Fréttablaðið - 27.10.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 27.10.2007, Síða 46
hús&heimili 1 2 3 4 5 1. Hlýtt og notalegt teppi úr kasmírull. Fæst í Habitat og kostar 21.500 krónur. 2. Sniðugur teketill úr járni. Sían er undir lokinu og er hægt að setja ket- ilinn beint á helluna. Kostar 4.900 kr. og fæst í Habitat. 3. Ilmandi bronslituð kubbakerti sem fara vel í stofunni. Habitat, 690 krónur. 4. Svarti skermurinn gefur nota- lega birtu. Lampinn fæst í Tekk Company og kostar 7.500 krónur. 5. Fölbleikt teglas með fallegri lögun úr versluninni Egg. 1.490 krónur. Notalegheit í skammdeginu Nú þegar skammdegið ræður ríkjum er fátt betra en að hjúfra sig uppi í sófa og láta fara vel um sig. Að hita sér ilmandi te og hlýja sér á krúsinni getur verið nauðsynlegt til að fá hita í kroppinn. Sé napurt úti er notalegt að koma sér fyrir í sófanum með krúsina og góða bók í hönd. Enn þá betra er að breiða yfir sig hlýtt teppi, deyfa birt- una og kveikja á leslampa eða kertum. Varla er hægt að hugsa sér betri leið til að ljúka annasömum degi. 27. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.