Fréttablaðið - 27.10.2007, Síða 79

Fréttablaðið - 27.10.2007, Síða 79
Rússneska mafían og aðrar glæpaklíkur tengdar Sovétríkjun- um sálugu hafa vaxið og dafnað á þeim sextán árum sem liðin eru síðan stórveldið féll. Rússarnir, líkt og aðrir glæpaflokkar, eru bæði miskunnarlausir og vell- auðugir og stunda bæði eitur- lyfjaviðskipti og vopnasölu þótt stærsta „útflutningsvaran“ sé barnungar stúlkur frá heima- landinu sem neyddar eru í vændi með skelfilegum afleiðingum. Mansal er einmitt hreyfiafl sögu Eastern Promises, sem snýst að mestu um leit ljósmóðurinnar Önnu að uppruna sjúklings sem dó á skurðarborðinu við að fæða barn. Eina vísbendingin er dag- bók og nafnspjald veitingastaðar í miðborg Lundúna sem rekinn er af hinum vinalega Semyon. Fljót- lega kemst Anna þó á snoðir um að á bak við föðurlegt útlit hans er miskunnarlaus morðingi og glæpaforingi. Stemningin í Eastern Promises er glettilega lík og í síðustu mynd Cronenbergs. Framvindan er hæg en örugg og inni á milli skellur ofbeldið á áhorfandanum með þeim áhrifum að hann veit ekki hvort hann á að hlæja eða kúgast. Á köflum gengur Cronenberg hins vegar aðeins of langt og endar í óþarfa og hálfgerðum per- vertisma fyrir blóði og skurðum. Leikurinn er traustur þótt Viggo Mortensen sé ef til vill aðeins of ýktur sem hinn tilfinn- ingalausi Nikolai. Vincent Cass- ell, Armin Mueller- Stahl og Naomi Watts standa fyrir sínu og þá er gaman að sjá „góðkunn- ingja“ frá BBC bregða fyrir í myndinni af og til. Eastern Prom- ises nær ekki ekki sömu hæðum og A History of Violence, sem hún verður óhjákvæmilega borin saman við, en hún er alveg örugg- lega með því besta sem áhorfendur geta séð um þessar mundir í kvik- myndahúsum borgarinnar. Í klóm rússnesku mafíunnar Leikarinn Woody Harrelson hefur ákveðið að leika á móti Bruce Willis í stríðsmynd Olivers Stone, Pinkville. Harrelson vann síðast með Stone í hinni umdeildu Natural Born Killers sem kom út árið 1994. Pinkville er byggð á hinu þekkta My Lai-fjöldamorði sem átti sér stað í Víetnamstríðinu. Þá drápu bandarískir hermenn hundruð Víetnama með köldu blóði. Hún verður fjórða myndin sem Stone gerir um stríðið í Víetnam og er óskarsverðlaunamynd- in Platoon þar á meðal. Tökur hefjast á næsta ári. Harrelson í Pinkville
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.