Fréttablaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 60
 3. desember 2007 MÁNUDAGUR40 EKKI MISSA AF 20.00 Memoirs of a Geisha stöð 2 bíó 20.15 Extreme Makeover: Home Edition stöð 2 22.00 C.S.I: New York Skjár einn 22.45 Slúður sjónvarpið 22.30 Damages sirkus ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Jesús og Jósefína, Kalli kanína og félagar. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (76.120) 10.15 Commander In Chief (3.18) 11.15 Veggfóður (4.20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters (15.22) 13.55 Love Don´t Cost a Thing 15.55 S Club 7 ( e) 16.20 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (15.22) (e) 19.50 Friends 20.15 Extreme Makeover. Home Edit- ion (25.32) Þriðja þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover. Home Edition. 2006. 21.00 Side Order of Life (8.13) Side Order of Life er nýr, rómantískur og gletti- lega fyndinn framhaldsþáttur sem sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar. Þættinum hefur verið líkt við Grey´s Anatomy og Ally McBeal. 2007. 21.45 Crossing Jordan (4.17) Einn líf- seigasti og um leið vinsælasti spennu- þáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram að fylgjast með störfum réttarlæknis- ins Dr. Jordan Cavannaugh og félaga hennar hjá rannsóknarlögreglunni í Boston. 2006. Bönnuð börnum. 22.30 Studio 60 (19.22) Bandarísk- ur framhaldsþáttur með Matthew Perry úr Friends í aðalhlutverki. 23.15 Double Dare Margverðlaunuð heimildarmynd um tvær áhættuleikkon- ur sem berjast við að ná á toppinn í Holly- wood. Fjöldi stórstjarna kemur fram í mynd- inni, þar á meðal Steven Spielberg, Quentin Tarantino og Zoe Ball. 2004. 00.35 NCIS (13.24) 01.20 Most Haunted 02.05 Love Don´t Cost a Thing 03.45 Dogtown and Z-Boys 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.40 The Big Bounce 08.00 Must Love Dogs 10.00 Chasing Liberty 12.00 Memoirs of a Geisha 14.20 The Big Bounce 16.00 Must Love Dogs 18.00 Chasing Liberty 20.00 Memoirs of a Geisha Rómantísk Óskarsverðlaunamynd um unga konu sem seld var í ánauð á barns- aldri. Henni er gert að sjá um þrif á vinsælu geisjuhúsi. 22.20 Silent Cry 00.00 The Manchurian Candidate 02.05 Gang Tapes WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 Kíktu við í verslun okkar og svalaðu þorstanum með ískaldri Coke í gleri á meðan þú skoðar nýjustu sjónvörpin! Týpa: PV70 189.900- Glæsilegt tæki af nýjustu kynslóðinni sem fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun. 42” plasma199.900- Frábært tæki sem fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun. 40” LCD Verðlaunasjónvörp í flokki LCD og plasma tækja Sigurvegarar 07.00 Liverpool - Bolton Útsending frá leik Liverpool og Bolton sem fór fram sunnudaginn 2. desember. 16.05 Reading - Middlesbrough Útsending frá leik Reading og Middles- brough í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugardaginn 1. desember. 17.45 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. 18.45 1001 Goals Bestu mörk ensku úr- valsdeildarinnar skoðuð. 19.50 Man. Utd. - Fulham Bein útsend- ing frá leik Man. Utd og Fulham. 21.50 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. 22.50 Coca Cola-mörkin 23.20 Man. Utd. - Fulham Útsending frá leik Man. Utd og Fulham í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram mánudaginn 3. desember. 07.00 Spænski boltinn (Betis - Atl. Madrid) Útsending frá leik í spænska bolt- anum. 17.40 Spænski boltinn (Espanyol - Bar- celona) Útsending frá leik í spænska bolt- anum. 19.20 NFL deildin (Dallas - Green Bay) Útsending frá leik Dallas og Green Bay í NFl deildinni. 21.20 Þýski handboltinn (Þýski hand- boltinn - Highlights) Öll helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin) Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeildustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Poker 2007) Á Heimsmótaröð- inni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um miklar fjárhæðir. 23.40 Spænski boltinn (Betis - Atl. Madrid) Útsending frá leik í spænska bolt- anum. 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Allt í drasli (e) 17.45 Rules of Engagement (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 30 Rock (e) 19.30 Giada´s Everyday Italian (e) 20.00 Friday Night Lights (16:22) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fót- boltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Það er mikil spenna í loft- inu þegar svörtu leikmennirnir í liðinu neita að spila nema McGill verði rekinn fyrir um- mæli sín. Matt reynir ákaft að fá Julie til að taka sig aftur í sátt en hún er á hættulegri braut með nýju vinkonunni. 21.00 Heroes (5:24) Bandarísk þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfi- leika. Peter er á Írlandi og reynir að forðast fortíðina en kemst að því að dularfull kona er tilbúin til að drepa til að finna hann. Matt og nýr félagi hans fljúga til Fíladelfíu til að finna martraðamanninn en komast fljótt að það er við ofurefli að etja. 22.00 C.S.I: New York (14:24) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Klæðskiptingur er myrtur á karlaklósetti á flottu hóteli og rannsóknardeildin kemst að því að fórnarlambið hafði lent í útistöð- um við þingmann skömmu áður. 23.00 The Drew Carey Show - NÝTT Bandarískir gamanþættir um hið sérkenni- lega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. 23.30 Californication (e) 00.05 Masters of Horror (e) 01.05 NÁTTHRAFNAR 01.06 C.S.I. 01.50 Ripley’s Believe it or not! 02.35 Trailer Park Boys 03.00 Vörutorg 04.00 Óstöðvandi tónlist 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana 17.55 Myndasafnið 17.56 Gurra grís 18.00 Fæturnir á Fanney 18.12 Halli og risaeðlufatan 18.20 Út og suður 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Aldamótabörn (2:3) Bresk- ur heimildamyndaflokkur þar sem fylgst er með nokkrum börnum sem fæddust árið 2000 og fjallað um áhrif erfða og uppeldis á þroska þeirra. 21.10 Glæpahneigð (30:45) Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir viðburði helgarinnar í íþróttaheiminum. 22.45 Slúður (12:13) Blaðamaður og ljósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtíma- riti eru í stöðugri baráttu við að ná í heit- ustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Spaugstofan 00.05 Bráðavaktin (20:23) 00.50 Kastljós 01.20 Dagskrárlok > John Cusack Í flestum myndum Johns má finna tilvísun í ein- hverja af eftirlætishljóm- sveitunum hans; The Clash, The Ramones eða The Specials. Í High Fidel- ity, Say Anything og Must Love Dogs, sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í kvöld, klæðist hann til dæmis stuttermabol með nafni einhverrar af hljómsveitunum. Það verður ekki framhjá því litið að umræðan um jafnréttismál hefur löngum verið á lágu plani. Ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að umræðan er leidd af konum og málefnið er nokkuð sem karlmenn nenna ekki að tala um. Hvern skal undra? Kvenfrelsi er, af þeim konum sem láta hæst, metið í því hversu margar konur sitja í stjórnum fyrirtækja. Hvítvoðungar úr bleiku og bláu í kynlausa liti er annað. Orðið ráðherra er ekki heldur nothæft lengur (bloggarar hvetja til að orðinu þingsköp verði breytt í þingtittlingur). Vígvöllurinn er þó raunverulega heima í stofu. Þetta vitum við karlar sem ennþá mótmælum þegar konur heimta að við setjumst niður til að pissa. Ef ofstæk- iskonur eru að leita sér að óvini, og einhverju til að breyta á annað borð, þá er hann að finna hjá sjónvarpsstöðvunum. Dagskrárstjórar, sem allir eru karlmenn, vinna að því leynt og ljóst að dáleiða kvenmenn þessa lands með „stelpuefni“, svo strákarnir komist út úr húsi til að funda (en þar skipuleggja karlar næstu leiki í refskákinni gegn konum). Þetta sást til dæmis vel á laugardagskvöldið. Á meðan konur þessa lands sátu andstuttar yfir Gísla Einarssyni í Laugardagslögunum var ekkert í þættinum sem höfðaði til karlmanna. Hefði ekki verið hugmynd að hafa fallega stúlku með þrýstinn barm á sviðinu, til mótvægis við Gísla? Ég var á fundi og missti af öllu saman, en fjölmargar konur hafa komið að máli við mig og hrósað Gísla fyrir framgönguna. Fataval hans hafi undirstrikað karlmennsku hans á smekklegan hátt, auk þess sem hann bætti upp litleysi kvenstjórnanda þáttarins. Allt var þetta auðvitað með ráðum gert. Karlmenn vita það en konum er sama. Þær vilja fá skammtinn sinn; Gíslafixið sitt. Á meðan funda karlarnir og taka ákvarðanir sem breyta heiminum. Eins og til dæmis um litaval á fatnaði hvítvoðunga. Hvaða ákvörðun ætli konur hefðu tekið ef þær hefðu eitthvað um fataval barna að segja? VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER STOLTUR AF GÍSLA EINARSSYNI Hann er vinsæll og veit af því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.