Fréttablaðið - 30.07.2007, Side 25
fasteignir fréttablaðið30. JÚLÍ 2007 3
Fr
um
Miklabraut - Tækifæri.
Til sölu sérlega vel stað-
settar verslunar- og þjón-
ustueiningar á einu fjöl-
farnasta og mest áberandi
horni höfuðborgarinnar.
Hægt er að kaupa eign-
irnar stakar eða sem ein
heild. Kærkomin fjárfest-
ing. Eignirnar eru á versl-
unarhæð auk rýmis í kjallara hússins og skiptast þannig: 28,5 fm
og 52,3 fm rými á verslunarhæð auk 73,5 fm rými í kjallara eða
samtals 125,8 fm, jafnframt er 49 fm viðbygging auk 42,3 fm rými
í kjallara, einnig er sjálfstæð bygging 36 fm. Samanlagt eru eign-
irnar á verslunarhæð 165,7 fm og í kjallara 115,8 fm.
Súðarvogur 240 fm á 2 hæðum.
Til sölu sérlega vel stað-
sett og standsett atvinnu-
húsnæði á 2 hæðum.
Neðri hæðin er 120 fm,
með innkeyrsluhurð, rýmið
er einn salur/lager. Efri
hæðin er 120 fm þar sem
nú eru skrifstofur, opið og
bjart rými, mjög fallegt út-
sýni. Góður möguleiki að
hafa íbúð uppi. Húsnæðið
er með góða aðkomu
Dugguvogsmegin. Eignin
er sérlega vel viðhaldið.
Hverafold 240 fm
Fallegt húsnæði mót suðri
sem er nýtt undir hverfis-
pöbb, vel innréttað. Góð
aðkoma og bílastæði.
Skjólveggir við húsnæðið
og verönd. Allt sér. Gott
lán getur fylgt. Tilboð
óskast.
Vesturbær - Húsnæði og rekstur.
Til sölu rúmlega 60 fm
húsnæði vel staðsett með
góðri aðkomu. Thai-take
away veitingar og sölut-
urn. Rekstur og húsnæði
kr. 25.millj. Afhending
samkomulag. Leitið nán-
ari upplýsinga.
Bíldshöfði - Húsnæði og rekstur
Til sölu glæsilegt 320 fm
húsnæði með tveimur inn-
keyrsluhurðum. Allt ný
standsett. Reksturinn er
bilaverkstæði og púst-
þjónusta. Mjög góð að-
staða.
Verð fyrir húsnæði og
rekstur 74.millj. Leitið
nánaði upplýsinga.
Eyrartröð, Hfj,
Til sölu vel viðhaldið iðnað-
arhúsnæði á Hvaleyrarholti
í Hafnarfirði. Húsið er sam-
tals 1.171 fm að stærð og
skiptist í tvær einingar, ann-
arsvegar 652,8 fm, þar af
eru um 130 fm milligólf og
eru m.a. skrifstofur, geymslur og snyrting, er í útleigu, og svo hinsveg-
ar er um að ræða 518,4 fm viðbyggingu sem hefur um 5,8 meðaltals
lofthæð og býður þvi uppá marga skemmtilega nýtingarmöguleika.
2x Innkeyrsluhurðir eru um 4 mtr. Lóðin er mjög rúmgóð og telur um
2.976 fm að stærð. Báðir hlutar hússins eru sambyggðir og því hægt
að nýta í tvennu lagi eða í heild sinni. Til sölu í heild sinni eða tvennu
lagi Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Eyrartröð, 518 fm, iðnaðarhúsn.
Til sölu eða leigu í vel við-
höldnu húsi um 518 fm
iðnaðarhúsnæði með
mjög góðri lofthæð, um
5,8 mtr. Eignin er að mestu
leiti einn salur, súlulaus.
Ein stór innkeyrsluhurð en
mögulegt að bæta við
hurðum. Húsnæðið býður
uppá skemmtilega nýting-
armöguleika. Lóð rúmgóð
í kring og mjög góð að-
koma að húsi og innkeyrslum. Stutt frá hafnarsvæðinu. Laust nú
þegar.
Drangahraun, Hfj, 528 fm.
Í einkasölu vel staðsett samtals 528 fm iðnaðarhúsnæði, þar af er
108 fm á 2. hæð m.a. undir skrifstofur. Húsið er steinsteypt horn-
hús með mjög rúmgóðri lóðaraðkomu. Húsið er með mikilli loft-
hæð, 5,8 vh. og 7,4 í mæni, stálbitarennur fyrir allt að 5 tonna brú-
arkrana gafla á milli, stórar innkeyrsluhurðir 3x talsins, skrifstofur,
wc og kaffistofa. Húsið er til sölu eða leigu og hentar undir flesta
atvinnustarfsemi. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölu-
mönnum okkar.
Drangahraun Hfj.
Í einkasölu vel staðsett steinsteypt atvinnuhúsnæði, skiptist í
1.122 fm framhús á tveimur hæðum auk 255 fm bakhúsi, samtals
um 1.377 fm. Framhús - Neðri hæðin er að mestu nýtt undir létta
iðnaðarstarfsemi en tilvalin sem t.d. verslun, hlaupaköttur og op
á milli hæða, 1x innkeyrsluhurð í porti, starfsm.aðst., wc, mót-
taka. Á efri hæð eru m.a. skrifstofur, wc, kaffiaðstaða og eldhús.
Manngengt geymsluloft er yfir allri efri hæðinni, hlaupaköttur og
op. Um 100 fm geymslukjallari. Hvorki geymsluloft né -kjallari eru
í fm-tölu húss. Bakhúsið er 255 fm með 3 innkeyrsluhurðum og
góðri lofthæð, að mestu eitt iðnaðarrými. Húsnæðið selst/leigist í
heilu lagi eða smærri einingum. Mögulegur byggingarréttur
Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.atv.is • atv@atv.is
Björgvin Ó. Óskarsson
Löggiltur leigumiðlari
og eignaskiptalýsandi
Óskar Mikaelsson,
próf í fasteigna-, fyrirt.-
og skipasölu, ráðgjafi
atvinnuhúsnæðis
Valgeir Kristinsson,
Hrl., Lögg. faseignasali
Leifur Sörensen,
próf í fasteigna-, fyrirt.-
og skipasölu, hagfr., ráð-
gjafi - fyrirtækja.
Eignir – skipti
Viltu skipta á einhverju sem þú átt og vilt
eitthvað í staðinn?
Farðu á www.skipta.is
og skráðu þína eign.
Mikil hreyfing! - Góð skipti!
Láttu hlutina gerast og farðu á
www.skipta.is
Skipta.is
Fr
um
Blikahólar 4
111 Reykjavík
4ra herb.- útsýni - bílskúr
Stærð: 104 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1974
Brunabótamat: 16.720.000
Bílskúr: Já
Verð: 23.900.000
Verulega góð og mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 5.hæð í lyftublokk með stórkostlegu útsýni yfir Reykjavík.
Forstofa með flísum á gólfi. Eldhús var allt tekið í gegn árið 2006 og er með ljósri innréttingu frá HTH, keramik
eldavél frá AEG, háfi yfir eldavél og flísum á milli skápa og flísum á gólfi. Baðherbergi var allt endurnýjað árið
2006 og er með ljósri innréttingu, baðkari, tengi f. þvottavél og þurrkara og flísum á gólfi. Stofa / borðstofa með
nýlegu eikarparketi á gólfi og útgengi út á svalir með útsýni yfir Reykjavík. Innihurðir og hurðarkarmar eru nýlegir
og eru úr eik. Geymsla er í sameign. Bílskúr með heitu/köldu vatni og rafmagni.
Búi
Þórður Grétarsson
Lögg. fasteignasali
Lóa Sveinsdóttir
Sölufulltrúi
thordur@remax.is
loa@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag frá kl. 18:00 - 19:00
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
520 9400
698 87 33