Fréttablaðið - 24.05.2007, Síða 34

Fréttablaðið - 24.05.2007, Síða 34
Listmunir eru prýði hvers heimilis. Í versluninni Gall- erí List í Skipholti 50 A er úr mörgum að velja og allir eru þeir íslenskir. Gallerí List hefur flutt sig milli húsa í Skipholtinu. Nú hefur verslunin hreiðrað um sig þar sem pósthúsið var til skamms tíma og fengið þar bæði bjarta sali og ríflegt veggpláss þannig að sýningaraðstaða hefur stór- batnað. Úrvalið af listmunum er líka mikið og allir eru þeir gerð- ir af íslenskum listamönnum. Munir úr gleri og keramiki eru áberandi en nýjar styttur úr tré vekja líka athygli. Málverk, bæði olíu og vatnslita, ásamt grafík- myndum taka sig vel út á veggj- unum og hægt er fletta í gegn- um úrval af þeim í afgreiðslu- hólfum. Glerið er alltaf sígilt og nú eru gluggamyndir að öðl- ast vinsældir aftur eftir hlé, að sögn verslunarkonunnar Unnar. Íslensk list í öndvegi Ítölsk gæðaleikföng úr nátt- úrulegum efnum. Á tímum einnota plastbíla og tölvuspila getur verið gott að líta aftur til fortíðar og innleiða gömlu leikföngin sem endast. Ítalska fyrirtækið DePadova selur skemmtilegt og gæða- legt barnadót sem minnir mjög á gamla tíma. Viður er áberandi í hönnun- inni sem spannar allt frá kubbum til glæsibif- reiða. www.depadova.it Gamalt og gæðalegt 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.