Fréttablaðið - 24.08.2007, Blaðsíða 55
24. ÁGÚST 2007 | sirkus | BLS. 13
Íslenska ævintýramyndin Astrópía var frumsýnd fyrir fullum sal í Sambíó-
unum í Álfabakka í fyrrdag.
Kastljósstjarnan Ragnhild-
ur Steinunn Jónsdóttir þykir
fara á kostum í myndinni, í
hlutverki ævintýraprinsess-
unnar Hildar, sem og aðrir
leikarar hennar, þar á meðal
Sveppi, Pétur Jóhann, Snorri
Engilbertsson, Sara Hlín
Guðmundsdóttir og Halldór
Magnússon, bróðir Steins
Ármanns, svo fáeinir séu
nefndir. Mikil stemning var
í salnum en leikstjóri henn-
ar, Gunnar Björn Guð-
mundsson, kom þó ekki fyrr
en að sýningu lokinni en
hann var að taka á móti
frumburði sínum á sama
tíma og sýning myndarinn-
ar hófst.
Eftir vel heppnaða frum-
sýningu var slógu framleið-
endurnir, þeir Ingvar Þórðar-
son og Júlíus Kemp, upp
heljarinnar partíi á
skemmtistaðnum Rex.
ÍSLENSKA KVIKMYNDIN ASTRÓPÍA VAR FRUMSÝND Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Í FYRRADAG.
HEPPINN SNÁÐI Hér er Alexander
Sigurðsson með Höllu Vilhjálmsdóttur
leikkonu.
GLATT Á HJALLA Eyþór Guðjónsson og
Ingibjörg Guðmundsdóttir skemmtu sér
vel í eftirpartíinu á Rex.
AÐ
FRUMSÝNINGU
LOKINNI
Þórunn Gréta,
Davíð Þór og
Ragnhildur
Steinunn
ræddu sín á
milli að
sýningu
lokinni. Davíð
leikur kærasta
Ragnhildar í
myndinni.
frumsýning
FRÁBÆR
DROTTNINGIN
Ragnhildur
Steinunn skartaði
sínu fegursta í
eftirpartíinu á Rex.
Hér er hún með
Alexander
Sigurðssyni.
MYNDIR/HRÖNN