Fréttablaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 54
34 3. desember 2007 MÁNUDAGUR SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 10 7 12 12 16 16 14 HITMAN kl. 6 - 8 - 10 DAN IN REAL LIFE kl. 6 - 8 RENDITION kl. 10 16 16 16 12 16 14 HITMAN kl.5.50 - 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl.5.45- 8 - 10.15 LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl.5.20 - 8 - 10.40 LIONS FOR LAMBS kl. 8 - 10 THIS IS ENGLAND kl.6 HITMAN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 HITMANLÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl. 5.45 - 8 - 10.15 WEDDING DAZE kl. 3.40 - 5.50 - 8 -10.10 BALLS OF FURY kl. 4 - 6 ÆVINTÝRAEYJA IBBA 600 KR. kl. 4 THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10.30 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ACROSS THE UNIVERSE kl. 5.20 - 8 - 10.40 RENDITION kl. 5.30- 8 -10.30 EASTERN PROMISES kl. 5.30 - 8 - 10.20 VEÐRAMÓT SÍÐUSTU SÝN. kl. 5.40 - 8 - 10:20 NÝTT Í BÍÓ! BRÚÐKAUPSBILUN DAN Í RAUN OG VERU LÍF RÓSARINNAR BORÐTENNISBULL ÁSTARSORG LOFORÐ ÚR AUSTRI ÞETTA ER ENGLAND LJÓN FYRIR LÖMB Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! frábæ Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum ru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. ALHEIMSFERÐ LEIGUMORÐINGINN - bara lúxus Sími: 553 2075 HITMAN kl. 6, 8 og 10-POWER 16 RENDITION kl. 5.30, 8 og 10.30 16 AMERICAN GANGSTER kl. 10 16 MR. WOODCOCK kl. 6 og 8 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á SV MBL LIB TOPP5.IS LIB - TOPP5.IS HJ - MBL TSK - 24Stundir Fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson hyggst nú reyna fyrir sér á öðrum sviðum, en hún mun opna bar í gömlu vændishúsi í New York á næsta ári. Barinn, sem mun heita The General Store, er afrakstur samvinnu hennar og hönnuðarins Richie Rich, en hann verður til húsa í Kínahverfinu í New York, þar sem áður var starfrækt vændis- hús. Framan við barinn verður að finna verslun með hönnun Richie og fötum sem Jenna hyggst sjálf velja og kaupa inn. Jenna vakti mikla athygli á árinu, þegar hún tilkynnti að hún hefði lagt klámmyndaleik á hilluna og lét í kjölfarið minnka á sér brjóstin. Jenna, sem er 32 ára gömul og þénar um þrjátíu milljónir dollara á ári, sagði sér hafa liðið illa með stærðina á sílikonpúðum sínum. „Ég var feimin á ströndinni,“ sagði hún um fyrrverandi brjóstastærð. „Það fyrsta sem ég gerði eftir að ég kom heim úr aðgerðinni var að fara úr brjóstahaldaranum mínum. Ég átti ekki að gera það, en ég gerði það samt. Ég var svo hamingjusöm að ég grét. Það var eins og að horfa í spegil þegar ég var sautján ára,“ sagði klámmyndaleikkonan. Jenna opnar bar í hóruhúsi NÝ MIÐ Fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson rær á ný mið og hyggst opna bar í gömlu vændishúsi í New York á næsta ári. Kaffihúsið Laundromat Café sigraði í sínum flokki í vinsældakosningunni Byens bedste. Dóra Takefusa og Dóra Dúna Sighvatsdótt- ir náðu ekki sigri í flokki menningarlegra frum- kvöðla en fóru samt sem áður heim með verðlaun. „Við erum náttúrlega voðalega glaðir, drengirnir,“ sagði Friðrik Weisshappel, einn eigenda Laun- dromat Café, í viðtali við Frétta- blaðið í gær. Þeir unnu fyrir besta dögurðinn. „Við unnum með glæsi- brag,“ sagði Friðrik, en Laundro- mat skaut til dæmis hinu þekkta kaffihúsi Café Europa við Strikið ref fyrir rass. Friðrik hafði upphaflega ætlað sér að bjóða starfsfólki sínu á verð- launaafhendinguna sem fram fór á laugardagskvöldið. „Það var bara ekki hægt að fá miða, það var allt uppselt,“ sagði Friðrik hlæjandi. Hann fékk því ekki fréttir af niður- stöðum fyrr en á sunnudagsmorgni. „Dagurinn hófst á því að skála í kampavíni með starfsfólki á báðum stöðunum okkar, og ég dreifði barmmerkjum sem ég var búinn að gera, ég var svo sigurviss. Á þeim stendur Byens bedste brunch – winner,“ segir Friðrik og hlær við. Súrrealískt kvöld Dóra Dúna Sighvatsdóttir og Dóra Takefusa voru tilnefndar í flokki menningarlegra frumkvöðla, en hlutu ekki titilinn eftirsótta. „Við bjuggumst nú alveg við því,“ sagði Dóra Takefusa, en hún og Dóra Dúna voru viðstaddar afhending- una. Kosið er í fjörutíu flokkum, en að sögn Dóru eru bara veitt eigin- leg verðlaun í tólf þeirra. „Síðasti flokkurinn var Besti klúbburinn, þar sem klúbburinn Vega vann,“ útskýrir Dóra. „Þau fóru upp á svið að taka við verðlaunum, og svo förum við allt í einu að heyra orðið Jolene aftur og aftur. Við skiljum ekki dönsku og vissum ekkert hvað var að gerast, en það fóru allir að klappa og flauta. Það kom svo í ljós að þeir vildu gefa okkur verðlaunin,“ sagði Dóra hlæjandi, en hún kvaðst enn ekki hafa áttað sig almennilega. „Þeir sögðu að við værum „the coolest club in town“ og að þeir elskuðu staðinn,“ bætti Dóra við. Eftir tilraun til að skila verðlauna- gripnum fóru nöfnurnar bara með hann heim. „Þau vildu ekki taka við honum aftur. Þetta var mjög súrrealískt og skemmtilegt kvöld,“ sagði Dóra hlæjandi. Jolene, bar Dóru og Dóru Dúnu, hefur nú verið lokað í bili, þar til hann flytur sig um sess. Enn er ekki vitað hvert það verður. sunna@frettabladid.is Íslendingar sigursælir SÚRREALÍSKT KVÖLD Dóra Takefusa og Dóra Dúna unnu ekki í sínum flokki en fóru þó heim með verðlaun. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI VANN MEÐ GLÆSIBRAG Friðrik Weiss- happel og aðrir aðstandendur Laundromat Café sigruðu í sínum flokki í vinsældakosn- ingu Aok.dk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.