Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2007, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 20.11.2007, Qupperneq 32
24 20. nóvember 2007 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þú ert kátur! Sjampóið mitt er búið, má ég fá smá lánað hjá þér? Sara? Ég gerði það samt! Maður er nú herramaður! En...Takk! Og með svona stjaka hefur það varla neitt upp á sig að skeina sér! Squeaky clean! Ja hérna! Ég sam- gleðst þér bara! Sem hittir vatnsflöt- inn svo fullkomlega að hann líður alveg sjálfkrafa niður í hafið! Tóm klósettskál! Kafara?Af góðri ástæðu! Ég var að gera kafara út af bænum! Ég verð að auka orðaforðann minn. Voff roff vruuf vrrr vaff! Mjá mjá mjá Þú verður að vera nákvæmari.Já, bara svo ég geti þvegið á mér hárið. Sjampó? Já. Hún er sjö. Og hún er strax farin að sofa? Er það? Hvað er klukkan? Hún fór að sofa. Hvar er mamma? Hvað gerði hún af sér? Virtu þá nú vel fyrir þér. Geturðu borið kennsl á manninn sem stal per- sónuskilríkjunum þínum? Á þessum tíma árs fara pistlarnir mínir, eins og bróðurparturinn af heilastarfsemi minni, að snúast um jólagjafir, jólaskraut, jólakonfekt og inn- pökkun á jólagjöfum (ef ég ætti að gera lista yfir uppá- haldshlutina mína, í anda Maríu vinkonu minnar úr fyrstu bíó- myndinni sem ég man eftir að hafa séð, væri jólagjafainnpökkun efst á blaði). Að áeggjan fólks í nánasta umhverfi mínu hef ég fallist á að byrja ekki að velta mér upp úr jólakonfekti – í óeiginlegri merkingu – fyrr en desember gengur í garð, og því verð ég að láta mér nægja að sökkva mér ofan í jólabækurnar enn um sinn. Eftir að hafa keypt fyrstu jóla- gjafirnar nú um helgina (sem var úrskurðað „nauðsynlegt“ og féll því ekki undir brot á loforðum um jólaþagnarbindindi) kom ég mér þess vegna vel fyrir í sófanum mínum með tíðindi úr bókaútgáfu sem ég missi oftar en ekki svefn af spenningi yfir. Í ár er ekki þverfótað fyrir glæpasögum. Önnur hver efnislýs- ing í tíðindunum góðu hefst á orð- inu lík, morð eða blóð. Ég held að ég hafi alveg jafn gaman af glæpa- sögum og hver annar, og hef stofn- að til kynna við Hercule, Sherlock, Erlend, Robert Langdon og fjölda annarra snillinga í gegnum tíðina. Ég er nú samt þannig úr garði gerð að mig langar líka að kynnast ein- hverri hetju sem einblínir ekki á dauða og morðgátur. Glæpasöguæðið margumtalaða er að vissu leyti af hinu góða. Glæpasögur eru ekki lengur ann- ars flokks bókmenntir, sem er hið allra besta mál. Mér finnst nú samt óþarfi, í minni eigingirni, að þær skipi alla flokka frá fyrsta og upp í tíu. Fyrir mína parta má næsta æði gjarnan snúast um skáldsögur þar sem meinatæknar koma hvergi við sögu, blóði drifnir hnífar birtast bara í draumum og fólk er almennt ekki haldið miklu drápsæði. Hvað segist um samkeppni um næstu Toni Morrison? Steinunni Sigurðar? Sue Monk Kidd? STUÐ MILLI STRÍÐA Morðatíðindi SUNNU DÍS MÁSDÓTTUR LANGAR AÐ LESA UM FLEIRA EN DRÁPSÆÐI UM JÓLIN Vinningar eru Bíómiðar fyrir tvo, DVD myndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! SENDU SMS JA DRV Á NÚMERIÐ 1900OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FRUMSÝND 23. NÓVEMBER DAN IN REAL LIFE Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið .

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.