Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 12.07.2007, Qupperneq 43
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2007 11sumarið 2007 fréttablaðið VIKULEG KVOSARGANGA menningarstofnana Reykjavíkur- borgar verður farin í kvöld 12. júlí klukkan 20.00. Gangan í kvöld verður með nokkuð öðru sniði því í stað þess að ganga verður siglt til Viðeyjar. Leiðsögumaður verður Guðjón Friðriksson sagnfræðingur sem er með fróðari mönnum um sögu Reykjavíkur. Siglt verður meðfram strandlínu Reykjavíkur og um eyjarn- ar á Sundinu. Siglingin hefst í Gróf- inni milli Tryggvagötu 15 og 17 klukkan 20. Reikna má með að siglingin taki rúma klukkustund. Ferju- tollur er 1.000 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn. STEINHÆÐIN Í GRASAGARÐINUM var tekin í notkun árið 1997 og vaxa í henni að jafn- aði um 400 tegundir háfjallajurta. Í kvöld klukkan 20.00, fimmtudaginn 12. júlí, verður leiðsögn um steinhæðina sem Jóhanna Þormar garðyrkjufræð- ingur mun annast. Plöntunum er komið fyrir eftir heimshlutum. Þar eru plöntur sem eiga meðal annars heimkynni í Himalajafjöllum, Alpafjöllum, Pýreneafjöllum, Klettafjöllum og fjöllum í Kína, Japan, Norður- og Suður-Ameríku. Mæting í gönguna er í Lystihúsinu en aðgangur er ókeypis. Eftir gönguna er boðið upp á pipar- mintute úr laufum piparmintu sem ræktuð eru í Grasagarðinum. Margt er á döfinni á Listasumri í þessari viku. FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ Deiglan kl. 21.30: Heitur fimmtu- dagur: The Story of Modern Farm- ing: Jessica Sligter, hljómborð, flauta og gítar, Louise Jensen, alt sax og Hilmar Jensson gestaleik- ari á gítar. FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ Ketilhúsið kl. 12.00: Föstudagshá- degistónleikar: „All American - Live from New York“. Söngkvart- ett Metropolitan-óperunnar í New York. LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ Ketilhúsið kl. 14.00: Opnun á tveim- ur sýningum. Í aðalsal opna Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Kristina Bengtson sýninguna „Make it big or keep it simple“. Á svölum opnar Bjargey Ingólfs sýninguna „Þræð- ir“. Báðar sýningarnar standa til 29. júlí. Deiglan kl. 15.00: Opnun á mynd- verkum Unu Berglindar Þorleifs- dóttur. Stendur til 29. júlí. DaLí Gallery kl. 17.00: Opnun á sýn- ingu Helga Kristinssonar „Sound orb“. Stendur til 27. júlí. SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ Gamli bærinn í Laufási kl. 13.30-16.30: Sumarstarfsdagur í Laufási. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00: Karel Paukert, orgel Byggðasafnið Hvoll, Dalvík kl. 14.00: Almennur söngur við gítarundir- leik Hjörleifs Hjartarsonar. Listasumar á Akureyri Alltaf er nóg um að vera í menningarlíf- inu á Akureyri. B A C K U P B O X H JÓ LA G R IN D U R T O P P B O G A R www.stilling.is // stilling@stilling.is Skeifan 11, 108 Reykjavik | Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík | Smiðjuvegur 68, 200 Kópavogur | Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður Draupnisgata 1, 600 Akureyri | Eyrarvegur 29, 800 Selfoss. | Sími: 520-8000 Upplifðu Ísland með THULE ferðavörum. Margvíslegar lausnir fyrir mismunandi þarfir. Allar upplýsingar um ferðaboxin er að finna á vef Stillingar www.stilling.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.