Fréttablaðið - 24.05.2007, Side 57

Fréttablaðið - 24.05.2007, Side 57
1. sæti Sendiherrann Hönnun Sigrún Pálsdóttir / Bjarney R. Hinriksdóttir Mál og menning O d d i h ö nn un P 07 .0 4. 41 1 Til hamingju hönnuðir og útgefendur! Prentsmiðjan Oddi ehf. verðlaunaði íslenska hönnuði fyrir bestu bókarkápur ársins 2006 í gær. Alls bárust 118 bækur í keppnina. Einnig voru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir athyglisverða bókagerð, Félag starfsfólks bókaverslana valdi kápu og almenningur útnefndi bókarkápu í netkosningu. Bókarkápan 2006, dómnefnd Ragnheiður Sigurðardóttir frá Sambandi íslenskra auglýsingastofa Örn Smári Gíslason frá Félagi íslenskra teiknara Halldór Guðmundsson rithöfundur og fyrrum útgáfustjóri Besta bókarkápan í netkosningu Sér grefur gröf Hönnun Ragnar Helgi Ólafsson Veröld Athyglisverð bókagerð, einnig valin besta kápan að mati Félags starfsfólks bókaverslanna Svavar Pétur & 20. öldin Hönnun Una Lorenzen Nýhil Athyglisverð bókagerð Riceboy Sleeps Hönnun Jón Þór Birgisson / Alex Somers Moss Stories 3. sæti Draumalandið Hönnun Börkur Arnarson Mál og menning 2. sæti Kvæðakver Hönnun Ragnar Helgi Ólafsson Vaka-Helgafell

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.