Fréttablaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 3. desember 2007 — 329. tölublað — 7. árgangur FASTEIGNIR Stutt í skóla og leikskóla Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG á www.jolamjolk.is Frábærir vinningar! Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik MJÖLL HÓLM Gaman að blanda saman gömlu og nýju heimili jól Í MIÐJU BLAÐSINS Danir í meiri- hluta í upphafi Lyfjafræðingafélag Íslands er 75 ára. TÍMAMÓT 26 BJART SYÐRA Í dag verður norð- læg átt, 10-15 úti við austur- og suðausturströndina, annars hæg- ari. Éljagangur norðan og austan til en bjart veður syðra. Frost 0-8 stig, mildast með suðurströndinni. VEÐUR 4  BÖRNUNUM HEILSAÐ Dorrit Moussaieff forsetafrú kveikti á jólatrénu í Kringlunni í gær. Athöfnin markaði upphaf árlegrar góð- gerðasöfnunar á jólapökkum fyrir Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Dorrit heilsar hér krökkum í kór Kársnesskóla sem söng við athöfnina ásamt Margréti Eir Hjartardóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR SIGURJÓN KJARTANSSON Kemur að gerð nýrra spennuþátta Sakamálaæðið færist á sjónvarpsskjáinn Fólk 42 HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Mjöll Hólm lætur fara vel um sig í stofunni heima þar sem hún slakar á, sameinar fjöl-skylduna og heldur fjörugar veislur. „Mér líður langbest í sjónvarpssófanum þ í é að horfa á kvik kær og njóta þess í skammdeginu að draga úr ljósun- um og kveikja á kertum. „Já, ég er mikill kúrari og finnst notalegt að vera heima í sófanum í skammdeg- inu, sérstaklega þegar vindar blása “Húsið sem Mjöl Stofan er staðurinn Mjöll hefur gaman af því að hafa fjölskyldu og vini hjá sér og vill því að sé pláss fyrir alla í stofunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BORIÐ Á HÚSGÖGNINTil þess að húsgögnin haldist falleg er mikilvægt að hugsa vel um þau. HEIMILI 2 GOTT Í SKÓINN Jólasveinarnir fara bráðum að tínast til byggða og börnin flest farin að hlakka til þess. JÓL 4 Málaratrönur fasteignir 3. DESEMBER 2007 Remax fasteignir bjóða til sölu fjögurra her-bergja íbúð við Drekavelli í Hafnarfirði. Í búðin sem stendur við Drekavelli í Hafnarfirði er 146,7 fermetrar að stærð. Hún er á jarðhæð með afgirtum garði. Komið er inn í mjög rúmgott anddyri með flísum á gólfi og mjög stórum skápum sem ná upp í loft. Inni af anddyri er góð gestasnyrt-ing með flísum á gólfi. Komið er inn í stofu með stór-um gluggum og planka parketi úr eik. Stofan er mjög rúmgóð og björt og skiptist hún í stofu og borðstofu. Úr stofunni er gengið út í garð sem er allur afgirtur með hárri girðingu, garðurinn snýr í suðaustur hliðer á garðinum Eldhú i Þvottahús er mjög rúmgott með góðri innrétt- ingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Rúmgóð geymsla er inni í íbúðinni með flísum á gólfi. Baðherbergi er með flísum á veggjum og gólfi, inn- réttingu, baðkari og stórri sturtu sem er sérstaklega hönnuð með tilliti til þeirra sem eru í hjólastól. Herbergin eru 3 og skiptast í 2 mjög stór barna- herbergi með eikar planka parketti og miklu skápa- plássi. Í hjónaherbergi er einnig mjög gott skápa- pláss og er tenging fyrir sjónvarp inni í skápunum. Eignin er glæsileg í alla staði og aðkoma að húsinu mjög góð. Stutt er í leikskól Stutt á leikvöllinn og í skóla Íbúðin er öll hönnuð með tilliti til þeirra sem eru í hjólastól. HRINGDU NÚNA Við erum 100% til staðar fyrir þig! 699 6165 VIÐ ERUM ALDREI OFUPPTEKIN FYRIR ÞIG! Þjónusta ofar öllu Bóas Sölufulltrúi Gunnar Sölufulltrúi Áslaug María Sölufulltrúi Stella Ósk Sölufulltrúi Benedikt Sölufulltrúi St fá Edda HrafnhildurSölufulltrúi Hilmar Sölufulltrúi Eir Einn og hálfur sigur Íslendingarnir í dönsku vinsælda- kosningunni Byens bedste fengu allir eitthvað. FÓLK 34 Lokar ólöglegri vefsíðu Leoncie lenti í útistöðum við óprúttna náunga á MySpace. FÓLK 42 Góður sigur Vals Valur komst í undanúrslit Eimskipsbikarsins í gær þegar liðið lagði Hauka að Hlíðarenda, 23-22, í æsi- spennandi leik. ÍÞRÓTTIR 36 VEÐRIÐ Í DAG VENESÚELA, AP Venesúelamenn kusu í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær um 69 stjórnarskrárbreyting- ar sem snerust meðal annars um umtalsverða aukningu á völdum Hugos Chavez, forseta Venesúela, og að takmörk verði afnumin á því hve lengi hann getur setið sem for- seti þessa stærsta olíuútflutnings- ríki Suður-Ameríku. Andstæðingar Chavez óttast að verði breytingarnar samþykktar fái hann of mikil völd sem geti ógnað grundvallarréttindum borg- ara. Til andstæðinga Chavez telj- ast meðal annars leiðtogar kaþólsku kirkjunnar þar í landi, samtök um fjölmiðlafrelsi, mann- réttindahópar og þekktir við- skiptamenn. Kjósendur í höfuðborginni, Karakas, vöknuðu í dögun í gær- morgun við flugelda og lúðrablást- ur frá hátölurum vörubíla sem keyrðu um borgina. Þessi leið stjórnvalda til að stuðla að aukinni kjörsókn virtist hafa skilað sér þar sem langar raðir mynduðust við kjörstaði og sagði upplýsingamála- ráðherra Venesúela, Willian Lara, að kjörsókn væri gríðarleg. Skoðanakannanir bentu til að mjótt gæti orðið á mununum. - sdg Þjóðaratkvæðagreiðsla í Venesúela um umtalsverðar stjórnarskrárbreytingar: Kosið um aukin völd Chavez VIÐSKIPTI Hannes Smárason hættir sem forstjóri FL Group og Jón Sigurðsson, aðstoðarfor- stjóri, tekur við starfinu. Jón Ásgeir Jóhannes- son, stjórnarfor- maður FL Group, Hannes Smárason og Jón Sigurðsson hittust í höfuð- stöðvum Baugs við Túngötu í Reykjavík í gærkvöldi og ræddu framtíð félagsins. Mikil endur- skipulagning stendur fyrir dyrum hjá FL Group. Sú vinna hefur staðið yfir í meira en viku. Í Markaðnum á miðvikudaginn kom fram að eigendur hyggjast auka hlutafé félagsins og styrkja það til sóknar. Baugur gegnir þar lykilstöðu en nýir hluthafar munu væntanlega bætast í hópinn. - bg Uppstokkun á FL Group: Hannes hættir Jón tekur við HANNES SMÁRA- SON STJÓRNAR- FORMAÐUR ÚTLENDINGAR Fjöldi útgefinna makaleyfa til ríkisborgara utan evrópska efnahagssvæðisins hefur þrefaldast síðan 2004. Nær öll makaleyfi, eða dvalarleyfi fyrir maka íslenskra ríkisborgara, eru nú veitt einstaklingum utan EES. Fyrir þremur árum átti þessi hópur um helming allra makaleyfa. Hildur Dungal, forstjóri Útlend- ingastofnunar, segir þessar tölur benda til þess að svokölluðum málamyndahjónaböndum sé að fjölga hérlendis. „Við sjáum vís- bendingar um það þótt sjaldnast sé grunurinn nægilega rökstuddur til að hægt sé að synja fólki um leyfi vegna hans.“ Haustið 2005 tóku gildi lög þar sem ríkisborgarar EES voru settir í forgang hvað varðar úthlutun dvalarleyfa. Þar af leiðandi var borgurum utan EES gert erfiðara um vik að fá dvalar- leyfi. „Við sáum í kjölfarið mikla aukningu í hjúskaparleyfunum og einmitt líka mun fleiri tilfelli þar sem grunur vaknaði um mála- myndahjónabönd,“ segir Hildur. Tveimur hefur verið synjað um dvalarleyfi vegna gruns um mála- myndahjónaband á þessu ári, og að sögn Hildar eru fleiri mál í skoðun sem gætu leitt til sömu niðurstöðu. Þá segir Hildur næsta víst að hér á landi hagnist einhverjir á slíkum hjónaböndum, bæði þeir sem taka greiðslu fyrir að ganga í mála- myndahjónaband sem og menn sem hafi milligöngu um að koma slíkum hjónaböndum á. Slíkar greiðslur geti nálgast milljón krón- ur. Aldrei hafi þó tekist að sanna slíkt brot. Níutíu og níu prósent makaleyfa sem veitt hafa verið í ár fóru til ríkisborgara utan EES. Árið 2004 var sama hlutfall fimmtíu prósent. - sþs / sh Grunur um að málamynda- hjónaböndum fari fjölgandi Talið er að málamyndahjónaböndum hafi fjölgað mjög. Fjöldi dvalarleyfa fyrir maka frá löndum utan EES hefur þrefaldast á þremur árum. Nær víst að menn hagnist á að ganga í og koma á slíkum hjónaböndum. 18 0 33 1 41 6 29 6 53 9 47 7 52 2 51 6 ÚTGEFIN DVALARLEYFI MILLI ÁRA FYRIR MAKA ÍSLENSKRA RÍKISBORGARA Heildarfjöldi Ríkisborgarar utan EES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.