Fréttablaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 29
Húsgögn í versluninni 1928
eru á góðum afslætti.
Allt að 70 prósenta afsláttur er
af vörum í húsgagnaverslun-
inni 1928. 185 sentimetra bóka-
skápur er á 24.500 krónur,
skenkur á 39.200 krónur, skatt-
hol á 49.900 krónur og 165
sentimetra hár spegill á 19.900
krónur. Af öðrum vörum á nið-
ursettu verði má nefna hring-
borð, náttskáp, innskotsborð
og glerskáp. Verslunin er til
húsa á Laugavegi 20b og Auð-
brekku 1. Útsalan stendur í
viku í viðbót.
Skenkir
og skatthol
Heimilisverslunin Egg er með
allt að 80 prósenta afslátt af
vörum sínum. Á tilboði er allt
mögulegt fyrir heimilið, frá
gólfflísum yfir í matarstell. 50
prósenta afsláttur er af gjafa-
vöru, matar- og kaffistellum og
60 til 80 prósenta afsláttur af
textílvöru. Enn fremur er helm-
ingsafsláttur af gólfflísum og 60
prósenta afsláttur af veggflísum.
Annað sem finna má á útsölunni
er hreinlætistæki, heimilistæki,
húsgögn, ljós og innréttingar.
Útsölunni lýkur á sunnudag.
Ódýrt í búið í Egginu
Útvistar-, tísku- og skómarkað-
ur hófst í gær í Perlunni.
Útivistarfatnaður frá 66°Norður á
börn og fullorðna, skór frá
Ecco og tískufatnaður frá
Blend eru meðal
þess sem selt
er á stórút-
sölumark-
aði í Perl-
unni sem hófst í gær. Verð eru frá
1.000 upp í 5.000 krónur og er því
oft um verulega verðlækkun að
ræða. Markaðurinn stendur til 9.
september og er opinn frá
klukkan 12 til 18 alla daga
vikunnar.
Stórútsala í Perlunni
Auglýsingasími
– Mest lesið