Fréttablaðið - 20.11.2007, Side 44

Fréttablaðið - 20.11.2007, Side 44
 20. nóvember 2007 ÞRIÐJUDAGUR36 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (36:52) 18.00 Geirharður bojng bojng (23:26) 18.25 Nægtaborð Nigellu (10:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (17:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-ríki og dóttur hennar á unglingsaldri. 21.05 Söngvaskáld Björn Jörundur flytur nokkur af lögum sínum að viðstödd- um áhorfendum í Sjónvarpssal. Dagskrár- gerð: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ríki í ríkinu (5:7) Breskur spennu- myndaflokkur í sjö þáttum. Flugvél springur í flugtaki í Washington og í framhaldi af því lendir sendiherra Breta í borginni í snúnum málum og virðist engum geta treyst. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Ben Daniels, Neil Pearson og Sharon Gless. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Glæpurinn (6:20) Danskir spennuþættir af bestu gerð. Ung stúlka er myrt og rannsókn lögreglunnar leiðir ýmis- legt forvitnilegt í ljós. e. 00.20 Kastljós 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (67.120) 10.15 Numbers (18.24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.30 America´s Got Talent (12.15) 14.35 America´s Got Talent (13.15) 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 Simpsons (9.21) 19.50 Friends 4 (5.24) 20.15 Amazing Race NÝTT (2.13) Liðin 10 ferðast til Mongólíu þar sem þau þurfa að ferðast á hestum og velja á milli erfiðra áskoranna. 21.05 NCIS (12.24) Hörkuspennandi framhaldsþáttur frá framleiðendum Jag. Hér segir frá sérsveit sem rannsakar alla glæpi sem tengjast á einhvern hátt sjóliðum, hvort sem um er að ræða þá háttsettu eða nýliðana. 2006. 21.50 Kompás 22.25 60 mínútur Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta fréttaskýringaþáttar í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkj- anna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims- þekkt fólk. 2007. 23.10 Prison Break (2.22) Þriðja serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. Nýtt fangelsi og ný flóttatilraun. Í lok síð- ustu þáttaraðar lentu flóttamennirnir í klóm laganna varða í Mexíkó og hafa nú verið lokaðir inní í skelfilegasta fangelsi Mexíkó og þótt víðar væri leitað. Bönnuð börnum. 23.55 Big Love (12.12) 00.50 Poirot-After The Funeral 02.25 Medium (10.22) 03.10 NCIS (12.24) 03.55 Amazing Race NÝTT (2.13) 04.40 Numbers (18.24) 05.25 Simpsons (9.21) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 06.45 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 16.40 Skotland - Ítalía EM 2008 - Undankeppni Útsending frá leik Skotlands og Ítalíu sem fór fram laugardaginn 17. nóv- ember. 18.20 Meistaradeild Evrópu - Frétta- þáttur 18.50 Spánn - Svíþjóð EM 2008 Und- ankeppni Útsending frá leik Spánar og Sví- þjóðar í undankeppni EM 2008 sem fór fram laugardaginn 17. nóvember. 20.30 King of Clubs 21.00 Norður Írland - Ísland EM 2008 undankeppni (e) Útsending frá fyrsta leik Íslands í undankeppni Evrópukeppninn- ar í knattspyrnu karla. Íslenska liðið mætti Norður-Írum í Belfast í fyrsta alvöruleik liðs- ins undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. 22.40 David Beckham: New Beginn- ings 23.30 Augusta Masters Official Film Í þessum þætti verður sýnt frá mótinu árið 1986 sem var sögulegt í meira lagi. Þá voru kappar eins og Seve Ballesteros og Greg Norman í eldlínunni, en gamla mannin- um Jack Niclaus tókst óvænt að blanda sér í baráttuna á lokadegi mótsins. 06.00 Pieces of April 08.00 Hildegarde 10.00 Duplex 12.00 Dirty Dancing: Havana Nights 14.00 Hildegarde 16.00 Duplex 18.00 Dirty Dancing: Havana Nights 20.00 Pieces of April Átakanleg kvik- mynd með Katie Holmes í aðalhlutverki. 22.00 Undisputed 00.00 And Starring Pancho Villa as Himself 02.00 Extreme Ops 04.00 Undisputed 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 How to Look Good Naked (e) 18.15 Dr. Phil Dr. Phil, hreinskilni sjón- varpssálfræðingurinn frá Texas, heldur áfram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góð ráð. Frábærir þættir sem létta manni lífið! 19.00 Skrekkur Bein útsending frá ár- legri hæfileikakeppni nemenda í 8.-10. bekk í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Í ár er gríðarleg þátttaka og alls eru 1.100 kepp- endur mæta til leiks. 21.00 Innlit / útlit (9.13) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heim- ilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnað- armanna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausnir. 22.00 State of Mind (3.8) Bandarísk þáttaröð um sálfræðing sem á sjálfur í mikl- um sálarflækjum. Ann annast konu sem er sakbitin eftir að hafa gefið nýfætt barn sitt til ættleiðingar. Barry fær skuggalega skjól- stæðinga og Ann er ekki ánægð. James fær fyrrverandi konuna sína í heimsókn með óvænt tíðindi. 22.50 Fyrstu skrefin Frábær þáttaröð um börn, uppeldi þeirra og síðast en ekki síst hlutverkum foreldra og annarra aðstand- enda. 23.15 Silvía Nótt Frægasta frekjudós Ís- lands, Silvía Nótt, stendur ávallt fyrir sínu. 23.40 C.S.I. New York (e) 00.40 Charmed (e) 01.40 C.S.I. 02.25 Vörutorg 03.25 Óstöðvandi tónlist 17.20 Birmingham - Aston Villa Útsend- ing frá nágrannaslag Birmingham og Aston Villa sem fór fram sunnudaginn 11. nóv- ember. 19.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 19.30 Coca Cola mörkin 2007-2008 Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikj- um síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 20.00 Goals of the season Öll glæsi- legustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildar- innar frá upphafi til dagsins í dag. 21.00 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.30 PL Classic Matches 22.00 English Premier League 2007/08 23.00 Man. Utd. - Blackburn Útsending frá leik Man. Utd og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 11. nóvember. 21.05 Söngvaskáld Sjónvarpið 21.05 NCIS Stöð 2 16.00 Duplex Stöð 2 bíó 21.15 Windfall Sirkus 22.00 State of Mind Skjár einn ▼ Sjónvarpið tók nýverið til sýninga danska gamanþáttinn Klovn, sem á íslensku kallast Trúður. Þættirnir fjalla í megindráttum um ævintýri vinanna Franks og Caspers en þeir eru efnaðir danskir uppar sem láta engan bilbug á sér finna í leit sinni að lífsnautnum. Einkum þykir þeim gaman að eltast við unglingsstelpur, neyta eiturlyfja, keyra um á mótorhjólum og ganga í dýrum fötum. Þeir eru þó svo ólánssamir að eiga konur sem eru frekar venjulegar og vilja bara eignast börn og halda matarboð. Þær kæra sig ekki um að þeir Frank og Casper geri það sem þeim finnst skemmtilegt og eru sífellt að siða þá til. Þeir félagar virða þær þó iðulega að vettugi og gera í hverjum þætti eitthvað sem þeir hafa áhuga á en þurfa jafnframt að fela fyrir eiginkonum sínum. Þessi lýsing á þáttunum, sem er einfaldlega nokkuð raunsönn, minnir verulega á inntakið í mörgum bandarískum gamanþáttum sem fjalla um vitlausa og stjórnlausa eiginmenn og alvörugefnar og stjórnsamar eiginkonur. Þessir bandarísku þættir hafa verið alþjóð- lega fordæmdir fyrir tilfinnanlegan skort á frumleika og fyndni, en þeir eiginleikar þurfa helst að vera til staðar ef gaman á að vera að gamanþættinum. Nú ber svo við að þrátt fyrir að Trúður haldi sig við þessi margtuggðu og fyrirsjáanlegu kynjahlutverk gerir hann það á óvæntan hátt. Dæmi um þessa ófyrirsjáanlegu nálgun birtist í þættinum sem sýndur var síðastliðið fimmtudagskvöld, en þá hafði Frank uppfyllt kröfur konu sinnar um mannlega hegðun og eldað fyrir matarboð. Fólkið sat og naut ljúffengs pottréttarins þegar óvæntan gest bar að garði. „Ekki borða annan bita! Þið eruð að borða mannakjöt!“ hrópaði gesturinn upp yfir sig um leið og hann rudd- ist inn í huggulegt matarboðið. Fólkið sem þar sat til borðs hló í fyrstu og taldi að um lélegan brandara væri að ræða. Því næst kastaði það upp á diskana sína. Trúður er framúrskarandi sjónvarpsefni. Danmörk er hið besta land. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HLÆR AÐ HEIMSKUM UPPUM Danskur Trúður skarar fram úr FRANK OG CASPER Borða mannakjöt í matarboðum. > Wentworth Miller Wentworth fæddist á Englandi árið 1972 en fluttist til New York aðeins eins árs gamall. Hann útskrifaðist úr Princeton University með BA-gráðu í enskum bókmenntum og 23 ára fluttist hann til Los Angeles til að láta leik- listardrauminn rætast. Fyrsta hlutverk Wentworth var í þáttunum Dinotopia og árið 2003 túlkaði hann Coleman Silk í The Human Stain. Wentworth er þekktastur fyrir að leika í þáttunum Prison Break sem eru á dagskrá Stöðv- ar 2 í kvöld. Íbúfen® – Bólgueyðandi og verkjastillandi Höfuð, herðar… Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen er notað við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Einnig eftir minniháttar aðgerðir, t.d. tanndrátt. Varúðarreglur: Fólk sem hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni eða öðrum skyldum lyfjum (NSAID), með skerta lifrarstarfsemi eða alvarlegan hjarta- og nýrnasjúkdóm ætti ekki að nota lyfið. Fólk sem hefur fengið astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja ætti ekki að nota lyfið. Nota skal lyfið með varúð hjá fólki með tilhneigingu til magasárs eða sögu um slík sár. Lyfið er ekki ætlað barnshafandi konum. Aukaverkanir: Íbúfen getur valdið aukaverkunum eins og t.d. meltingaróþægindum, niðurgangi, ógleði, útbrotum, þreytu og höfuðverk. Skammtastærðir: Fullorðnir: Venjulegir skammtar eru 600-2000 mg á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Ekki mælt með stærri skammti en 2400 mg. Börn: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum <30 kg skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Júlí 2004.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.