Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 16
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Í Björnslundi í Norðlinga- holti er útileikstofa fyrir leikskólann Rauðhól. Börn- in nýta náttúruna í stað leiktækja sem venjulegur róló býður upp á. Tjöld og hengirúm eru í boði fyrir þreytta fætur þegar líður á daginn. „Börnin eru hér á sínum eigin for- sendum og una sér vel í náttúr- unni. Hér eru engin leiktæki og því er þetta allt öðruvísi en venju- legur róló. Börnin búa sér til allt sjálf og eru skapandi og skemmti- leg,“ segir Guðrún Sólveig, leik- skólastjóri Rauðhóls. Auk þess að vera útileikstofa fyrir leikskólann Rauðhól er Björnslundur einnig útikennslu- stofa fyrir Norðlingaskóla. Björn- slundur var tekinn í notkun af Norðlingaskóla í nóvember. „Kenn- aranemar komu hingað frá Noregi og gerðu þetta svæði upp með krökkunum í Norðlingaskólanum en skólinn notar svæðið í allri kennslu eins og til dæmis náttúru- fræðikennslu.“ Guðrún Sólveig segir að í haust muni öll börn leik- skólans og grunnskólans planta trjám í lundinum sem hluta af umhverfisverkefnum skólanna. Hún segir báða skólana nýta svæð- ið mjög mikið enda sé þetta leynd paradís sem fáir viti um. „Við í leikskólanum erum svo heppin að hafa opið allt árið um kring þannig að við erum mjög mikið hérna í sumar og erum búin að koma mörgum sinnum í viku síðan í mars.“ Öll börn leikskólans voru í lund- inum í gær utan hóps sem hafði farið í Fjölskyldu- og húsdýragarð- inn þegar ljósmyndari og blaða- maður Fréttablaðsins áttu leið hjá Björnslundi. „Við komum hingað í morgun og þá var vinafundur og söngstund en á Rauðhól leggjum við mestu áhersluna á vináttuna og kærleikann. Síðan lékum við kenn- arnir leikritið Rauðhettu og úlfinn fyrir börnin. Börnin eru núna í frjálsum leik, síðan er hádegismat- ur og hvíldarstund á eftir,“ segir Guðrún Sólveig og bætir við að krökkunum finnist ofsalega nota- legt að kúra inni í tjöldunum og í hengirúminu þegar þreytan segir til sín. Grátbroslegt Álmen! Reykjavík kemur til hennar í Hólminn Börnin skapandi í náttúrunni Vísindin efla alla dáð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.