Fréttablaðið - 27.10.2007, Síða 44

Fréttablaðið - 27.10.2007, Síða 44
hús&heimili skreytt og þetta er allt eftir okkar höfði hér, það eru engar regl- ur,“ segir Elsa sem á góðar æsku- minningar frá Laugarnestangan- um. „Þetta var eins og að alast upp í sveit, þó í miðri borg. Ég mátti aldrei fara ein yfir Kleppsveg- inn enda engin umferðarljós, svo krakkarnir urðu að koma hingað en það var mjög vinsælt. Ég er mikið hippabarn og hérna var eini stað- urinn sem krakkar gátu leikið sér eins og þeim lysti. Við gerðum leir- muni og brenndum úti í garði og nutum frelsisins,“ segir Elsa sem getur ekki hugsað sér lífið án hafs- ins. „Ég var í námi í Feneyjum í ár og bjó þá nánast í sjónum. Þegar ég flutti til London var ég hins vegar að kafna, svo það var gott að koma heim,“ segir Elsa sem lauk nýlega mastersnámi í umhverfissiðfræði. „Ég er alin upp við sjóinn þar sem þari og salt barði rúðurnar í stormi og Snæfellsjökull blasti við út um gluggann á barnaherberginu alla tíð. Ég vil búa nálægt náttúrunni, er mikið hippabarn og umhverfis- sinni,“ segir Elsa sem kann ákaf- lega vel við sig með móður sinni og bróður.„Þetta er ekki æskuheimili sem er hægt að yfirgefa auðveld- lega. Hérne liggur sálin og okkur í fjölskyldunni líður best þegar við erum saman,“ segir Elsa sem nýlega stóð fyrir sýningu ásamt móður sinni og bróður tileinkaða minningu föður síns, myndlistar- mannsins Magnúsar Kjartansson- ar, í Grafarvogskirkju. Sjálf er Elsa að feta sig inn í heim listarinn- ar og stefnir á ljósmyndun og býst við að prýða veggi heimilisins með ljósmyndum úr eigin smiðju. Meira um Elsu má sjá á: www.flickr.com/ photos/elsaprinsessa rh@frettabladid.is Framhald af bls. 6 Fótboltaskórnir hennar Elsu eru mikið stofustáss. Enn hafa þeir þó ekki látið sjá sig á vellinum. Heimilið er kaótískt, persónulegt og hlítur engum sérstökum reglum. „Þetta er bara allt eftir okkar höfði,“ segir Elsa. Swopper vinnustóllinn • Bylting fyrir bakið • Styrkir magavöðvana • Frelsi í hreyfingum • Ánægja við leik og störf • Fæst í ýmsum litum www.eirberg.is • 569 3100 www.airfree.com • www.eirberg.is • 569 3100 Airfree lofthreinsitækið • Byggir á nýrri tækni sem eyðir ryki, frjókornum og gæludýraflösu • Eyðir ólykt, bakteríum, vírusum, myglu og öðrum örverum • Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt – tilvalið í svefnherbergið og á skrifstofuna Betra loft betri líðan 27. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.