Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 70

Fréttablaðið - 25.05.2007, Page 70
BLS. 22 | sirkus | 25. MAÍ 2007 É g hef haft áhuga á sirkus frá því ég var lítil og lét drauminn rætast,“ segir Andrea Ösp Karlsdóttir, sem útskrifaðist úr sirkusskóla frá Bretlandi í fyrra. Andrea Ösp er meðlimur leikhópsins Lottu sem frumsýnir Dýrin í Hálsaskógi í Elliðaárdalnum á sunnudaginn. Hún hafði lært fimleika í fjögur ár sem barn og æfði einnig dans, sem hún segir hafa hjálpað sér í sirkus- náminu, en þar lærði hún meðal annars loftfimleika, trúð, fimleika- ballans, að hjóla á einhjóli og „djöggl“, sem felst í því að halda mörgum hlutum á lofti í einu. Andrea Ösp, sem leikur Lilla klifurmús, stefnir á leiklistarnám í Los Angeles í janúar en ætlar að vinna þangað til og safna sér pening. Hún segir sirkusnámið skemmtilegan grunn fyrir leiklistina. „Þetta var rosalega skemmtilegt og það var ótrúlega margt sem við lærðum á þessu eina ári,“ segir hún og bætir við að hún hafi áhuga á að vinna í sirkus í framtíðinni. „Draum- urinn er að verða leikari og halda áfram að gera skemmtilega hluti. Í dag er ég að leika Lilla klifurmús og vonandi fæ ég einhvern tímann að leika Línu Langsokk. Eins langar mig að komast í kvikmyndir. Ég tók eina önn í leiklistarnámi í skóla í Chicago en vildi komast í betri skóla og námið í LA er bæði kvikmyndatengt og leikhústengt.“ indiana@frettabladid.is Útskrifuð úr sirkusskóla SIRKUS Andrea lét drauminn rætast og skellti sér í sirkusskóla. ANDREA ÖSP Andrea er félagi í leikhópnum Lottu sem frumsýnir Dýrin í Hálsaskógi í Elliðaárdalnum á sunnudaginn. SIRKUSMYND/ANTON „Ég held að ég verði að segja að uppáhaldsmyndin mín sé ítalska bíómyndin La vita e bella. Roberto Benigni er stórkostlegur í hlutverki föðurins sem reynir að telja syni sínum trú um að Helförin sé bara leikur. Ein af þessum myndum sem hreyfa við manni á allan mögulegan hátt.“ Heimir Eyvindar- son tónlistar- maður „Ég var 6 ára þegar ég kunni Cabaret með Lizu Minnelli utan að en annars hefur The Piano með Harvey Keitel og Helen Hunt hefur verið mín uppáhaldsmynd frá því ég sá hana á menntaskólaár- unum.“ Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona Uppáhalds kvikmyndin Útgáfufélag 365 prentmiðlar Útgefandi Helgi Hermannsson, ábm. Ritstjórn Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettabladid.is, Indíana Ása Hreinsdóttir, indiana@ frettabladid.is Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is, Sirkusblaðið Skaftahlíð 24 105 Rvk, sími 550 5000 Sölustjóri Gréta Karen Grétarsdóttir 550 5864 gretakaren@frett.is sirkus Murray Sentinel 15,5hp 15,5hp garðsláttuvél 102cm (40”) sláttubreidd 3 hnífar Briggs & Stratton OHV I/C vél Sjálfskipting Lækkað verð! Murray Sentinel 20hp 20hp dvergtraktor 117cm (46”) sláttubreidd 2 strokka Briggs & Stratton vél Sjálfskipting 3 hnífar Murray Sentinel 18hp 18hp garðtraktor 107cm (42”) sláttubreidd 2 hnífar Briggs & Stratton OHV I/C vél Sjálfskipting Beygjur á öllum hjólum 15” framhjól, 20” afturhjól AVS hristivörn Murray Sentinel 12,5hp 12,5hp garðtraktor 76cm (30”) sláttubreidd Briggs & Stratton vél Safnkassi Afturblástur STÝRI Á ÖL LUM! Hvellur | G. Tómasson ehf. | Súðarvogi 6 | 104 Reykjavík | www.hvellur.is | 577 6400 NÚNA ER TÍMINN TIL AÐ KAUPA! kr. 438.000 kr. 295.298 kr. 283.580 Murray Sentinel 5,5hp 5,5 hestafla garðsláttuvél 51cm (20”) sláttubreidd 70 lítra söfnunarpoki Briggs & Stratton vél 8” framhjól og 12” afturhjól 7 hæðarstillingar kr. 54.354 -16% -15% -10% -10% kr. 395.814
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.