Fréttablaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 52
● hús&heimili 1. Sanseruð Columbia pressukanna í sérstök- um stíl frá versluninni Duka. Þegar kaffi er malað fyrir pressukönnur er það haft eilítið grófara en fyrir sjálfvirkar kaffikönnur. Kaff- ið er sett í pressukönnuna og sjóðandi vatni hellt yfir. 9.500 krónur. 2. Fallega skreytt pressukanna frá Menu sem fæst í versluninni Tékk kristal. Passið að sjóða ekki vatnið of lengi áður en því er hellt yfir kaffið, annars fer súrefnið úr vatninu. Hrærið vel í en ró- lega, bíðið 2-3 mínútur og þrýstið hægt niður. 4.995 krónur. 3. Silfurlit og hvít espressokanna úr versluninni Villeroy&Boch. Espressokaffið var þróað í Mílanó á Ítalíu snemma á tuttugustu öld- inni. Espresso er búið til með því að þrýsta heitri gufu við mikinn þrýsting í gegnum mjög fínmalað kaffi. 7.290 krónur. 4. Glansandi Chambord espressokanna úr versluninni Duka. Það sem einkennir espresso- kaffi er að það er þykkara en venju- legt kaffi og er hver skammtur mun minni. Hvert „skot“ er að- eins um 30 ml. 11.900 krónur. 5. Ilsa espressokanna úr stáli úr versluninni Te&kaffi. Þessi er fyrir tvo bolla en má einnig fá í öðrum stærðum fyrir 4, 6 og 10 bolla. 5.400 krónur. 6. Klassísk espressokanna frá Bialetti úr versluninni Te&kaffi. Tekur 3 bolla en má fá fyrir 1, 2, 6 og 9 bolla. 2.020 krónur. Kaffiilmurinn úr eldhúsinu ● Fátt þykir betra en rjúkandi kaffibolli úr nýmöluðum baunum í morgunsárið. Sumir hlaupa á næsta kaffihús til að fá sér lífgjöfina meðan öðrum líkar betur að brugga kaffið heima í eldhúsinu. Klassískar kaffivélar eru ekki í hávegum hafðar hjá kaffisælkerum sem vilja heldur espresso-vélar. Fyrir þá sem drekka kaffi sjald- an eða vilja aðeins hella upp á fáeina bolla eru pressukönnur einnig hentugar. 1 2 3 4 5 6 17. NÓVEMBER 2007 LAUGARDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.