Fréttablaðið - 22.12.2007, Side 66

Fréttablaðið - 22.12.2007, Side 66
● hús&heimili skart Pottar og pönnur í nýrri mynd. 22. DESEMBER 2007 LAUGARDAGUR12 Doshi Levien er ungt hönnunartvíeyki sem starfar í London. Tvíeykið skipa þau Jonathan Levien og Nipa Doshi. Nipa ólst upp á Indlandi og stundaði hönnunarnam í Ahmedabad. Hún kynntist Jonathan við Konunglega listaháskólann í London þaðan sem þau útskrifuðust árið 1997. Þau störfuðu við hönnunarskrifstofur í London, Mílanó og á Indlandi allt þar til þau stofnuðu sitt eigið fyrirtæki árið 2000. Stíl- ar þeirra eru mjög misjafnir en blandast vel í verkum þeirra. Evrópskur stíll ein- kennir verk Jonathans meðan töluverðra indverskra áhrifa gætir í verkum Nipu. Í sameiginlegum verkum þeirra reyna þau að sameina hið handgerða, einstaka og táknræna við verksmiðjuframleiðslu, iðnað og fjöldaframleiðslu. Indversk og evrópsk áhrif ● Nipa Doshi og Jonathan Levien mynda hönnunartvíeykið Doshi Levien. Þrátt fyrir misjafnan stíl verður heildarmyndin ávallt skemmtileg. Bekkir úr smiðju tvíeykisins, hannaðir fyrir Moroso. Bekkirnir eru greinilega í indverskum stíl og eru hand- saumaðir. Gimsteinum skreytt læknistaska. Kannski ekki hentug en samt flott. Melba-glös fyrir Habitat. POSTULÍN GENGUR Í ENDURNÝJUN LÍFDAGA Það sem flestir myndu henda nota sumir til að hanna fallega muni sem verða eftirsóttir um allan heim. Mariella di Gregorio er skartgripa- hönnuður frá Palermo á Ítalíu. Skartgripir hennar, eyrnalokkar, armbönd og hálsmen, eru sam- ansettir úr brotum af postulíni. Í hvert skart velur Mariella nokkur postulíns- brot af kostgæfni en þannig verður hver hlutur að einstökum grip. Mósaíkmynstur á botni panna og potta frá Doshi og Levien. Alma og Freyja skrá saman einstaka sögu konu sem berst fyrir einu samfélagi fyrir alla. Freyju hefur tekist að breyta hverri hindrun í gullin og spennandi tækifæri. Tækifæri sem hún deilir með okkur öllum til betra lífs. Þessari bók ætti að fleygja inná hvert einasta heimili í landinu sem fyrst. Það ætti að verða auðvelt því hún hefur stóra vængi. Eins og reyndar Freyja sjálf, sem lýsir veg minn að nýju upp- hafi og bjartari framtíð. Ástarþakkir Edda Heiðrún Backman Maldon salt & pipar n á t t ú r u l e g a Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi, Lágmúla & Selfossi Ómissandi um hátíðarnar Uppáhald matreiðslumeistara og sælkera um víða veröld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.