Fréttablaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 54
BLS. 12 | sirkus | 24. ÁGÚST 2007 Maður verður að taka hattinn ofan fyrir fólki eins og Christinu Aguilera sem ætlar bara ekki að staðfesta hvort hún og eiginmaður hennar eigi von á barni – sem er góð tilbreyting frá Nicole Richie og fleiri skvísum. En það er alveg á hreinu að hún á von á barni og það sést á brjóstunum hennar. Það er ekki fræðilegur möguleiki að þau stækki svona mikið út af engu - og ekki er hún búin að fitna neitt. Annaðhvort er hún ófrísk eða þá að hún hefur farið í aðra silíkonaðgerð. Stúlkan má eiga það að hún púllar alveg þetta lúkk og tekur sig vel út. En stóra spurningin er hvernig mun hún líta út þegar mjólkin loksins kemur? CHRISTINA AGUILERA VILL EKKI VIÐUR- KENNA AÐ HÚN SÉ ÓFRÍSK Fyrir ári síðan Christina Aguilera með frekar lítil brjóst. V á, ef að maður hefði vitað að Sean Penn væri svona mikið hönk þá hefði maður verið skotnari í honum miklu fyrr. Gamli góði Sean Penn líkist Johnny Depp að vissu leyti því að það veit enginn neitt voða- lega mikið um hann. Hann er dularfullur, ótrúlega góður leikari. Hann á sína eiginkonu og börn og það fer lítið fyrir honum nema þá er hann leikur í bíómynd- um. Það líður varla sá dagur að maður sjái ekki Matthew MacCon- aughey á ströndinni eða aðra Hollywood- leikara, en þessir ungu drengir eiga ekki séns í Penn. Hann er alvöru karlmaður og við erum að fíla hann. UNGU HÖNKARNIR EIGA EKKI SÉNS Hver vissi að Sean Penn væri svona heitur? SEAN PENN Ótrúlega flottur maður. Hann er alvöru karlmaður, alvöru töffari og allt sem konur vilja. MATTHEW MACCONAUGHEY Er talinn vera með einn þann flottasta kropp í Hollywood. En hann á ekki séns í Sean. Fergie Er mjög oft svona klædd. Ashlee Simpson Sést oft og mörgum sinnum í svipuðu dressi. Hér er hún þó án sólgleraugna. Hermikráka Carmen Electra er núna byrjuð að vera svona Fergie-leg og við erum ekki að fíla það. Allar alveg eins! S öngkonan Fergie, Ashlee Simp-son og nú Carmen Elctra eru sjúkar í það sem við ætlum héðan að frá að kalla Fergie-lúkkið. Fedora- hattur, sólgleraugu (helst Ray Ban Wayfarers) og slöngulokkar. Það er eitthvað óitrúlega sérstakt við fína og fræga fólkið í Hollywood að það eru allir eins. Það eru allir allt of ríkir en samt þorir enginn að vera öðruvísi. Svo þegar stjörnur þora að stíga þetta skref eru þær kallaðar furðulegar í pressunni. Þetta er afar undarlegur heimur. En hérna eru þær, þrjár Holly- wood-störnur, þekktar fyrir ólíka hluti, en allar alveg eins. Þrýstnari en áður! Í dag Vó, nellí! Rosa brjóst hér á ferðinni. Christina má alveg staðfesta þær fréttir að hún sé ófrísk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.