Fréttablaðið - 16.11.2007, Síða 72

Fréttablaðið - 16.11.2007, Síða 72
 16. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Í kvöld í Extreme Make- over! Fær Maríanna nefið sem hún óskar sér? Fylgist með! Í kvöld í Extreme Make- over! Er hægt að laga andlitið á Jóa? Fylgist með! Þú værir fullkomin í þetta! Þú gætir látið taka til í and- litinu á þér og farið í fitusog, alveg ókeypis! Þú ættir kannski að athuga þetta, fröken! Treystu mér. Hvernig geturðu verið viss um að Palli komi ekki heim upp úr þurru? Pabbi þinn var að tala um að taka til í bílskúrnum í kvöld. Hann vill tala aðeins við þig. Hvað nú? Þarna ertu þá, Palli. Krassss VÍDEÓLEIGAN Úps. Og Lindu líður örugglega ekki heldur vel. Heldur betur. Það er agalegt! En hryllilegt! Jább. Tuttugu og sjö tímar og ennþá að. Er hún ennþá með hríðir? Ég rakst á Mikka í kaffiterí- unni. Hann sagði að Linda væri ekki búin að fæða. Ég sofnaði yfir þessari kvikmynd, ég býst við því að sektin verði ansi há... Hin ágæta vefsíða Frelsi og franskar greindi í gær frá nýrri könnun sem gerð var meðal nem- enda í New York- háskóla í Bandaríkj- unum. Þar kom í ljós að 20 prósent nemenda skólans myndu selja atkvæði sitt í komandi forsetakosn- ingum í skiptum fyrir iPod-tónlist- arspilara. Í umfjöllun hinnar amer- ísku vefsíðu Politico um sama mál virðast þessar fréttir koma grein- arhöfundi lítið á óvart. Helst að hægt sé að lesa út úr orðum hans að hlutfallið sé lægra en búast hefði mátt við. Það sem mér þykir alvarlegast við fréttirnar er að þarna er ekki um að ræða fáfróða Bandaríkja- menn eins og við sjáum þá í bíó- myndunum. Þarna er um að ræða landsins björtu framtíð, ungt fólk í háskóla. Nemendur háskólans voru einnig spurðir út í aðra hluti sem þeir gætu skipt á fyrir atkvæði sitt og voru til að mynda 66 prósent til í að láta atkvæði sitt af hendi gegn niður fellingu skólagjalda. Kannski eru fátækir námsmenn auðkeyptir, en engu síður skín þarna í gegn að þetta unga fólk ber ekki virðingu fyrir lýðræðinu – sama lýðræði og Bandaríkjamenn hafa boðað um allan heim með vopnaskaki. Staðreyndin er nefnilega sú að stjórn völd í Bandaríkjunum hafa áratugum saman ráðskast með inn- anríkismál þjóða um víða veröld og oft hafa aðgerðir þeirra verið í hrópandi ósamræmi við þau vanda- mál sem bíða þeirra heima fyrir. Amerískir lifnaðarhættir og hið ameríska frelsi eru fagnaðarerindi 21. aldarinnar. Bandaríkjamenn hafa með vopnum innleitt sína útgáfu af lýðræði í löndum sem fæstir Bandaríkjamenn kunna að staðsetja á korti. Nú kemur í ljós að heima fyrir er hægt að kaupa lýðræðið fyrir einn iPod. Ætti alheimslöggan kannski að líta sér nær, núna þegar hún er komin á útsölu? Kann að vera að frelsi Banda- ríkja manna sé farið að hljóma falskt? STUÐ MILLI STRÍÐA Alheimslögga á útsölu ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON VILL AÐ BANDARÍKJAMENN LÍTI SÉR NÆR er komin í verslanir okkar er kominn á íslensku 2.890.- TILBOÐ 1.290.- TILBOÐ ...um land allt!Office 1 Skeifunni17 • Smáralind • Akureyri • Ísafirði • Egilsstöðum Vestmannaeyjum • Selfossi • Hafnarfirði (Bókabúð Böðvars) 10 litlir Kenjakrakkar ÓTRÚLEGTVERÐ ÓTRÚLEGTVERÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.