Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2007, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 22.12.2007, Qupperneq 49
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Sigurður Flosason tónlistarmaður hélt eitt sinn ágæta vasaútgáfu af íslenskum jólum í Indiana í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir fimbulkulda úti var nægur ylur hjá honum enda ástin að skjóta rótum. „Jólin hafa tilhneigingu til að vera í svipuðum far- vegi hjá fólki og það er auðvitað eitt af því sem gerir þau dásamleg. Oftast eru þau haldin í faðmi fjöl- skyldunnar og það breytist lítið nema hvað kynslóð- irnar koma og fara eins og eðlilegt er,“ segir Sigurður heimspekilega þegar hann er rukkaður um sögu af eftirminnilegum jólum. Svo grefur hann þessa upp úr hugskotinu. „Þau jól sem skera sig úr í endurminningunni hjá mér eru þau sem ég hélt erlendis fyrst eftir að ég kynntist konunni minni, Vilborgu Önnu Björnsdóttur. Við vorum í miðríkjum Bandaríkjanna, í Indiana-ríki. Vorum bæði í námi og reyndum að finna vinkla á íslensku jólahaldi í aðstæðunum þar. Við leituðum uppi lítið sláturhús úti í sveit sem seldi reykt svína- kjöt því lítið er um það á borðum Bandaríkjamanna. Svo vantaði okkur jólatré og fórum á einhverja skógar ekru að fella tré í þeim fimbulkulda sem mið- ríki Bandaríkjanna bjóða upp á á þessum árstíma. Þarna hafði trjám verið plantað sérstaklega til þess- ara nota. Við fengum jólapóst að heiman og allt var haft eins íslenskt og hægt var nema hvað við vorum bara tvö en venjulega er maður með stærri útgáfunni af fjölskyldunni.“ Sigurður segir þau skötuhjúin hafa haft það afskap- lega jólalegt þarna vestra. „Við höfum svo lafað saman síðan, tuttugu og eitthvað ár, þannig að þessi jól í Indiana voru upphafið að mörgum fleiri – sem síðan breyttust í hátíð barnanna eftir að þau komu til sögunnar. Það er hinn eðlilegi gangur lífsins. Kjarni alls jólahalds er náttúrlega í manni sjálfum. Veisla í farangrinum ef svo má segja.“ gun@frettabladid.is Kjarni alls jólahaldsins er inni í manni sjálfum Sigurður fór út í skóg að fella jólatré í fimbulkulda þegar hann bjó í Bandaríkjunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR JÓL FYRIR ALLA Til þess að allir geti átt gleði- leg jól deilir Rauði krossinn út matarpökkum fyrir jólin og á aðfangadagskvöld er boðið upp á jólamáltíð hjá Hjálpræðishernum. JÓL 2 ÍSLENDINGAR Í TÍVOLÍ Hjónin Guðrún Erlendsdóttir og Bragi Baldursson eru með söluhús í Tívolíinu í Kaupmannahöfn þar sem þau selja eigið handverk. JÓL 4 Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistara og golfkennara Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistar a GOLF ENN BETRABETRA G O LF Arnar M ár Ó lafsson og Úlfar Jónsson 11/20/07 11:46:42 PM Jólabók golfarans! Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar Jónsson Fæst í helstu bókabúðum og víðar! Verð kr. 3.490,- m/vsk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.