Fréttablaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.05.2007, Blaðsíða 1
71% 35%36% Fr é tt a b la ð ið Fr é tt a b la ð ið M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í mars 2007. LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA höfuðborgarsvæðið Föstudagur B la ð ið B la ð ið 30 10 20 40 0 50 60 80 70 HÖNNUNHollenskt ævintýrateymi HEIMILIÐFiskabúr sem húsgagn INNLITLitadýrð Helgu Thorberg hús&heimiliFÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2007HÖNNUNSænskir fagurkerar INNLIT Vinnustofa listamanns GÓÐI HIRÐIRINN Fjársjóður í Fellsmúla Humarinn aðals- merki í 40 ár Vinnustofan á sér engin landamæri Hótel Höfn verður opnað í dag eftir gagngerar endurbætur. Að sjálfsögðu er humar ofarlega á matseðlinum hjá Gísla Má Vilhjálmssyni, yfirkokki og einum af eigendum hótelsins.„Við á Hótel Höfn höfum haft hmerki í 40 á miklu af grænmeti og ekki má gleyma smjöri, hvít- víni og örlitlu salti.Smjörið er hitað vel og humarinn steiktur í eina mínútu, síðan er hvítvíni hellt yfir og l ki yfir í eina mínútu S fii Viltu sei’eikkað?Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Bloggaðu meðsímanum! Hvar sem er og hvenær sem er! Kominn með bílprófið Hreinar eignir 25 ríkustu Íslendinganna eru 1.390 milljarð- ar, sem er um sextánföld sú upp- hæð sem varið var til heilbrigðis- mála á Íslandi á síðasta ári. Þetta er meðal þess sem fram kemur í úttekt sem birtist í Sirkus, fylgiriti Fréttablaðsins, í dag. Björgólfur Thor Björgólfsson er langríkasti Íslendingurinn og lík- lega í hópi 160 ríkustu manna heims. Hann á þrefalt meira en næsti maður á listanum. Þessi fer- tugi viðskiptajöfur hefur efnast gífurlega á undanförnum átta árum og meðal annars innleyst hagnað upp á rúmlega 100 millj- arða undanfarið ár. Hann á nú umtalsvert meira en þegar hann komst í 249. sæti á lista Forbes yfir ríkustu menn heims fyrr á árinu. Til marks um hversu hratt auður manna getur vaxið má nefna að hlutabréf Bakkavararbræðra, Lýðs og Ágústs Guðmundssona, í Exista hækkuðu um tíu milljarða á þeim tveimur vikum sem úttektin var unnin. Tilboð Portus Group í byggingu tónlistarhúss í miðbæ Reykjavíkur, ásamt ráðstefnumið- stöð og hóteli, hljóðaði upp á um tólf milljarða. Fyrir eignir 25 rík- ustu Íslendinganna mætti reisa um 116 slíka klasa. Listann skipar fólk sem allt á yfir tuttugu milljarða skuldlaust. Fimm konur eru á listanum, tvenn- ir feðgar og tvennir bræður. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, er elsti maðurinn á listan- um, 66 ára, en sá yngsti sonur hans, Jón Ásgeir, sem fagnar fertugsaf- mæli sínu í byrjun næsta árs. Flestir á listanum eru úr hópi útrásarvíkinganna en inn á milli eru fulltrúar gamla tímans. Sægreifarnir Þorsteinn Már Bald- vinsson og Kristján Vilhelmsson í Samherja og Guðmundur Kristj- ánsson í Brimi eru á listanum og minna okkur á að hafið er líka gjöf- ult þótt það hafi ekki gefið jafn- mikið og fjármálamarkaðurinn undanfarin ár. 25 ríkustu eiga 1.390 milljarða Eignir 25 ríkustu Íslendinganna eru 1.390 milljarðar, um sextánföld sú upphæð sem varið var til heilbrigð- ismála í landinu í fyrra. Björgólfur Thor Björgólfsson er langríkastur. Fimm konur eru á listanum. Verulegt magn af norsk-íslenskri síld hefur mælst í rannsóknarleiðangri hafrannsókna- skipsins Árna Friðrikssonar fyrir austan land. Útbreiðsla og göngur síldarinnar í ár koma á óvart því áratugir eru síðan síldin hefur gengið svona langt suður og vestur á bóginn. Sveinn Sveinbjörnsson, sérfræðingur á nytja- stofnasviði Hafrannsóknastofnunar, stjórnaði fyrri hluta leiðangursins. Hann segir ekki mögulegt að áætla hve mikið magn sé á ferðinni fyrr en leiðangr- inum lýkur í lok mánaðarins. „En ástandið er töluvert öðruvísi núna en í langan tíma og vekur vonir um að síldin fari að skila sér til okkar í meira mæli en hún hefur gert. Við höfum ekki orðið varir við síld í svona göngu eftir að stofninn tók að rétta úr kútnum og við verðum varir við stórar og litlar torfur víða á svæðinu.“ Sveinn bendir á að hrygning- arstofninn sé í góðu ástandi. Hann er talinn vera um sex milljónir tonna í dag en var stærstur um fjórtán milljónir tonna fyrir 1950. „Vegna ofveiði á síldarár- unum stóð glöggt að þessum stofni væri útrýmt. Talið er að hann hafi verið kominn niður fyrir 100.000 tonn um 1970.“ Síldin er stór en frekar horuð, víða mjög dreifð í ætisleit og því yfirleitt ekki í veiðanlegu ástandi enn þá. Landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeild- arfélagið Portsmouth. „Þetta er frábært tækifæri fyrir mig enda stórir hlutir að gerast hjá Portsmouth og raunhæft að stefna á Evrópu- sæti næsta vetur,“ sagði Hermann við Fréttablaðið í gærkvöld en hann segir stjórann, Harry Redknapp, eiga mestan þátt í að hann ákvað að ganga í raðir félags- ins. Hermann verður 35 ára þegar samningurinn rennur út. Hann hefur ekki tekið ákvörð- un um hvort hann ætli að spila heima á Íslandi að þeim tíma loknum. Samdi við Portsmouth 25 . m aí 2 00 7 RISAÚTTEKT BLS 916 MEÐ GAMALMENNUMÁ G-STRENG Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er nýkomin heim frá Indlandi þar sem hún dvaldist sem skiptinemi. Hún stiklar á stóru í viðtali við Sirkus. BLS. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.