Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 34
Listmunir eru prýði hvers heimilis. Í versluninni Gall- erí List í Skipholti 50 A er úr mörgum að velja og allir eru þeir íslenskir. Gallerí List hefur flutt sig milli húsa í Skipholtinu. Nú hefur verslunin hreiðrað um sig þar sem pósthúsið var til skamms tíma og fengið þar bæði bjarta sali og ríflegt veggpláss þannig að sýningaraðstaða hefur stór- batnað. Úrvalið af listmunum er líka mikið og allir eru þeir gerð- ir af íslenskum listamönnum. Munir úr gleri og keramiki eru áberandi en nýjar styttur úr tré vekja líka athygli. Málverk, bæði olíu og vatnslita, ásamt grafík- myndum taka sig vel út á veggj- unum og hægt er fletta í gegn- um úrval af þeim í afgreiðslu- hólfum. Glerið er alltaf sígilt og nú eru gluggamyndir að öðl- ast vinsældir aftur eftir hlé, að sögn verslunarkonunnar Unnar. Íslensk list í öndvegi Ítölsk gæðaleikföng úr nátt- úrulegum efnum. Á tímum einnota plastbíla og tölvuspila getur verið gott að líta aftur til fortíðar og innleiða gömlu leikföngin sem endast. Ítalska fyrirtækið DePadova selur skemmtilegt og gæða- legt barnadót sem minnir mjög á gamla tíma. Viður er áberandi í hönnun- inni sem spannar allt frá kubbum til glæsibif- reiða. www.depadova.it Gamalt og gæðalegt 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.