Fréttablaðið - 24.08.2007, Qupperneq 38
BLS. 8 | sirkus | 24. ÁGÚST 2007
MIÐBÆJAR-
MATADOR Bergstaðastræti
Vatnss
Barónsstígur
IngólfsstrætiIngólfsstræti
Þingholtsst.
rfisgata
Lindargata
H
verfisgata
Traðarkotssund
Vita
Vatnsstígur
Skólavörðust.
Barónsstígu
H
verfisgata
Frakkastígur
Klapparstígur
Laugavegur
H
verfisgata
Laugavegur
Laugavegur
V
egh ú sas tígur
Laugavegur
Vegamótastígur
Vitastígur
Smiðjustígur
H
verfisgata
G
am
la
bíó
Þjóðleikhús
Safnahús
64
50
49A
6B
9
29
1
24
8
11
57A
43A
41
77
52
60
12
52
19
9
9
36
50
32
39
27
12
4
55A
46B 66
51
5
99A
8
84
40
5
20
6
61
3
7
78
92C
10B
88A
67A
7
3
1A
86
1
64
23
25
29
37
39B
29
45
10
27B
42
66
48
22A
23
100
84
58
31A
58A
64
78
57
6
22
98A
28
87
61-63
83
44A
6A
66-68
40
42A
53A
3
1B
41
67
49
1A
28C
91
4
74
80
23
5
33
7
22A
5
6
1
37B
30B
100A
82
99A
58B
35B
3
6B
13
4
19
20B
32B
53A
9
10B
4B
90
13
6
8
8A
34B
9A
57B
51B
41A
1
4A
35
32A
60
18
10A
68A48B
7
8
7
44
10
35
50B
54B
89
16
60
35A
2
52 72
4
2
8
98
8
3
10
46A
55
67
18
9A
3
5
20
21
76A
11A
16A
14
30
15
28B
56
21
19
31
11
17
80
58
4
48
14
30
18
3
18
92B
2
1A
16
2
4A
54
7A
7
45
5
28A
83
66A
42
12B
54
33
5
92A
4
30
68
26
56
3A
44B
58
15
31
12
85
92
17
50
19
74
11
70B
63
5
4C
19B
33B
62
101
6
13
9
44
85
34
60A
21
70
11
4
54
76
47
26
69
10A
69
88B
89
101A
13B
76B
65
82 5
32B
3A
64A
7
43
81
46
9
71
7
71
5
38
65A
72
3
33
59
28
5
3
26
7
65
2
55B
4
43
6
73
11A
100
53B
73
1
12
53
9
75
38B
16
25
35
17
18B
16
11
10
28
3
38
27A
59
10
9
13
24A
4
12A
12
1
37
88C
62
87
49
53B
43B
40A
27 - 25
11
56
34
6
70
20A
44
39
47
28D
55
34A
76
3A
8
10
11
5
11A
32
46A
2A
46
13C
12
34A
90B
Fasteignafélagið Eik var s
tofnað haustið 2002 og
strax við upphaf árs 200
3 voru eignir þess metna
r á
2,7 milljarða. Síðan þá he
fur félagið vaxið mikið og
er
nú eitt af sterkustu fastei
gnafélögum landsins. Fél
agið,
sem er hlutfélag í forystu
Hannesar Smárasonar o
g
Baugs, á þó nokkrar eign
ir í miðbænum. Þar efst á
lista er Bankastræti 5 sem
hýsir veitingastaðinn B5
og
Tryggvagata 22 sem hýs
ir Gauk á Stöng.
Eik á einnig Lækjargötu 2
sem áður hýsti
Café Óperu. Aðrar eignir
félagsins í
miðborginni eru; Austurst
ræti 5 og 7,
Hverfisgata 26, sem hýs
ir Celtic Cross,
Klapparstígur 25-27*, Ha
fnarstræti 4*,
5, 7*, 8 (lóðin) og Barón
sstígur 11
a og 11b þar Veitingahús
ið
Argentína er til húsa.
Í SÍÐASTA TÖLUBLAÐI SIRKUS GREINDUM VIÐ FRÁ ÞVÍ AÐ BJÖRG-
ÓLFSFEÐGAR VÆRU DUGLEGIR VIÐ FJÁRFESTINGAR Í MIÐBORG-
INNI. FLEIRI VILJA ÞÓ BITA AF KÖKUNNI OG KYNNIR SIRKUS HÉR
SJÖ AÐRA LEIKMENN, AUK BJÖRGÓLFSFEÐGA, SEM TAKA ÞÁTT Í
MATADORLEIK UM HÚSIN Í MIÐBÆNUM.
Benedikt T. Sigurðsson húsasmíðameistari er
eigandi Festa ehf. sem hefur tryggt sér svo að
segja allar eignir á reitnum á milli Klapparstígs og
Smiðjustígs á milli Laugavegar og Hverfisgötu.
Festar á t.d. Laugaveg 19 sem hýsir Indókína en
einnig: Laugaveg 17, 19b og 21, Hverfisgötu 28,
32, 32a, 32b, 34, Klapparstíg 28 og 30 og
Smiðjustíg 4* og 4a.
Eins og fram kom í síðasta tölublaði Sirkus eiga Björgólfsfeðgar stóran part af miðborginni í gegnum félagið Samson Properties, meðal annars svo til allar eignir á reitnum milli Barónsstígs og Vitastígs og Laugavegar og Hverfisgötu sem og eignir á reitnum milli Frakkastígs og Vatnsstígs, bæði fyrir ofan og neðan Hverfisgötu. Meðal fasteigna sem Samson Properties á má nefna Hverfisgötu 53, 54*, 55, 56*, 57, 58, 59, 61, 84, 86, 88a, 88b, 90, 92a, 92b og 92c. Laugaveg 39*, 41, 41a, 43, 45, 65, 67a og 69. Frakkastíg 6a, 6b (lóðin) og 8. Vitastíg 3*, 7, 9 og 9a. Skúlagötu 32-34. Vatnsstíg 8, 10, 10b og 12. Lindargötu 34 (lóðin) og 44.
Karl Steingrímsson, be
tur þekktur sem Kalli í
Pelsinum, sýslar með f
leira en pelsa. Á hann
eru skrifuð Eignarhalds
félagið Kirkjuhvoll,
Borgarmiðjan ehf. og E
ignamiðjan ehf. Þessi
félög eiga nokkrar glæ
silegar
eignir í miðbænum, ek
ki síst
Austurstræti 16 sem h
ýsir
veitingahúsið Apótekið
.
Pósthússtræti 17, Skú
lagata
51, Laugavegur 16 og
Tryggvagata 18 eru
einnig í eigu Kalla.
Fasteignafélagið Stoðir, sem stýrt er af Kristí
nu
Jóhannesdóttur (systur Jóns Ásgeirs), hefur s
ankað
að sér eignum í miðborginni. Í fyrra keypti fél
agið
Löngustétt, sem fyrir átti nokkrar góðar eign
ir í
miðborginni. Stoðir er í eigu Baugs, Fonz, Ing
ibjörgu
Pálmadóttir og Milestone og eignalisti
fyrirtækissins nær meðal annars
yfir: Laugaveg 26 sem hýsir
Nýlistasafnið og Laugaveg 42*
sem hýsir Pumabúðina,
Skólavörðustig 11, Austurstræti
8-10 sem hýsir Thorvaldsen,
12*, Barónstíg 4*, Iðuhúsið
við Lækjargötu 2a og
Pósthússtræti 3 og 5.
Svanur Kristbergsson rekur eignarhaldsfélögin
Basalt ehf. og Höfuðstöðvar ehf. sem eiga þó
nokkrar eignir í miðbænum. Þar á meðal Prikið,
sem er til húsa að Bankastræti 12 og verslunina
Liborius að Laugavegi 7*, en fyrrnefnda eignin er
reyndar nýkomin á sölu. Svanur
hefur m.a. verið viðskiptafélagi
tónleikahaldarans Þorsteins
Stephensen í Hr. Örlygi en saman
reka þeir nú Kaffibarinn. Aðrar
eignir í miðbænum á könnu Svans
eru: Laugavegur 39*, Hverfisgata
54*, 56*, Bankastræti 14* og
Skólavörðustígur 25a.
Byggingarfélagið Strýtusel, BBH byggingar-
félag ehf og Leiguíbúðir ehf. eru öll skráð á
Þorstein Pálsson og samanlagt eiga þessi félög
nokkrar eignir í miðbænum. Þar má t.d. nefna
Laugaveg 23 sem hýsir Kling og Bang Gallerí,
og Laugaveg 40* sem hýsir
Rossopomodoro. Aðrar eignir
undir þessum félögum eru
Hverfisgata 40 (lóðin), 42,
44, Klapparstígur 31.
Laugavegur 27a og
Klapparstígur 29*.
Þorsteinn Steingrímsson er vel þekktur fasteigna-sali í Reykjavík og hefur hann verið öflugur við fjárfestingar í miðborginni, ekki bara fyrir sjálfan sig heldur einnig fyrir Björgólfsfeðga. Eignarhalds-félög sem eru undir stjórn Þorsteins eru t.d: Skjöldur ehf. sem á
Hafnarstræti 17, 18 og 19 og Álftavatn ehf. sem nýlega keypti Heilsuverndarstöðina við
Barónsstíg. Þorsteinn Stein-
grímsson er einnig persónulega skráður fyrir Skólavörðu-
stíg 25, Vatnsstíg 9a
og Lindargötu 34.
*ekki öll húseignin