Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 31
Sannleikurinn sést betur í þrívídd segir Krist- leifur Daðason tölvunarfræðingur, sem fékk gleraugun sín að gjöf frá vini. „Hann Kristján Már vinur minn keypti þessi gleraugu á 150 kall í Góða hirðinum og ætlaði sér að nota þau sem svona flipp-partý gleraugu, en síðar sama dag hitti hann mig, fann það í hjarta sér að ég yrði að eign- ast þau og gaf mér því gleraugun í fullri einlægni,“ segir Kristleifur. „Ég ljómaði allur og þáði þau með þökkum. Setti gleraugun á mig og komst að því að styrkleiki glersins var akkúrat sá sem ég þarf, sem sagt happagleraugu! Svo eru þau stór og mikil og geta þannig ekki klikkað. Reyndar er styrkurinn aðeins of mikill þannig að öll þrívídd verður ýktari og þannig verða þau happagler- augu sannleikans. Sannleikurinn sést betur í þrívídd,“ segir Kristleifur og bætir því við að fyrst hafi hann verið svolítið meðvitaður með gleraugun á nefinu. „Ég varð frekar nojaður og gerði fólki upp hugsanir. Til dæmis; „Hvaða athyglissjúka listaháskólafrík er þetta... hvað heldur hann að hann sé...“ og svo fram- vegis, en fljótlega vandist ég gleraugunum og hætti að hugsa svona. Þar fyrir utan þá get ég greint kjarnann frá hisminu með happagleraugum sannleikans. Fólk sem ég fíla hefur alltaf á orði hvað þetta séu falleg gleraugu á meðan hinir fussa,“ segir Kristleifur að lokum. Happagleraugu sannleikans Age Defying Deep Cleansing Gentle Exfoliating Herbal Cleansing ANDLITSKLÚTAR Andlitshreinsiklútar sem innihalda blöndu af lækningajurtum og vítamínum til þess að hreinsa, fjarlægja farða og vernda húðina. B5 próvítamín verndar og gefur húðinni raka, kamillukjarni róar hana. Húðin verður fersk og heilbrigð útlits. Ofnæmisprófaðir. Andlitshreinsiklútar sem innihalda sérstaka blöndu af andoxunarefnum til þess að hægja á öldrun húðarinnar:Coensím Q10, beta glucan, vínberjakjarnaolía, kjarni úr grænu te og E vítamín. Sæt möndluolía og B5 próvítamín gefa húðinni raka og vernda hana. Klútarnir eru mildir en áhrifaríkir og henta sérstaklega til hreinsunar á augnfarða. Mildir en áhrifaríkir andlitsdjúphreinsiklútar sem fjarlægja andlitsfarða og eru góðir fyrir húðina. Náttúrulegir ávaxtakjarnar (AHA) djúphreinsa húðina, B5 próvítamín vernda hana og næra og Kamillukjarni róar húðina. Klútarnir innihalda enga olíu og stífla þar af leiðandi ekki svitaholurnar. Ofnæmisprófaðir. Frískandi skrúbbandlitshreinsiklútar. Klútarnir fjarlægja dauðar húðfrumur og hreinsa húðina án þess að þurrka hana. Kjarni úr greipávöxtum frískar upp á húðina og kjarni úr sítrónugrasi tónar og örvar húðina. Klútarnir innihalda einnig B5 próvítamín og kamillukjarna sem gefa húðinni raka og róa hana. Húðsjúkdómafræðilega prófaðar. Tjaldaðu með fjölskyldunni á 27 tjaldsvæðum í allt sumar fyrir aðeins 9.900kr Frekari upplýsingar um Útilegukortið fást á netinu á www.utilegukortid.is. Þú færð Útilegukortið á www.utilegukortid.is, helstu útivistarverslunum og á sölustöðum N1 um allt land. N NI R AP A KS AF O TS A G N IS Ý L G U A www.utilegukortid.is utilegukor tid.is www.camp ingcard.is Útilegukortið er komið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.