Fréttablaðið - 16.11.2007, Síða 92

Fréttablaðið - 16.11.2007, Síða 92
 16. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR56 EKKI MISSA AF 20.50 Útsvar SJÓNVARPIÐ 21.30 Melinda and Melinda STÖÐ 2 16.00 Try Seventeen STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 Survivor: China SKJÁR- EINN 18.15 Freddie Mercury: A Kind Of Magic SIRKUS SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.05 07/08 bíó leikhús e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (53:65) 17.52 Villt dýr (24:26) 18.00 Snillingarnir (36:42) 18.24 Þessir grallaraspóar (5:26) 18.30 Svona var það (9:22) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Þar sem háir hólar... Bein útsend- ing úr Þjóðleikhúsinu frá dagskrá í tilefni af 200 ára fæðingarafmælis Jónasar Hallgríms- sonar. Fram koma m.a. Kór Menntaskólans í Hamrahlíð, Drengjakór Reykjavíkur, söngv- ararnir Gunnar Guðbjörnsson og Bergþór Pálsson ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanó- leikara og leikararnir Gunnar Eyjólfsson, Benedikt Erlingsson og Ingvar E. Sigurðsson. 20.50 Útsvar Að þessu sinni eigast við Ísafjörður og Reykjanesbær og meðal kepp- enda eru Ólína Þorvarðardóttir ritstjóri og Ragnheiður Eiríksdóttir tónlistarmaður. 21.50 Skólasöngleikurinn 2 Ný banda- rísk sjónvarpsmynd, framhald feikivinsællar myndar sem sýnd var um jólin í fyrra. Hetj- urnar úr fyrri myndinni vinna í klúbbi í sumar leyfi sínu og taka þátt í hæfileika- keppni þar. 23.35 Morðgátur Murdochs - Undir drekahala Kanadísk sakamálamynd frá 2004 þar sem spæjarinn William Murdoch í Toronto fæst við snúið mál. 01.05 Veronica Guerin e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (65.120) 10.15 Numbers (16.24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (105.114) 13.55 Forboðin fegurð (106.114) 14.45 Lífsaugað III (e) 15.25 Bestu Strákarnir (2.50) (e) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.35 The Simpsons (10.22) (e) 20.00 Logi í beinni (5.10) Edda Andrés- dóttir fréttakona mætir í sjónvarpssal en hún hefur verið fastagestur á skjám lands- manna árum saman. Þorgrímur Þráinsson lætur einnig sjá sig en hann gaf nýlega út bók. 2007. 20.35 Tekinn 2 (10.14) Stuðmaðurinn Jakob Frímann er ekki í miklu stuði þegar hann mætir í myndatöku þar sem hann fær engu að ráða um útlit myndanna. Í seinni hrekknum lendir Björn Jörundur í uppá- þrengjandi rótara. 2007. 21.05 Stelpurnar 21.30 Melinda and Melinda Gaman- söm mynd eftir Woody Allen sem segir sögu ungrar konu sem heitir Melinda. Það óvenjulega er að áhorfandinn fær að sjá sögu hennar frá tveim gjörólíkum sjónar- hornum eftir því hvort líf hennar tekur sorg- lega stefnu eða gamansama. Aðalhlutverk: Wallace Shawn, Neil Pepe, Stephanie Roth Haberle. 2004. Bönnuð börnum. 23.10 The Locals Hörkuspennandi tryll- ir um tvo vini sem ætla í skemmtilegt ferða- lag en gera þau skelfilegu mistök að stytta sér leið yfir hættulegt svæði. Aðalhlutverk: John Barker, Dwayne Cameron, Kate Elliott. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Run Ronnie Run! 01.55 Speed 03.50 Club Dread (Broken Lizard´s Club Dread) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 06.00 Home Room 08.10 Pelle Politibil 10.00 Try Seventeen 12.00 A Shot at Glory 14.00 Pelle Politibil 16.00 Try Seventeen 18.00 A Shot at Glory 20.00 Home Room 22.10 Grosse Point Blank (e) Martin Blank er fyrsta flokks leigumorðingi en hann er orðinn dauðleiður á starfinu. Aðalhlut- verk: John Cusack, Minnie Driver, Alan Arkin. 00.00 Dirty War 02.00 Hard Cash 04.00 Grosse Point Blank (e) 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.00 Vörutorg 17.00 Game tíví (e) 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed (14.22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. Billy Zane leikur fyrrum djöful sem sækir um kennarastöðu við galdraskólann. 21.00 Survivor: China (9.14) Vinsæl- asta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 15. keppnin og nú fer hún fram í Kína. 22.00 Law & Order: Criminal Intent (16.22) Bandarískir þættir um störf stór- málasveitar New York borgar og leit henn- ar að glæpamönnum. Það er dramatík í óp- erunni þegar dóttir frægrar óperusöngkonu er myrt og hrokafullur stjórnandinn liggur undir grun. 22.50 Masters of Horror (8.13) Þekkt- ustu hrollvekjuleikstjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Nú er komið að leikstjóranum Mick Garris (Riding the Bullet og The Stand) að sýna hvað í honum býr en Christopher Lloyd leikur eitt af aðalhlutverkunum. 23.40 Backpackers (20.26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýra- för um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. 00.10 Law & Order: SVU (e) 01.00 Allt í drasli (e) 01.50 C.S.I. Miami (e) 02.35 World Cup of Pool 2007 - NÝTT (e) 03.35 C.S.I. (e) 04.20 C.S.I. (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 17.25 PGA Tour 2007 - Highlights (Walt Disney World Resort Classic) 18.20 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í lofti, láði og legi. 18.50 NFL Gameday Upphitun fyrir leiki helgarinnar í bandaríska fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 19.20 Meistaradeild Evrópu - Frétta- þáttur Vandaður fréttaþáttur um allt það helsta sem er á döfinni í þessari sterkustu knattspyrnudeild heims. 19.50 Austurríki - England Bein útsend- ing frá vináttuleik Austurríkis og Englands. 21.50 World Supercross GP Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjól- um sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjól- anna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 22.50 World Series of Poker 2007 (7 Card Stud) 23.40 Heimsmótaröðin í póker 2006 00.30 NBA-körfuboltinn Útsending frá leik í NBA. 18.00 Tottenham - Wigan Útsending frá leik Tottenham og Wigan í ensku úrvals- deildinni. 19.40 Man. Utd. - Blackburn Útsending frá leik Man. Utd og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 11. nóvember. 21.20 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.50 PL Classic Matches Leikur New- castle og Leicester var frábær skemmtun fyrir áhorfendur sem munu seint gleyma þessum leik. 22.20 PL Classic Matches Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. Leikur Blackburn og Leicest- er frá árinu 1998 var stórkostleg skemmtun þar sem boðið var upp á markaveislu. 22.50 Goals of the season 23.50 Reading - Arsenal Útsending frá leik Reading og Arsenal í ensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu sem fór fram mánudag- inn 12. nóvember. ▼ ▼ ▼ ▼ Stjörnurnar á skjánum og hvíta tjaldinu, sem birtast jafnóðum á síðum glanstímarita og dagblaða, hafa haldið við útlitsdýrkuninni í hinum vestræna heimi undanfarna áratugi. Þessi trúarbrögð hafa færst í aukana á undanförnum árum og náð hámarki með þáttum á borð við Extreme Makeover, The Swan og svo loks America‘s Next Top Model þar sem útlitið skiptir höfuðmáli. Hið venjulega þykir ekki fínn pappír. Nú síðast sá Tyra Banks sig til að mynda tilneydda að reka eina stúlkuna sem gekk með fyrir- sætudrauminn í maganum úr keppni og gaf þá einföldu ástæðu að hún væri hvorki nógu mikil „bomba“ né of grönn. Hún væri einfaldlega venjuleg. Tárin láku niður hvarma fyrirsætunnar sem var með þessum áfellisdómi frú Banks orðin ein af okkur. Og þessi útlitsdýrkun teygir anga sína víðar. Fórnarlömbin sem hrannast upp hjá CSI og öðrum bandarískum sakamálaþáttum virðast nefnilega hafa tekið upp þessa trú. Morðin hafa færst úr skuggasundum stórborganna yfir í sundlaugarpartí þar sem er nánast öruggt að myndavélin fangi fönguleg fljóð og bert hold. Fórnarlömbin eru ekki fólk á röngum stað á röngum tíma heldur virðast síðustu mínútunum í lífi þeirra hafa verið eytt í djarfan dans við taktfasta rapptónlist en svo er lífið murkað úr þeim á mjög snjallan og útsmoginn hátt. En þetta á ekki bara við um sakleysingjana sem eru kall- aðir til æðri máttarvalda á unga aldri því morðing- inn er ekki líkt og áður illa þefjandi dópisti né róni heldur ýmist afbrýðisöm eiginkona sem eytt hefur milljónum í fegrunaraðgerðir eða illa inn rættur eiginmaður með Colgate-bros. Þetta hljóta þó að vera góðar fréttir fyrir okkur ljóta fólkið, við erum hólpin ef marka má spennuþætti, því það er bara fallega fólkið sem er drepið þessa dagana. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON VARPAR ÖNDINNI LÉTTAR Fallega fólkið er nýjustu fórnarlömbin REKIN FYRIR MEÐALMENNSKU Tyra Banks var ekki ýkja hrifin af stúlku sem þótti venjuleg og lét hana taka pokann sinn. > Mandy Moore Mandy fékk áhuga á söng eftir að hún sá söngleikinn Oklahoma! Amma hennar hvatti hana til að verða söngkona og hún hóf ferillinn með því að syngja þjóð- sönginn á íþróttaleikjum í Flórída. Mandy leikur í Try Seventeen á Stöð 2 Bíó í kvöld. Opið til 19 í dag og 10–18 á morgun Gefðu þér góðan tíma Hafðu jólaundirbúninginn notalegan og njóttu þess að kaupa jólafötin og jólagjafirnar tímanlega. Nýtt kortatímabil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.