Fréttablaðið - 31.08.2007, Síða 81

Fréttablaðið - 31.08.2007, Síða 81
A-riðill: B-riðill: C-riðill: D-riðill: E-riðill: F-riðill: G-riðill: H-riðill: Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay vann í gær keppni í 200 metra sprett- hlaupi á HM í frjálsíþróttum sem fer fram í Osaka í Japan. Gay hljóp á 19,76 sekúndum og bætti þar með mótsmet Michaels Johnson. Annar varð Usain Bolt frá Jamaíka og þriðji Wallace Spearmon frá Bandaríkjunum. Gay var vitanlega í skýjunum með árangurinn en hann vann einnig keppnina í 100 m hlaupi. Þar með lék hann eftir afrek fyrirmyndar sinnar, Maurice Greene, sem vann þessar tvær greinar á HM árið 1999. Tyson Gay fékk sitt annað gull Fjórir leikir eru fram- undan hjá U-21 og U-19 karla- landsliðum Íslands. Síðarnefnda liðið leikur tvo æfingaleiki við Skota, hinn 8. september í Sandgerði og tveimur dögum síðar í Keflavík. U-21 liðið heldur áfram þátttöku sinni í undan- keppni EM 2009 og mætir Slóvakíu ytra 7. september og Belgíu á heimavelli hinn 11. september. Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Celtic, var valinn í U- 21 liðið en hann lék síðast með A- landsliðinu gegn Svíþjóð í júní síðastliðnum. Hann er nú að stíga upp úr meiðslum. Margir leikir framundan Það var mikið um dýrðir í Mónakó í gær þegar dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evr- ópu í gær. Meistarar AC Milan voru ánægðir með dráttinn enda lenti liðið í þægilegum riðli með Benfica, Celtic og Shaktar Donetsk. E-riðill er mjög áhugaverður þar sem Eiður Smári og félagar í Barcelona fá mjög erfiða móth- erja. Öll ensku félögin voru í fyrsta styrkleikaflokki og Chelsea lenti líklega í erfiðasta riðlinum með Valencia, Schalke og Rosen- borg. Við athöfnina í gær voru einnig krýndir bestu leikmenn Meistara- deildarinnar á síðustu leiktíð og skyldi engan undra að meistarar Milan hrepptu nánast öll verðlaun- in. Kaká var valinn besti leikmað- ur Meistaradeildarinnar sem og besti sóknarmaðurinn. Það kom ekki á óvart. Félagi hans hjá Milan, Clarence Seedorf, var besti miðjumaðurinn og fyrirliði Milan, Paolo Maldini, var valinn besti varnarmaðurinn. Petr Cech, markvörður Chelsea, var síðan valinn besti markvörð- urinn. Meistarar AC Milan í þægilegum riðli ALLT AÐÚTS ALA 70% AFS L HOL E IN ONE ATH: höfu m op ið su nnud aginn 2. se ptem ber f rá 12 :00 - 16:00 Hole in One • Bæjarlind 1-3 • 201 Kópavogur • Sími: 577 4040 • www.holeinone.is Opnunartími: Mán - fös.................. Laugardaga............... Sunnudaga............... 10 - 18 10 - 16 LOKAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.