Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 128

Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 128
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Gerðar Kristnýjar Í ár varð óvenjulítið fár í fjölmiðl-um vegna jólastressins eins og oft hefur hent á aðventunni. Þess í stað fjölluðu fjölmiðlar fagmann- lega um jóladrykkju og jólaþung- lyndi sem eyðilagt hafa hátíðina fyrir mörgu barninu. Fyrir flesta er aðventan samt sem betur fer alltaf jafnnotaleg. Og það er engin ástæða til að verja henni á köldum kirkju- bekk og hugsa um píslir Krumma í Mínus. Það má líka alveg skemmta sér og sínum og hér koma hug- myndir að tveimur góðum leikjum sem ég mana ykkur að prófa. KOMIÐ af stað umræðu í lesenda- dálkum blaðanna með því að yrkja jólasálm upp á nýtt. Uppástandið til dæmis að í ykkar heimasveit, Efra- Breiðholtinu eða Fossvoginum, hafi Jólasveinar ganga um gólf alltaf verið sungið svona: „Uppi á stól stendur mín Anna/níu nóttum fyrir jól/ kem ég til manna“. Svo væri hægt að segja frá því að Anna þessi hefði búið í Suður-Þingeyjarsýslu, gift nafngreindum presti. EINN daginn greip hana mikið óyndi og litlu síðar sást til hennar þar sem hún arkaði til fjalla. Fannst hún ekki hvernig sem menn leituðu. Það var ekki fyrr en einmitt 15. desember að hún birtist aftur á prestsetrinu, vel útitekin. Lét Anna vel af sér þótt ekki hefði hún viljað segja neitt um vistina á fjöllum. Lítil stúlka spurði hana þá hvort hún hefði nokkuð séð til jólasveina og þannig kom nú tengingin við þá bræður eins og sjá má í vísunni góðu. Ætla má að svona frásögn kæmi af stað skriðu heitfenginna bréfa þar sem fólk lýsti því hvernig það hafi lært vísuna góðu. SVO er það leikurinn góði sem ég hef sjálf prófað ár eftir ár. Veljið ykkur vinsæla matvöruverslun þar sem raðirnar liðast út frá öllum kössum. Þegar loks er komið að ykkur og afgreiðslumaðurinn hefur nefnt verðið á hangikjötinu, baun- unum, rauðkálinu og öllu því sem ykkur vantar skuluð þið endurtaka upphæðina í spyrjandi tón og bæta síðan grafalvarleg við: ,,Viltu ekki renna þessu aftur í gegn svo við getum verið algjörlega viss?“ Fylg- ist síðan með því hvernig slaknar á andlitsvöðvum afgreiðslumannsins og hvernig fólkið í röðinni skiptir þunganum af öðrum fætinum yfir á hinn, dregur hljóðlaust inn andann en blæs duglega frá sér. Þá fyrst skulið þið viðurkenna að þið hafið bara verið að gantast. Að þessu loknu geta jólin fyrst hafist. Gleði- lega hátíð! Uppi á stól stendur mín Anna Í dag er laugardagurinn 22. desember, 356. dagur ársins. 11.22 13.26 15.30 11.38 13.11 14.44 © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun Frábær jólagjöf! Við minnum á rafrænu gjafakortin okkar. Opið til 22 í kvöld Þorláksmessa: 12-18 Aðfangadagur: Lokað Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, rauðkáli og grænum baunum 690,- 2.690,- IKEA STOCKHOLM skál Ø42 cm ryðfrítt stálHEDDA BLOM sængurverasett 150x200/50x60 cm Allir fá þá eitthvað... Gjafakort STRANNE gólflampi H138 cm stál 4.990,- KOMMERS kryddjurtaskeri m/bakka ryðfrítt stál/beyki 795,- ALLEBY baðsloppur ýmsir litir 1.990,- PJÄTTERYD myndir 3 stk. 56x56 cm brönugras 6.990,- IKEA 365+ matarstell 18 stk. hvítt 4.990,- HULDA púði L60 cm rauður 895,- KARLSTAD púði 67x30 cm Bondarp marglitað 2.490,- RITVA teppi 130x170 cm brúnt 895,- FAVORIT steikarpanna Ø28 cm 3.690,- KAFFE te/kaffipressa 1 l ryðfrítt stál 995,- TOFTBO handklæði 70x140 cm rautt/appelsínugult 1.290,-/stk. HÅLLARE kertastjaki f/9 kerti 27x27x3 cm málmur/brúnt 795,- SVALKA glös 18 stk. 6 stk. rauðvínsglös 30 cl 6 stk. hvítvínsglös 25 cl 6 stk. glös 20 cl 995,- ISIG kubbakerti 5 stk. ýmsir litir 295,- KAVALKAD pottasett 3 stk. 1 l/1,5 l/2 l 995,-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.