Fréttablaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 38
BLS. 8 | sirkus | 24. ÁGÚST 2007 MIÐBÆJAR- MATADOR Bergstaðastræti Vatnss Barónsstígur IngólfsstrætiIngólfsstræti Þingholtsst. rfisgata Lindargata H verfisgata Traðarkotssund Vita Vatnsstígur Skólavörðust. Barónsstígu H verfisgata Frakkastígur Klapparstígur Laugavegur H verfisgata Laugavegur Laugavegur V egh ú sas tígur Laugavegur Vegamótastígur Vitastígur Smiðjustígur H verfisgata G am la bíó Þjóðleikhús Safnahús 64 50 49A 6B 9 29 1 24 8 11 57A 43A 41 77 52 60 12 52 19 9 9 36 50 32 39 27 12 4 55A 46B 66 51 5 99A 8 84 40 5 20 6 61 3 7 78 92C 10B 88A 67A 7 3 1A 86 1 64 23 25 29 37 39B 29 45 10 27B 42 66 48 22A 23 100 84 58 31A 58A 64 78 57 6 22 98A 28 87 61-63 83 44A 6A 66-68 40 42A 53A 3 1B 41 67 49 1A 28C 91 4 74 80 23 5 33 7 22A 5 6 1 37B 30B 100A 82 99A 58B 35B 3 6B 13 4 19 20B 32B 53A 9 10B 4B 90 13 6 8 8A 34B 9A 57B 51B 41A 1 4A 35 32A 60 18 10A 68A48B 7 8 7 44 10 35 50B 54B 89 16 60 35A 2 52 72 4 2 8 98 8 3 10 46A 55 67 18 9A 3 5 20 21 76A 11A 16A 14 30 15 28B 56 21 19 31 11 17 80 58 4 48 14 30 18 3 18 92B 2 1A 16 2 4A 54 7A 7 45 5 28A 83 66A 42 12B 54 33 5 92A 4 30 68 26 56 3A 44B 58 15 31 12 85 92 17 50 19 74 11 70B 63 5 4C 19B 33B 62 101 6 13 9 44 85 34 60A 21 70 11 4 54 76 47 26 69 10A 69 88B 89 101A 13B 76B 65 82 5 32B 3A 64A 7 43 81 46 9 71 7 71 5 38 65A 72 3 33 59 28 5 3 26 7 65 2 55B 4 43 6 73 11A 100 53B 73 1 12 53 9 75 38B 16 25 35 17 18B 16 11 10 28 3 38 27A 59 10 9 13 24A 4 12A 12 1 37 88C 62 87 49 53B 43B 40A 27 - 25 11 56 34 6 70 20A 44 39 47 28D 55 34A 76 3A 8 10 11 5 11A 32 46A 2A 46 13C 12 34A 90B Fasteignafélagið Eik var s tofnað haustið 2002 og strax við upphaf árs 200 3 voru eignir þess metna r á 2,7 milljarða. Síðan þá he fur félagið vaxið mikið og er nú eitt af sterkustu fastei gnafélögum landsins. Fél agið, sem er hlutfélag í forystu Hannesar Smárasonar o g Baugs, á þó nokkrar eign ir í miðbænum. Þar efst á lista er Bankastræti 5 sem hýsir veitingastaðinn B5 og Tryggvagata 22 sem hýs ir Gauk á Stöng. Eik á einnig Lækjargötu 2 sem áður hýsti Café Óperu. Aðrar eignir félagsins í miðborginni eru; Austurst ræti 5 og 7, Hverfisgata 26, sem hýs ir Celtic Cross, Klapparstígur 25-27*, Ha fnarstræti 4*, 5, 7*, 8 (lóðin) og Barón sstígur 11 a og 11b þar Veitingahús ið Argentína er til húsa. Í SÍÐASTA TÖLUBLAÐI SIRKUS GREINDUM VIÐ FRÁ ÞVÍ AÐ BJÖRG- ÓLFSFEÐGAR VÆRU DUGLEGIR VIÐ FJÁRFESTINGAR Í MIÐBORG- INNI. FLEIRI VILJA ÞÓ BITA AF KÖKUNNI OG KYNNIR SIRKUS HÉR SJÖ AÐRA LEIKMENN, AUK BJÖRGÓLFSFEÐGA, SEM TAKA ÞÁTT Í MATADORLEIK UM HÚSIN Í MIÐBÆNUM. Benedikt T. Sigurðsson húsasmíðameistari er eigandi Festa ehf. sem hefur tryggt sér svo að segja allar eignir á reitnum á milli Klapparstígs og Smiðjustígs á milli Laugavegar og Hverfisgötu. Festar á t.d. Laugaveg 19 sem hýsir Indókína en einnig: Laugaveg 17, 19b og 21, Hverfisgötu 28, 32, 32a, 32b, 34, Klapparstíg 28 og 30 og Smiðjustíg 4* og 4a. Eins og fram kom í síðasta tölublaði Sirkus eiga Björgólfsfeðgar stóran part af miðborginni í gegnum félagið Samson Properties, meðal annars svo til allar eignir á reitnum milli Barónsstígs og Vitastígs og Laugavegar og Hverfisgötu sem og eignir á reitnum milli Frakkastígs og Vatnsstígs, bæði fyrir ofan og neðan Hverfisgötu. Meðal fasteigna sem Samson Properties á má nefna Hverfisgötu 53, 54*, 55, 56*, 57, 58, 59, 61, 84, 86, 88a, 88b, 90, 92a, 92b og 92c. Laugaveg 39*, 41, 41a, 43, 45, 65, 67a og 69. Frakkastíg 6a, 6b (lóðin) og 8. Vitastíg 3*, 7, 9 og 9a. Skúlagötu 32-34. Vatnsstíg 8, 10, 10b og 12. Lindargötu 34 (lóðin) og 44. Karl Steingrímsson, be tur þekktur sem Kalli í Pelsinum, sýslar með f leira en pelsa. Á hann eru skrifuð Eignarhalds félagið Kirkjuhvoll, Borgarmiðjan ehf. og E ignamiðjan ehf. Þessi félög eiga nokkrar glæ silegar eignir í miðbænum, ek ki síst Austurstræti 16 sem h ýsir veitingahúsið Apótekið . Pósthússtræti 17, Skú lagata 51, Laugavegur 16 og Tryggvagata 18 eru einnig í eigu Kalla. Fasteignafélagið Stoðir, sem stýrt er af Kristí nu Jóhannesdóttur (systur Jóns Ásgeirs), hefur s ankað að sér eignum í miðborginni. Í fyrra keypti fél agið Löngustétt, sem fyrir átti nokkrar góðar eign ir í miðborginni. Stoðir er í eigu Baugs, Fonz, Ing ibjörgu Pálmadóttir og Milestone og eignalisti fyrirtækissins nær meðal annars yfir: Laugaveg 26 sem hýsir Nýlistasafnið og Laugaveg 42* sem hýsir Pumabúðina, Skólavörðustig 11, Austurstræti 8-10 sem hýsir Thorvaldsen, 12*, Barónstíg 4*, Iðuhúsið við Lækjargötu 2a og Pósthússtræti 3 og 5. Svanur Kristbergsson rekur eignarhaldsfélögin Basalt ehf. og Höfuðstöðvar ehf. sem eiga þó nokkrar eignir í miðbænum. Þar á meðal Prikið, sem er til húsa að Bankastræti 12 og verslunina Liborius að Laugavegi 7*, en fyrrnefnda eignin er reyndar nýkomin á sölu. Svanur hefur m.a. verið viðskiptafélagi tónleikahaldarans Þorsteins Stephensen í Hr. Örlygi en saman reka þeir nú Kaffibarinn. Aðrar eignir í miðbænum á könnu Svans eru: Laugavegur 39*, Hverfisgata 54*, 56*, Bankastræti 14* og Skólavörðustígur 25a. Byggingarfélagið Strýtusel, BBH byggingar- félag ehf og Leiguíbúðir ehf. eru öll skráð á Þorstein Pálsson og samanlagt eiga þessi félög nokkrar eignir í miðbænum. Þar má t.d. nefna Laugaveg 23 sem hýsir Kling og Bang Gallerí, og Laugaveg 40* sem hýsir Rossopomodoro. Aðrar eignir undir þessum félögum eru Hverfisgata 40 (lóðin), 42, 44, Klapparstígur 31. Laugavegur 27a og Klapparstígur 29*. Þorsteinn Steingrímsson er vel þekktur fasteigna-sali í Reykjavík og hefur hann verið öflugur við fjárfestingar í miðborginni, ekki bara fyrir sjálfan sig heldur einnig fyrir Björgólfsfeðga. Eignarhalds-félög sem eru undir stjórn Þorsteins eru t.d: Skjöldur ehf. sem á Hafnarstræti 17, 18 og 19 og Álftavatn ehf. sem nýlega keypti Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Þorsteinn Stein- grímsson er einnig persónulega skráður fyrir Skólavörðu- stíg 25, Vatnsstíg 9a og Lindargötu 34. *ekki öll húseignin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.