Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 27
Hrafnhildur Kristjánsdóttir sigraði í hönnunarsamkeppni í Barcelona. Hrafnhildur Kristjánsdóttir hefur verið við nám í skartgripa- hönnun við Escola Massana í Bar- celona á Spáni síðastliðin þrjú ár. Fyrir skemmstu tók hún þátt í nemendasamkeppni á vegum listamannasamtakanna Artesania de Catalonia, og stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var keppni um flottustu næluna og ég ákvað að skila inn litlu gylltu laufblaði,“ segir Hrafnhildur og bætir því við að hún hafi valið laufblað, vegna þeirra mismunandi merkinga sem það búi yfir í ólíku menning- arsamfélögum. Sums staðar tákni það lífið, en annars staðar eitt- hvað allt annað. „Þegar ég valdi þetta form, vildi ég líka að það hæfði tilefninu,“ bendir Hrafnhildur jafnframt á. „Þar sem nælan kemur til með að fara í framleiðslu og verður gefin katalónskum handverksmönnum, sem eiga sæti í Artesania de Catalonia, í heiðursverðlaun.“ Mun Hrafnhildur sjálf annast framleiðsluna, enda sýnt og sannað hvað í henni býr. Hrafnhildur viðurkennir að sigurinn hafi komið henni svolít- ið í opna skjöldu, en hún var stödd hérlendis þegar fréttirnar bárust. „Ég fékk SMS-skeyti sent frá einum kennaranum mínum. Þar stóð bara „Þú vannst!“ og ekki söguna meir,“ segir Hrafnhildur hlæjandi og viðurkennir að hafa talið að um grín væri að ræða. Þegar raunveruleikinn rann upp fyrir henni varð hún himin- lifandi. Hrafnhildur segir að sigurinn hafi svo sannarlega aukið sjálfstraustið á svið skartgripa- hönnunar. Hún sjái alls ekki eftir að hafa innritast í námið, sem hún útskrifast úr í febrúar, og hyggst láta til sín taka í Barcelona, þar sem hún áætlar að búa næstu árin. Skart sem skilaði sigri w w w . u n i k a . i s Fákafeni 9 Sími: 568 6700 mán-fös. 10-18 og laug. 11-16 til og með laugardagsins 14. júlí ÚTSALAN HEFST Í DAG KL. 10, OPIÐ TIL KL. 20 Í KVÖLD 20-80% afslátt ur 20% afsláttur af nýjum vörum 12. til 21. júli Vaxtalausar raðgreiðslur Frí heimkeyrsla í dag Nýtt kortatímabil SMÁRALIND OG KRINGLUNNI AFSLÆTTI ALLAR VÖRUR MEÐ ENN MEIRI LÆKKUN 50-70%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.