Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2007, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 11.12.2007, Qupperneq 38
30 11. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja. Meðan ég ligg í dái ert þú farinn að búa með dömunni af kránni! Og á meðan hún er að vinna laumarðu inn annarri ódýrri dræsu til að eiga góða kvöldstund! Þú ert ekki að skafa af hlutunum, það máttu eiga! Takk fyrir mig Jói! Við rennum þessu aftur í gegn. En nú lækkum við styrkinn niður á 3. Ókei...Það kallar enginn mig dræsu! Bara eitt að lokum...Bleeesss! LOKAÐ Ég gleymdi brúðkaupsafmæl- inu, hverju gleymduð þið? 1. Vertu allt sem þú getur. Þetta verður athyglisvert. Hvað er eiginlega á listan- um mínum í dag? Bakkaðu honum bara upp að dyrunum og ég hendi þessu inn! Ruslið í dag 2 foreldrar - 3 börn Ruslið fyrir 3 árum síðan 2 foreldrar - 2 börn Ruslið fyrir 5 árum síðan 2 foreldrar - 1 barn Blómabúð Jonna Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . SMS LEIKUR SENDU SMS BTC BOV Á NÚMERIÐ 1900 ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU DVD MYNDIR, VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI OG MARGT FLEIRA! KEMUR Í VERSLANIR 13. DESEMBER Fyrir tuttugu árum eða svo var haldið fast í þá hefð hjá atvinnurekendum að bjóða starfsmönnum sínum uppá jólaglögg, sem er soðið rauðvín og ákavíti með kanil- stöngum og öðrum framandi kryddtegundum. Þetta var hitað inná vinnustaðnum og síðan drukkið af miklu móð í lok dagsins. Mikið stuð, mikið gaman og mikil ósköp sem hausverkurinn var þrúgandi daginn eftir. Jóla- glöggin voru fræg, rötuðu jafnvel á forsíður blaðanna enda maka- laus með öllu og framhjáhaldið við ljósritunarvélina er víst miklu meira en bara goðsögn. Að ekki sé nú minnst á allar þær gömlu og góðu syndir sem gera þurfti upp, mitt í miðju ölæðinu. Og slík voru áhrif jólaglöggsins að menn töldu sig hreinlega ekki finna fyrir neinum áhrifum drykkjarins. Heldur stóðu upp, að eigin mati allsgáðir, og keyrðu heim. Þessir tímar reyndust vera mikið góðæri hjá laganna vörðum sem hirtu ófáa heimska ökumenn með jafn mikið áfengi í blóðinu og Britney Spears á góðum degi. En nú á tímum góðæris þykir ekki fínt að bjóða uppá hitað rauð- vín og ákavíti. Vinnuveitendurnir hafa eflaust gert sér grein fyrir því að vinnustaðurinn angaði svo dögum og vikum skipti eftir veisluhöldin. Að ekki sé nú minnst á vandræðalega augnatillitið eftir næturgamanið þegar vinnufélag- arnir hittast eftir hátíðirnar og allan aukakostnaðinn sem þurfti að leggja út fyrir hjá ökuskírteinis- lausum starfsmönnunum. Í staðinn er farið fínt út að borða með samstarfsfélögum og mökum á einhvern stað þar sem boðið er uppá franska eftirrétti, kjöt í öllum stærðum og gerðum og auð- vitað ókeypis áfengi. Og þar gefst mönnum kærkomið tækifæri til að rasa út og sjá til þess að ein- hver fari heim með vænt sam- viskubit í maganum þegar sessu- nauturinn hefur tjáð sig um meint einelti eða skilnað sinn, svona rétt áður en fyrstu jólasveinarnir koma til byggða. STUÐ MILLI STRÍÐA: Hlaðborð góðærisins FREYR GÍGJA GUNNARSSON KVEÐUR JÓLAGLÖGGIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.