sem ljós ferðast á einu ári, um tíu þús- und milljarða kílómetra. Glóandi heitur ís George W. Bush Bandaríkjaforseti reynir nú hvað hann getur til að afla stuðnings heima fyrir við stríðið í Írak. Í gær birti hann, til stuðnings máli sínu, upplýsingar frá banda- rísku leyniþjónustunni um að hryðjuverkaforinginn Osama bin Laden hafi árið 2005 unnið að því að stofna nýja deild frá Al Kaída samtökunum innan Íraks, og átti sú deild að herja á skotmörk í Bandaríkjunum. Bandarískir og íraskir embætt- ismenn vinna nú að því að fjölga bæði í lögreglusveitum og herliði Íraks, þannig að liðsaflinn verði orðinn 365 manns um næstu ára- mót. Nú eru íraskir lögreglu- og her- menn samtals um 337 talsins. Vísar í áform bin Ladens
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.