Fréttablaðið - 16.11.2007, Síða 55

Fréttablaðið - 16.11.2007, Síða 55
desember og hafa kannski engan tíma til að pæla í hvað er skemmtilegt að gefa hverjum og einum. Svo getur maður dúllað sér við að pakka inn í rólegheitum og haft gaman í desem- ber.“ Og nú er hún farin að huga að smákökunum. „Við Máni Freyr eldri sonur minn bökum þó engar tíu sortir, heldur meira til að fá fílinginn og lyktina í húsið. Þetta eru skemmtilegar stundir og eldhúsið hverfur í hveiti og deig- klessur. Svo búum við til karla og kerl- ingar úr piparkökudeigi að hætti Jóa Fel en eyðum þeim mun meiri orku í að skreyta þær. Við Aui, maðurinn minn, búum til piparkökuhús sem allir skreyta og vorum svo hrikalega ánægð með húsið í fyrra að það var látið standa þar til í apríl, en þá var svipurinn á gestum farinn að vera eitthvað pínu skrýtinn og húsfrúin gaf formlegt leyfi til að mölva dýrðina.“ Hvernig sérðu sjálfa þig fyrir þér eftir tíu ár? „Að vera áfram sátt í eigin skinni og ánægð með þær ákvarðanir sem ég hef tekið. Mér finnst mikilvægt að eiga gott samband við drengina og fólkið mitt og mun leggja mig fram við að rækta það eins vel og ég get. Að tíu árum liðnum hef ég líka heitið sjálfri mér að vera búin að fara til vanþróaðs lands og leggja fram starfskrafta mína. Ég veit að þetta hljómar klisjulega en þetta langar mig. Markmiðið er nefni- lega ekki bara að gera eitthvað gott fyrir aðra, heldur líka fyrir mig. Ég held að með þessu tækist mér að núllstilla sjálfa mig, ná fókus á lífsgildin og hægja á huganum. Öðlast meiri hugar- ró og kyrrð,“ segir hún sæl í sínu. martamaria@365.is Heimilið mitt ... endurspeglar mig og mitt fólk Hvað gerir þú ef þú ætlar virkilega að dekra við þig? Skríð upp í sófa með tímarit og lakkrísreimar innan seilingar. Annars er dekurdagur í Laugum í góðra og skemmti- legra kvenna hópi þvílíkur orkugjafi sem dugar lengi. Hlátur er vanmetið dekur. Draumurinn: Að verða hrikalega góð í golfi en ég hef ekkert rosalega þolinmæði. Myndi helst vilja vakna upp einn daginn með tíu í forgjöf. 16. NÓVEMBER 2007 | SIRKUS | BLS. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.